Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2007, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2007, Blaðsíða 28
Innlit / útlit Uppáhalds hönnunar- og lífstílsþáttur þjóðarinnar. Þau Þórunn, Nadia og Arnar Gauti láta sér ekkert óviðkomandi og skoða heimili landsmanna hátt og lágt. Íbúðir eru teknar í gegn en þeim til halds og traust er hópur iðnaðarmanna sem skaffar sniðugar, einfaldar og nýmóðins lausnir á hvers kyns innréttinga- eða hönnunarslysum. Alltaf fjör í Innlit/útlit. Ómur af Ibsen Ómur af Ibsen er norsk þáttaröð, þar sem sagðar eru nútímasögur byggðar á verkum Henriks Ibsens. Forsagan er sú að í fyrra, þegar öld var liðin frá láti leikskálds- ins, efndi norska sjónvarpið til handritasamkeppni og var höfundum fyrir lagt að byggja verk sín að einhverju leyti á arfi Ibsens. 240 verk bárust í samkeppnina og á endanum voru átta þeirra valin til framleiðslu. Hér er unnið upp úr Sólnes byggingameistara og sagt frá ástum eldri manns og ungrar stúlku í sirkus sem er á ferð í Finnmörku. Höfundur og leikstjóri er Lars Göran Pettersson. 08:50 HM í sundi BEINT 11:00 Hlé 17:05 Leiðarljós (Guiding Light) 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Franklín Franklin (67:78) 18:30 Ofurþjarkinn og apahersveitin 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:10 Everwood (6:22) 20:55 Ómur af Ibsen - Heljarstökk (2:8) (Ekko av Ibsen: Dobbel Salto) Norsk þáttaröð þar sem sagðar eru nútímasögur byggðar á verkum Henriks Ibsens. Höfundur og leik- stjóri er Lars Göran Pettersson. 21:25 Síðasta sígarettan (Pohjantähden alla: Viimeinen tupakka) Finnskur þáttur þar sem fylgst er með hálffimmtugum manni fyrstu dagana eftir að hann hættir að reykja. 22:00 Tíufréttir 22:25 Rebus lögreglufulltrúi - Svarta bókin (Rebus: The Black Book) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ian Rankin um John Rebus rannsóknarlö- greglumann í Edinborg. Hér rannsakar hann morð á vændiskonu sem er talin hafa verið grafin lifandi. Leikstjóri er Roger Gartland og meðal leikenda eru Ken Stott, Robert Cavanah, Claire Price og Jennifer Black. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23:35 Njósnadeildin (8:10) (Spooks) (e) 00:30 Kastljós (e) 01:05 Dagskrárlok 17:20 Iceland Expressdeildin 2007 (Grindavík - Njarðvík) 18:50 Arnold Schwarzenegger mótið 19:20 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 19:50 Iceland Expressdeildin 2007 (Snæfell - KR) 21:45 PGA Tour 2007 - Highlights 22:40 World Supercross GP 2006-2007 (Citrus Bowl) 23:35 Iceland Expressdeildin 2007 (Snæfell - KR) 06:05 Home Room (Skotárásin) 08:15 A Cinderella Story (Öskubuskusaga) 10:00 Not Without My Daughter (e) (Aldrei án dóttur minnar) 12:00 To Walk with Lions (Konungur ljónanna) 14:00 A Cinderella Story 16:00 Not Without My Daughter (e) 18:00 To Walk with Lions 20:00 Home Room (Skotárásin) 22:10 The Pentagon Papers (Pentagon-skjölin) 00:00 U.S. Seals II (Bandarísku Selirnir 2) 02:00 Taking Lives (Lífssviptingar) 04:00 The Pentagon Papers Sjónvarpið kl. 20.55 ▲ ▲ SkjárEinn kl. 21.00 ▲ Stöð 2 kl. 22.20 ÞrIðjUdAGUr 27. mArS 200728 Dagskrá DV DR1 05:30 Kaj og Andrea 06:00 Postmand Per 06:15 Rubbadubbers 06:30 Rabatten 07:00 Italienske fristelser 07:30 Deadline 2. Sektion 08:00 Jersild & Spin 08:30 Studenterne fra Pumwani 09:00 Livet ombord 09:30 Vagn hos kiwierne 10:00 TV Avisen 10:10 Horisont 10:35 Grøn glæde 11:00 Ud i det blå 11:25 Aftenshowet 12:20 Arbejdsliv - find et job! 12:50 Nyheder på tegnsprog 13:00 TV Avisen med vejret 13:10 Dawson’s Creek 14:00 Flemmings Helte 14:15 SPAM 14:30 Shin Chan 14:35 Ninja Turtles: Tidsrejsen! 