Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1980, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 15.06.1980, Blaðsíða 10
138 LÆKNABLADID 25. gr. Læknir, sem sviptur hefur verið leyfi til að ávísa ávana- og fíknilyfjum, getur fengið tii pess leyfi á ný, að fengnum tillögum landlæknis og læknadeildar háskólans. VI. NIÐURLAGS- OG BRÁÐABIRGÐAÁKVÆÐI 26. gr. Ákvæði pessara laga um veitingu lækningaleyfis ná ekki til þeirra, sem lækningarétt hafa eða lækningaleyfi, takmarkað eða ótakmarkað, pegar lögin ganga í gildi. Peir læknar, sem pá hafa fengið leyfi Læknafélags íslands til að kalla sig sérfræðinga, halda og áfram pví leyfi. Önnur ákvæði þessara laga, par á meðal ákvæðin um sviptingu lækningaleyfis, ná einnig til þeirra, sem hafa lækningarétt eða lækningaleyfi, takmarkað eða ótakmarkað, pegar lögin ganga í gildi, og á sama hátt og þeir hefðu fengið lækningaleyfi samkvæmt pessum lögum.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.