Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2007, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2007, Page 11
DV Fréttir þriðjudagur 27. mars 2007 11 Tíu siTjandi þingmenn falla Norðvesturkjördæmi: 1. sturla Böðvarsson d 2. jón Bjarnason v 3. Guðbjartur Hannesson s 4. einar k. Guðfinnsson d 5. ingibjörg inga Giuðmundsdóttir 6. magnús stefánsson B 7. karl v. matthíasson s 8. einar oddur kristjánsson s 9. Guðjón A. kristjánsson F n Átta karlar og ein kona ná kjöri. konan, ingibjörg inga Guðmunds- dóttir er eini lýliðinn. n einn sitjandi þingmaður fellur, kristinn H. Gunnarsson sem er í öðru sæti Frjálslynda flokksins en var kos- inn fyrir fjórum árum fyrir Framsókn- arflokk. n Næstur inn er þriðji maður vG; Björg Gunnarsdóttir og veikastur er þriðji maður sjálfstæðisflokks; einar oddur kristjánsson. Á þeim munar aðeins 38 atkvæðum. NorðAusturkjördæmi: 1. steingrímur j. sigfússon v 2. kristján Þór júlíusson d 3. Þuríður Backman v 4. valgerður sverrisdóttir B 5. kristján möller s 6. Arnbjörg sveinsdóttir d 7. Björn valur Gíslason v 8. Ólöf Nordal d 9. Birkir jón jónsson B 10. dýrleif skjóldal v n Fimm karlar og fimm konur ná kjöri. Fjórir nýliðar ná kjöri; kristján Þór júlíusson, Ólöf Nordal, Björn valur Gíslason og dýrleif skjóldal. n einn sitjandi þingmaður fellur; einar már sigurðarson í samfylkingu. n Næstur inn er einar már sigurðarson en hann vantar 143 atkvæði til að fella Birki jón jónsson. reykjAvík suður: 1. Geir H. Haarde d 2. kolbrún Halldórsdóttir v 3. Björn Bjarnason d 4. ingibjörg sólrún Gísladóttir s 5. Álfheiður ingadóttir v 6. illugi Gunnarsson d 7. Ásta möller d 8. Auður Lilja erlingsdóttir v 9. Ágúst Ólafur Ágústsson s 10. jón magnússon F 11. Birgir Ármansson d n sex karlar og fimm konur ná kjöri. Fjóri nýliðar koma frá kjördæminu; Auður Lilja erlingsdóttir, illugi Gunn- arsson og svo Álfheiður ingadóttir og jón magnússon en þau hafa bæði setið á þingi sem varamenn. jón fyrir sjálfstæðisflokk og Álfheiður fyrir vinstri græna og Alþýðubanda lag. Nokkrir sitjandi þingmenn falla gangi spáin eftir. Frá samfylkingu falla Ásta ragnheiður jóhannes- dóttir og mörður Árnason og frá Framsóknarflokki jónína Bjartmarz. n sjötta mann sjálfstæðisflokks, dögg Pálsdóttur, vantar 261 atkvæði til að fella Ágúst Ólaf Ágústsson samfylk- ingu. reykjAvík Norður: 1. Guðlaugur Þór Þorðarson d 2. katrín jakobsdóttir v 3. össur skarphéðinsson s 4. Guðfinna Bjarnadóttir d 5. Árni Þór sigurðsson v 6. Pétur Blöndal d 7. jóhanna sigurðardóttir s 8. sigurður kári kristjánsson d 9. Paul Nikolov v 10. steinunn Þóra Árnadóttir v 11. sigríður Andersen d n sex karlar og fimm konur ná kjöri. sex nýliðar munu taka sæti á þingi frá kjördæminu; katrín jakobsdóttir, Guðfinna Bjarnadóttir, Árni Þór sig- urðsson, Paul Nikolov, steinunn Þóra Árnadóttir og sigríður Andersen. n Fjórir þingmenn falla; Helgi Hjörvar samfylkingu, Guðjón Ólafur Ólafsson og steinunn sæmundsdóttir Fram- sóknarflokki og magnús Þór Haf- steinsson Frjálslynda flokknum en hann var síðast í kjöri í suðurlands kjördæmi. n Þriðja mann samfylkingarinnar, Helga Hjörvar vantar 536 atkvæði til að fella Paul Nikolov, þriðja mann vinstri grænna. suðurkjördæmi: 1. Árni m. mathiesen d 2. Björgvin G. sigurðsson s 3. Atli Gíslason v 4. Árni johnsen d 5. Guðni Ágústsson B 6. Lúðvík Bergvinsson s 7. kjartan Ólafsson d 8. Alma Lísa jóhannsdóttir v 9. róbert marshall s 10. Bjarni Harðarson B n Átta karlar og ein kona ná kjöri. Fjórir nýliðar verða kjörnir sam- kvæmt spánni; Bjarni Harðarson, róbert marshall, Alma Lísa jóhanns- dóttir og Atli Gíslason, en hann hefur setið á Alþingi sem varamaður. eng- inn sitjandi þingmaður fellur. Næst inn er Björk Guðjónsdóttir sjálfstæð- isflokki og vantar hana 120 atkvæði til að fella róbert marshall. suðvesturkjördæmi: 1. Þorgerður katrín Gunnarsdóttir 2. Bjarni Benediktsson d 3. ögmundur jónasson v 4. Gunnar svavarsson s 5. Ármann kr. Ólafsson d 6. jón Gunnarsson d 7. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir v 8. katrín júlíusdóttir s 9. ragnheiður elín Árnadóttir d 10. ragnheiður ríkharðsdóttir d 11. kolbrún stefánsdóttir F 12. Þórunn sveinbjarnardóttir s n sjö konur og átta karla ná kjöri. sjö nýliðar setjast á þing samkvæmt þessu; Ármann kr. Ólafsson, jón Gunnarsson, ragnheiður elín Árna- dóttir, ragnheiður ríkharðsdóttir, kolbrún stefánsdóttir og Gunnar svavarsson. siv Friðleifsdóttir heil- brigðisráðherra nær ekki endurkjöri og er eini þingmaðurinn sem fellur. n Næstur inn er Árni Páll Árnason sam- fylkingu, hann vantar talsvert til að fella ragnheiði ríkharðsdóttur. Samantektin er byggð á Þjóðarpúlsi gallup. Ekkert tillit var tekið til Skoð- anakönnunar Fréttablaðsins frá því á föstudag, bæði vegna þess hversu fáir svara og eins þar sem könnun- in nær ekkert til kjördæma og er því gagnslaus í öllum samanburði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.