15:00 SportsNørd 15:30 Lille Nørd 16:00 Aftenshowet 16:30 TV Avisen med Sport 16:55 Aftenshowet med Vejret 17:30 Hvad er det værd 18:00 Hammerslag 18:30 Dig og mig 19:00 TV Avisen 19:25 Kontant 19:50 SportNyt 20:00 Hvor kragerne vender 20:50 Columbo 22:00 Hitlers vej til magten 23:30 No broadcast 04:30 Karlsson på taget 05:00 Rasmus Klump 05:10 Peter Pedal 05:30 Kaj og Andrea 06:00 Postmand Per DR 2 23:10 No broadcast 10:55 Folketinget i dag 15:00 Deadline 17:00 15:30 Hun så et mord 16:20 Mission integration 16:50 Urt 17:10 Spartacus - bag myten 18:00 Viden om 18:30 De fede tider på museum 18:35 Moderne tider i Den Gamle By 19:00 Fortiden på film 19:10 Firserne forever 19:35 Fede tider 20:30 Deadline 21:00 Den 11. time 21:30 The Daily Show 21:50 Deadline 2. Sek- tion 22:20 Døde nattergale 22:50 Frygtens politik 23:10 No broadcast SVT 1 04:00 Gomorron Sverige 07:30 När gräsrötterna tar över 08:00 Skolfront 08:30 Nya drömjobbet 09:00 Vetenskap - livet före livet 09:30 Livet & hälsan 10:00 Rapport 10:05 Cancerkriget 12:35 Ola & Julia 14:00 Rapport 14:10 Gomorron Sverige 15:00 Wer küsst schon einen Leguan? 15:30 Krokomax 16:00 Myror i brallan 16:30 Sagoberät- taren 17:00 Lilla Aktuellt - kortnyheter 17:05 Grand Prix 17:30 Rapport 18:00 Uppdrag Granskning 19:00 Höök 20:00 Argument 21:00 Rapport 21:10 Kulturnyheterna 21:20 Kobra 21:50 Stina! 22:50 Sändningar från SVT24 04:00 Gomorron Sverige SVT 2 22:45 No broadcast 07:30 24 Direkt 14:05 Fråga doktorn 14:50 Hockeykväll 15:20 Nyhetstecken 15:30 Oddasat 15:45 Uutiset 15:55 Regionala nyheter 16:00 Aktuellt 16:15 Go’kväll 17:00 Kulturnyheterna 17:10 Regionala nyheter 17:30 Simning: VM i Melbourne 18:00 Filmkrönikan 18:30 Existens 19:00 Aktuellt 19:25 A-ekonomi 19:30 Arty 20:00 Nyhetssammanfattning 20:03 Sportnytt 20:15 Regionala nyheter 20:25 Väder 20:30 Hard Eight 22:10 Musikbyrån NRK 1 04:25 Frokost-tv 07:30 Sydvendt 08:00 Siste nytt 08:05 Puls 08:30 Faktor: Anette Sagen - lufta er for alle 09:00 Siste nytt 09:05 VM svømming 2007 10:00 Siste nytt 10:05 VM svømming 2007 11:00 Siste nytt 11:05 Distriktsnyheter 11:20 Fra Aust- og Vest-Agder 11:40 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold 12:00 Siste nytt 12:05 Distriktsnyheter 12:20 Fra Oslo og Akershus 12:40 Fra Østfold 13:00 Siste nytt 13:05 Lyoko 13:30 Duck Dodgers 14:00 Siste nytt 14:03 Dracula junior 14:30 Liga 15:00 Siste nytt 15:10 Oddasat - Nyheter på samisk 15:25 Fra loft og kjeller 15:55 Nyheter på tegnspråk 16:00 Konrad katt 16:10 Vennene på Solflekken 16:25 Magnus og Myggen 16:40 Distriktsnyheter 17:00 Dagsrevyen 17:30 Ut i naturen: La løvet leve 17:55 Planeten 18:55 Distriktsnyheter 19:00 Dag- srevyen 21 19:30 Standpunkt 20:15 Extra-trekning 20:30 Safari: Videokunstv21:00 Kveldsnytt 21:20 Kulturnytt 21:25 Utsyn: Lege i Bagdad 22:10 4·4·2: Bakrommet: Fotballmagasin 22:40 Blues i ørkenen 23:10 No broadcast 04:25 Frokost-tv NRK 2 04:00 No broadcast 12:05 Svisj chat 12:45 Redaksjon EN 13:15 Frokost-tv 15:30 Solens mat 16:00 Siste nytt 16:10 VM svømming 2007: Sam- mendrag 17:00 Perspektiv: Aprilsnarr 17:30 4·4·2: Bakrommet: Fotballmagasin 18:00 Siste nytt 18:05 Størst av alt 19:05 Smith og Jones 19:35 Beat for beat 20:35 