Selfoss - 29.08.2013, Side 13
Kjarasamningar á almennum vinnumarkaði renna út þann 30. nóvember nk. Mikil vinna hefur þegar verið unnin
við samlestur og orðalag samninga. Kröfugerðin kemur frá félagsmönnum aðildarfélaganna. Samkvæmt síðustu
könnun sem gerð var 2010, var eindreginn vilji félagsmanna Bárunnar, stéttarfélags að svara könnun sem
þessari frekar en að koma á fundi.
Á næstu dögum berast félagsmönnum Bárunnar, stéttarfélags inn um bréfalúguna hjálögð könnun vegna
komandi kjarasamningsgerðar. Samninganefnd félagsins leitar eftir helstu áherslum félagsmanna og hvað
brennur mest á félagsmönnum. Viljum við hvetja félagsmenn til þess að svara könnuninni fljótt og vel í síðasta
lagi þann 1. september nk. Hægt er að afhenda trúnaðarmanni á vinnustaðnum svarið, setja í póst eða skila á
skrifstofu félagsins að Austurvegi 56, Selfossi.
Kæru félagar! Tökum höndum saman og sendum frá okkur skýr skilaboð inn í komandi kjarasamninga.
Félagskveðjur,
Halldóra Sigr. Sveinsdóttir
formaður
Bárunnar, stéttarfélagsHvað vilt þú, kæri félagi?
Vinsamlegast svarið eftirfaran
di könnun vegna undirbúning
s komandi kjarasamninga.
Kröfugerð félagsins byggist á
félagsmönnum og hverjar h
elstu áherslur félagsins eiga
að verða í
komandi kjarasamningum. Vin
samlegast svarið þessari kön
num og skilið fyrir 1. septemb
er. Hægt er
að skila til trúnaðarmanns á
vinnustað, setja ófrímerkt í
póst eða skila á skrifstofu
Bárunnar,
stéttarfélags að Austurvegi 56
, 800 Selfossi.
Í hvaða deild ert þú? Setja x
fyrir framan.
__ Matvæla- og þjónustudei
ld __ Opinberu
deildinni (ríki og sveitarfélög)
__ Iðnaðar- og tækjadeild
Merkið við 6 atriði fyrir neðan
eftir mikilvægi frá 1 upp í 6, þa
r sem atriði 1 er að ykkar mati
mikilvægast
að verði í kröfugerð félagsins
.
__ Auka kaupmátt launa
__ Halda réttindum (veikindi o
g orlof) milli vinnustaða í star
fsgrein
__ Hækkun skattleysismarka
__ Stytta vinnuvikuna
__ Auka veikindarétt
__ Fjölga veikindadögum veg
na veikinda barna og annarra
fjölskyldumeðlima
__ Verja rétt aldraðra og öryr
kja
__ Lengja orlof
__ Auka bil milli launaþrepa
__ Hækka lægstu launin umfr
am aðra
__ Launahækkun verði í a)__
krónutölu b)__ prósentuhæk
kun á laun
__ Ná launajöfnun með þaki á
hækkun grunnlauna
(t.d. þeir sem eru með kr.
350.000 í grunnlaun hækki ek
ki í þetta sinn)
Hversu mikið hafðir þú í grunn
laun 1. júní sl.? kr._________
_
Hver er raunhæf krafa um um
lágmarkslaun? kr._________
__
(Lágmarkslaun í dag eru kr. 2
04.000).
Annað sem þú vilt benda á se
m ekki er á listanum.
1. ___________________
________________________
______________
2. ___________________
________________________
______________
3. ___________________
________________________
______________
4. ___________________
________________________
______________
SÝ
NIS
HO
RN