Reykjanes - 01.12.2011, Page 9

Reykjanes - 01.12.2011, Page 9
91. desember 2011 ER bjARtARA FRAMUNDAN FyRIR ÍbúA REyKjANESbæjAR? Eru bjart ari tím ar á næsta ári í at vinnu upp bygg ingu á Suð­ur nesj um? Ég tel mikl ar lík ur á að það birti í at vinnu mál um snemma á næsta ári og það má færa góð rök fyr ir því. Margt af vinnu okk ar und an far in ár, með öll um þeim töf um sem hún hef ur þurft að þola, mun skila sér. Þetta verð ur þó að segja með þeim fyr ir vara að ekki verði sett ar fram hug mynd ir um nýja skatta eða að aðr ar taf ir verði í stjórn sýsl unni. Það er sann ar lega kom inn tími til að Suð ur nes in taki að rísa því ekki fækk­ ar þeim sem eiga um sárta að binda. Marg ir sterk ir at vinnu­ kjarn ar á næsta ári Til allr ar ham ingju standa enn ýms ar nýj ar at vinnu stoð ir eft ir all ar hremm­ ing arn ar: Kís il ver ið í Helgu vík er að stíga heilt út úr síð ustu kol efn is skatta um ræðu rík is stjórn ar inn ar og bygg ing hefst í janú ar. Raf ræna gagna ver ið á Ás brú er kom­ ið af stað með til komu mjög áhuga­ verðra banda rískra sam starfs að ila. Stórt fisk eld is verk efni á veg um Stolt­Sea Farms er að fara af stað úti á Reykja nesi. Þar hafa menn ver ið að þróa skipu lag og bygg ing ar fyr ir gríð­ ar stórt svæði und ir fisk eld ið, nærri orku ver inu á Reykja nesi. Fram kvæmd ir ættu að geta haf ist snemma á næsta ári. 60 hjúkr un ar íbúð ir verða byggð ar á næsta ári. Rík is stjórn in sam þykkti til lögu okk ar að byggja 60 rými í stað 30, sem einn ig mik il inn spýt ing í at­ vinnu líf ið. Fram kvæmd ir ættu að geta haf ist á 2. árs fjórð ungi næsta árs. Stór auk inn ferða manna straum ur til lands ins boð ar kröft ugt ferða þjón­ ustu ár með til heyr andi hundr uð um þjón ustu starfa fyr ir íbúa Suð ur nesja. Ál vers verk efn ið, sem er lang stærsta verk efn ið, gæti far ið af stað á næsta ári. Keil ir, mið stöð vís inda fræða og at vinnu lífs, er með mjög áhug verð mennta verk efni bæði fyr ir inn lend an og er lend an mark að. Þar skap ast einn ig mörg störf. All ir þess ir stóru at vinnu kjarn ar kalla eft ir vinnu fólks í litl um og með­ al stór um fyr ir tækj um, sem veita þeim marg vís lega þjón ustu. Von brigði skapa ekki vinnu! Það er því ástæða til bjart sýni og mér finnst sum ir vilja dvelja óþarf lega lengi við von brigð in. Vissu lega deili ég með þeim þess um von brigð um en við ger­ um ekki at vinnu tæki færi úr þeim nema fyr ir nokkra sál fræð inga og geð lækna. Vissu lega hefðu ný og spenn andi at­ vinnu verk efni eins og ECA flug verk­ efn ið með á 2. hundr að störf um fyr ir flug virkja og tækni fólk ver ið frá bær nýj ung í starfa flór una. Vissu lega hefði sjúkra þjón usta fyr ir út lend inga ver­ ið kær kom in nýj ung fyr ir hundr uð manna, þeg ar heil brigð is starfs fólk er á leið úr landi. Vissu lega hrikti í stoð um kís il vers þeg ar hug mynd ir um kol efn is­ skatt komu fram í fjár laga frum varp inu. Vissu lega voru það von brigði að mál­ efni ál vers í Helgu vík, eft ir marg vís­ leg ar stjórn sýslu taf ir, skyldu svo lenda í deilu máli orku fyr ir tækja og ál vers ins, sem verð ur svar að í nið ur stöðu gerð­ ar dóms í lok þessa árs. Ég vona samt að við sé um sam mála um að þau verk efni sem ná að fara af stað eru gríð ar lega já kvæð og geta veitt á 2. þús und manns vinnu á næsta ári. Við eig um inni stæðu til að vera bjart­ sýn og eng in ástæða til að dvelja leng ur við það sem við höf um þurft að ganga í gegn um til að ná þess um ár angri. Árni Sig fús son, bæjarstjóri hEFUR Þú tRú á AÐ EItthvAÐ RoFI tIL Í AtvINNUUPPbyGGINGU héR á SUÐURNESjUM á MEÐAN vINStRI StjóRNIN SItUR? Stutta svar ið við þess ari spurn­ingu er „nei“ og fljót leg ast er að vísa til sög unn ar til rök stuðn­ ings. Þeg ar þessi rík is stjórn tók við voru fjöl mörg at vinnu verk efni í und­ ir bún ingi hér á svæð inu, verk efni sem þrátt fyr ir kreppu hefðu get að kom ist í fram kvæmd ef all ir hefðu lagst sam an á ár arn ar. Ég nefni út leigu á skurð stof­ um HSS til einka að ila og síð ar rekst ur sömu starf semi í gamla her sjúkra­ hús inu á Ás brú. Þessu voru ráð herr ar Vinstri grænna á móti og kom ið var í veg fyr ir þetta verk efni með tafa pól it ík. Við þekkj um af leið ing arn ar, bú ið