Torsdag kveld med Steinar Sagen 21:00 Dagens Dobbel 21:05 NY-Lon 21:50 Villmark - Oppdageren 22:20 Svisj metal 01:00 Svisj non stop 04:00 No broadcast Discovery 05:50 A 4x4 is Born 06:15 Wheeler Dealers 06:40 Lake Escapes 07:05 Rex Hunt Fishing Adventures 07:35 River Cottage Forever 08:00 Forensic Detec- tives 09:00 Forensic Detectives 10:00 Stunt Junkies 10:30 Stunt Junkies 11:00 American Chopper 12:00 A 4x4 is Born 12:30 Wheeler Dealers 12:30 Wheeler Dealers 13:00 Kings of Construction 14:00 Massive Machines 14:30 Massive Engines 15:00 Stunt Junk- ies 15:30 Stunt Junkies 16:00 Rides 17:00 American Chopper 18:00 Mythbusters 19:00 Mega Builders 21:00 Future Weapons 22:00 FBI Files 23:00 Forensic Detectives 00:00 Mythbusters 01:00 Stunt Junkies 01:30 Stunt Junkies 01:55 Battlefield Detectives 02:45 Lake Escapes 03:10 Rex Hunt Fishing Adven- tures 03:35 River Cottage Forever 04:00 Building the Biggest 04:55 Aircraft Carrier 05:50 A 4x4 is Born EuroSport 02:00 No broadcast 06:30 Swimming: World Cham- pionship in Melbourne 07:15 Snooker: China Open in Beijing 09:00 Swimming: World Championship in Melbourne 11:00 Snooker: China Open in Beijing 14:30 Football: Inside Euro 2008 14:45 Swimming: World Championship in Melbourne 15:30 Table tennis: European Championship in Belgrade, Serbia 17:30 Tennis: WTA Tournament in Miami 18:45 Box- ing: International contest in Cuxhaven 19:15 Boxing: Spanish Title in Madrid 21:15 Poker: European Tour in London 22:15 Table tennis: European Champion- ship in Belgrade, Serbia 23:00 Football: Inside Euro 2008 23:15 Swimming: World Championship in Melbourne 00:00 Swimming: World Championship in Melbourne 01:00 Swimming: World Champion- ship in Melbourne 02:00 No broadcast BBC PRIME 05:55 Teletubbies 06:20 The Roly Mo Show 06:35 Andy Pandy 06:40 Big Cook Little Cook 07:00 How I Made My Property Fortune 07:30 Worrall Thomp- son 08:00 The Life Laundry 08:30 Garden Invaders 09:00 To Buy or Not to Buy 09:30 Animal Park: Wild in Africa 10:00 Animal Hospital 10:30 Keeping Up Appearances 11:00 2 point 4 Children 11:30 My Hero 12:00 Two Thousand Acres of Sky 13:00 Jonathan Creek 14:00 Passport to the Sun 14:30 How I Made My Property Fortune 15:00 Cash in the Attic 15:30 Bargain Hunt 16:00 2 point 4 Children 16:30 My Hero 17:00 A Place in France 17:30 A Place in France 18:00 Jonathan Creek 19:00 Absolute Power 19:30 The Smoking Room 20:00 The Kumars at Number 42 20:30 I’m Alan Partridge 21:00 Jonathan Creek 22:00 Keeping Up Appear- ances 22:30 Absolute Power 23:00 The Smoking Room 23:30 2 point 4 Children 00:00 My Hero 00:30 EastEnders 01:00 Jonathan Creek 02:00 Two Thousand Acres of Sky 03:00 Garden Invaders 03:30 Balamory 03:50 Tweenies 04:10 Big Cook Little Cook 04:30 Tikkabilla 05:00 Razzledazzle 05:15 Tweenies 05:35 Balamory 05:55 Teletubbies Cartoon Network 05:30 Mr Bean 06:00 Bob the Builder 06:30 Thomas the Tank Engine 07:00 Pororo 07:30 Pet Alien 08:00 Dexter’s Laboratory 08:30 Courage the Cowardly Dog 09:00 I am Weasel 09:30 The Powerpuff Girls 10:00 Johnny Bravo 10:30 Cramp 07:20 Grallararnir 07:40 Tasmanía 08:00 Oprah 08:45 Í fínu formi 2005 09:00 Bold and the Beautiful 09:20 Forboðin fegurð 10:05 Amazing Race (Kapphlaupið mikla) 10:50 Whose Line Is it Anyway? 5 (Spunagrín) 11:15 Sisters (Systur) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:10 Homefront (Heimavígstöðvarnar) 13:55 Las Vegas (9:23) 14:35 What Not To Wear (Druslur dressaðar upp) 15:35 Whose Line Is it Anyway? 