Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1980, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 15.04.1980, Blaðsíða 8
74 LÆKN ABLAÐID vinnu-umhverfi, hlýtur að vera í meiri eða minni hættu, einkum pegar við bætist óhóflega langur vinnutími og óeðlilegt vinnuáiag. Það er sjónarmið Alpýðusambands íslands, að mjög brýnt sé að gera miklar umbætur á aðbúnaði, hollustuháttum og öryggi vinnu- staða og að komið verði í veg fyrir óhóflegan vinnutíma og vinnuálag. Það er skoðun mín að forsendur fyrir nauðsynlegum umbótum séu, að lagafrumvarpið um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi vinnustaða, sem lagt var fram á Alpingi s.l. vor, verði sampykkt og ákvæði pess komi sem fyrst til fullra framkvæmda og að peir aðilar sem atvinnuheilbrigðismálin varða, verkalýðssamtök, atvinnurekendasam- tök, heilbrigðisyfirvöld og læknar geri sam- stillt átak til umbóta í pessum efnum, sem verði eitt af forgangsverkefnum pessara aðila næstu ár. Alpýðusamband íslands er reiðubúið til samstarfs við alla aðila um nauðsynlegar umbætur í aðbúnaði, hollustuháttum og öryggi á vinnustöðum. XIV. NORDISKE GASTROENTEROLOGMÖDE VI. NORDISKE ENDOSKOPIMÖDE REYKJAVIK - ISLAND 28.-30. AUGUST 1980 Arrangörerne for det XIV. Nordiske gastroenterologmöde og det VI. Nordiske endoskopimöde byder dig velkommen til Reykjavik den 28.-30. august 1980. Begge möder holdes samtidigt med integreret program. Tyngdepunktet for endoskopimödet er lagt pá den förste kongresdag. Mödet holdes pá Hotel Loftleidir fra kl. 9 til 17 (með kaffe- og lunchpause) den 28. og 29. august og fra kl. 9 til 12 den 30. august. Hovedemner: Behandling af ulcus ventriculi og ulcus duodeni. Absorption og malabsorption. Gastrooesophageal reflux. »Cost-benefit« ved endoskopi. Komplikationer ved endoskopi. Frie foredrag. Hvert af de fem hovedemner bliver indledt af et oversigtsforedrag. I tilslutning til mödet holdes den teoretiske del af Nordisk kursus i avanceret endoskopi den 31. august og 1. september. Nærmere oplysninger udsendes fra Nordisk arbejdsgruppe for endoskopi. Venlig hilsen. Tómas Á. Jónasson (formand) Gauti Arnpórsson Einar Oddsson (sckretær) Praktiske oplysninger Mödeloknler: Hotel Loftleidir konferencelokaler. Reykjavík. Addresse: XIV. Nordiske gastroenterologmöde og VI. Nordiske endoskopimöde St. Jósefsspítalinn Landakoti — Túngata 101 Reykjavik, Island. Tilmelding: Tilmelding af deltagelse og ev. foredrag skal indsendes inden den 1. maj 1980. Abstrakter skrives pá engelsk — venligst fölg instruktioner pá vedlagte blanketter. Foredrag: Foredrag bör holdes pá et af de skandinaviske sprog, kun undtagelsesvis pá engelsk. Foredragenes længde: 7-10 minuter. Diabille- der: 5x5 cm. desuden kan overhead projekto- rer og filmprojektorer benyttes. Kongresafgift: 250 s.kr. for deltagelse i begge möder. Socialt prograrrí: Velkomst modtagelse, Hotel Loftleidir, ons- dag aften. Reception, Kjarvalsstadir Museum, torsdag aften. Banket, Hotel Saga, fredag aften. Tur til Thingvellir, lördag eftermiddag. Ledsagere: Et specielt program udarbejdes for ledsagere. Hotel: Vi har reserveret plads til deltagerne pá Hotel Loftleidir. Icelandair har arrangeret fölgende rejsepakke: Overnatning i 4 nætter, inkl. morgenmad og 2 luncher, samt rejsen til Thingvellir med máltid: $ 236 pr. person i dobbeltrum, tillæg for enkeltrum $ 63. R ejsea rra ngemen t: Vi gör opmærksom pá, at der findes specielle gruppepriser (»common interest«) til Island. Fra lcelandair har vi fáet opgivet fölgende priser: Anlal passagcrcr 30-59 bO cl. flerc Fra Köbenhavn d. kr. 2.630 1.975 Fra Oslo n. kr. 2.305 1.730 Fra Stockholm s. kr. 2.290 1.715 Fra Göteborg s. kr. 1.980 1.485 Fra Helsinki . f. m. 2.245 1.685

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.