Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1980, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 15.06.1980, Blaðsíða 46
LÆKNABLADID til læknisreynslu á peim sviðum, sem vænt- anlegt læknisstarf gerir meginkröfur til. b) Vísindastörf. Verða ekki metin mikils, en þó skal tekið tillit til þeirra; séu umsækjend- ur jafnir getur reynsla á því sviði ráðið úrslitum. c) Stjórnunarstörf. Mikið tillit skal tekið til reynslu umsækjenda í skipulagningu og stjórnun sjúkradeilda og önnur stjórnun metin eftir eðli starfsins. d) Kennslustörf. Kennslureynsla hefur tak- markað gildi, skal þó metin og getur ráðið úrslitum ef umsækjendur eru að öðru leyti jafnir. e) Önnur störf. Metast til reynslu hverju sinni samkvæmt eðli starfsins. III-5. Sérfræðingar — deildarlæknar í meginatriðum gilda sömu reglur og um yfirlæknisstöður á viðkomandi sjúkrahúsum, nema að minna er lagt upp úr stjórnunar- reynslu.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.