4 15:55 Horance og Tína 16:18 Shin Chan 16:43 Nornafélagið 17:08 Taz-Mania 1 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Nágrannar 18:18 Ísland í dag og veður 18:30 Fréttir 18:55 Ísland í dag, íþróttir og veður 19:40 The Simpsons (Simpsons fjölskyldan) 20:05 The Apprentice (6:15)(Lærlingurinn) 20:50 Prison Break (20:22) (Flóttinn) 21:35 Shark (Hákarlinn) 22:20 The Unit (13:13) (Úrvalssveitin) 23:05 Twenty Four (10:24) (24) 23:50 Nip/Tuck (12:15) (Klippt og skorið) 00:40 Cold Case (11:21) (Óupplýst mál) 01:25 Crossing Jordan (Réttarlæknirinn) 02:10 Chasing Papi (Með þrjár í takinu) 03:45 Hvítir mávar 05:05 Fréttir og Ísland í dag 06:15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Erlendar stöðvar Næst á dagskrá 08:00 Ítölsku mörkin 17:00 Ítölsku mörkin 18:00 Reading - Portsmouth (frá 17. mars) 20:00 Fiorentina - Roma (frá 18. mars) 22:00 Wigan - Fulham (frá 17. mars) 00:00 Dagskrárlok Sjónvarpið Stöð tvö Sýn Skjár Sport Stöð 2 - bíó The Unit Lokaþáttur bandaríska spennu- myndaflokksins um störf leynilegrar úrvalssveitar innan bandaríska hersins. Hlutverk sveitarinnar er að fara í hættulegustu og leynilegustu sendiferðir sem upp koma. Þótt sveitin sé skipuð þeim allra færustu sem fyrirfinnast í hernum þá taka verkefnin mjög á, ekki síst fyrir eiginkonur þeirra og fjölskyldur sem lifa í stöðugum ótta um líf sinna manna. Aðalhlutverk. dennis Haysbert, robert Patrick. Handrit og Yifrmenn Fox-sjónvarpsstöðvar- innar hafa gefið út þá yfirlýsingu að gerð verði þriðja þáttaröðin af Prison Break. Upprunalega áttu þættirnir um bræðurna Michael og Lincoln bara vera þrettán tals- ins. Gríðarlegar vinsældir þáttana sáu hins vegar til þess að fyrsta þáttaröðin var lengd og sú önnur var gerð. Söguþráður þriðju þáttaraðar er haldið leyndum en Paul Scheuring höfundur og framleiðandi þáttana segir að sögusviðið gæti verið Pan- ama. „Þetta verður nýr kafli í þátt- unum,“ segir Scheuring en fyrsta þáttaröðin gerðist bakvið lás og slá og sú önnur á flótta. „Samt mun þátturinn snúa aftur að grundvall- ar atriðum sínum. Í annari þátta- röðinni tvístraðist hópurinn og sögur fanganna voru misjafnar. Í þessari þáttaröð munu þeir hitt- ast aftur og árekstrar þeirra í mill- um og samskipti munu snúa aftur,“ segir Scheuring um þriðju þátta- röðina. Scheuring segir einnig að það verði nýjar persónur í þáttunum og líf þeirra eldri séu ekki tryggð. „Þótt að Miller og Purcell snúi aft- ur í hlutverk sín sem Michael og Lincoln er ekki víst hvort að þeir lifi báðir af,“ segir Scheuring og ýjar að því að annar þeirra láti lífið snemma í þriðju þáttaröð eða jafn- vel fyrr. Þegar hefur verið hafist handa við leit á tökustað en framleiðsla þáttana fer fram í Dallas. Þá verð- ur tekið upp í Flórída og Louisiana þau atriði sem eiga að gerast í Pan- ama í þáttunum. Að meðaltali hef- ur 9,1. milljón manns horft á aðra seríu þáttarins í Bandaríkjunum, fólk á aldrinum 18 til 49 ára og ljóst að þættirnir verða sýndir áfram meðan vinsældirnar haldast. Gerð verður 3.þáttaröðin af þáttunum Prison Break en Stöð 2 sýnir í kvöld næst síðasta þátt þeirrar annar 3. þáttaröðin af Prison Break Prison Break Gerð verður þriðja þáttaröðin um bræðurna michael og Lincoln Aftur í fangelsi? Ekki hefur verið gefið upp hver söguþráðurinn er

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.