að loka skurð stof un um á HSS og þjón ust­ an við íbú ana held ur áfram að skerð ast. Ann að dæmi eru hug mynd ir er lendra einka að ila um rekst ur við halds stöðv­ ar fyr ir óvopn að ar her þot ur á Ás brú. Þetta mátti alls ekki og logn að ist út af vegna and stöðu Vinstri grænna. Ál ver ið í Helgu vík þekkja all ir og hvern ig unn ið hef ur ver ið gegn því leynt og ljóst þrátt fyr ir skuld bind­ andi fjár fest inga samn inga sem gerð ir hafa ver ið af hálfu rík is stjórn ar inn ar. Drátt ur fjár mála ráð herra við úr vinnslu skatta mála varð andi gagna vers iðn að­ inn hef ur stór lega taf ið upp bygg ingu þeirr ar grein ar og síð asta dæm ið eru óvænt ir og van hugs að ir kol efn is skatt ar sem munu koma í veg fyr ir upp bygg­ ingu kís il vers í Helgu vík ef þeir verða að veru leika. Góðu frétt irn ar eru að hér eru enda­ laus tæki færi út um allt til at vinnu­ upp bygg ing ar. Heima menn og sveit­ ar stjórn irn ar á svæð inu hafa sýnt af sér ótrú legt harð fylgi við að byggja upp inn viði og styðja við at vinnu­ upp bygg ingu. Það sem tek ist hef ur í upp bygg ingu hér hef ur gerst þrátt fyr ir rík is stjórn ina en ekki vegna henn ar að gerða. Bestu frétt irn ar fyr ir at vinnu­ upp bygg ingu á Suð ur nesj un um væru að þessi rík is stjórn færi frá, hún er sund ur lynd og stefnu laus og henn ar tími er lið inn. Ragnheiður Elín Árnadóttir oddviti þingmanna Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. bESt AÐ SAMEINA SvEIt AR FéLöGIN Ég var að velta fyr ir mér þeirri hag stjórn sem hef ur ver ið við lýði hér á Suð ur nesj um á und­ an förn um ár um. Hag stjórn sem hef ur byggt á eigna sölu nán ast á hverju ári und an far in 10 ár. Á ár un um fyr ir hrun ein kennd ust fjár mál sveit ar fé lag anna af ráð semi og þröngri og gam al dags að halds semi. Við hald eigna var með minna móti, styrk ir færri og allt var svona minna í snið um. Fram kvæmd ir voru með minna móti og oft var gagn­ rýnt hversu hægt var far ið. Á nýrri öld opn uð ust all ar flóð gátt ir og ný ir sið ir komu í sveit ar fé lög in. Far ið var að meta eign ir sveit ar fé laga á ann an hátt og nýja orð ið var „mark­ aðs verð“. Eign ir voru metn ar upp á nýtt og tal að var um að nú skyldi nota pen inga leg ar eign ir sveit ar fé laga en ekki láta þær sitja óhreyfð ar. Sveit ar­ fé lög in á Suð ur nesj um urðu í einni svip an rík vegna eigna sinna og allt í einu breytt ust sið ir og venj ur. Sveita­ stjórn ar menn í öll um sveit ar fé lög­ un um urðu tals menn fram kvæmda, töl uðu dá lít ið eins og út rás ar vík ing ar. Hér var far ið að fram kvæma eins og aldr ei áð ur. Það virt ist vera nóg af pen ing um í öll um sveit ar fé lög un­ um og jafn vel meira en nóg. Sum um fannst jafn vel að núna var far ið að stjórna sveit ar fé lög un um af krafti í fyrsta sinn. Gaml ir sveita stjórn ar­ menn horfðu undr andi á ósköp in og skyldu lít ið í þess um nýju tím um þar sem pen ing ar voru ekki vanda mál. Í Garð in um, Sand gerði og Reykja­ nes bæ risu hall irn ar og lít ið var hug að að kostn aði til fram tíð ar, því þá enn átt um við Hita veitu Suð ur nesja og Spari sjóð ur inn var bak hjarl inn. Eitt breytt ist þó ekki, það þarf að borga „herl ig heit in“ og á end an um þurfti því að selja Hita veit una til að borga veisl una. Eft ir sitja sveit ar fé­ lög illa brennd með mik inn rekstr­ ar kostn að á bak inu og nú er kom ið að skulda dög un um. Upp bygg ing in var ótrú leg og kapp söm en á sama tíma kostn að ar söm sem mun reyn ast sveit ar fé lög un um dýr til fram tíð ar, Það er auð velt að byggja en dýrt að eiga og reka. Í Garð in um , Sand gerði og Reykja­ nes bæ búa um 17.000 manns. Ný söfn voru byggð og öll áætl ana gerð byggð ist á því að nán ast all ir lands menn myndu flytja á Suð ur nes in. Hérna skyldu að minnsta kosti búa 30.000 manns inn­ an fárra ára. Hér eru sjö sund laug ar, tveir 18 holu golf vell ir, 12­14 knatt­ spyrnu vell ir og 10 íþrótta hús. Og áfram mætti telja m.a. þrjár sveita­stjórn ir, þrír bæj ar stjór ar og senni lega um 30 ­40 pól it ísk ar nefnd ir. Að ógleymdu SSS með stjórn og nefnd ir. Nún ar er sem sagt kom ið að skulda­ dög un um. Hrun ið varð og krepp an kom og kannski ekki á óvart. Far ið var of geyst og rekst ur fjár magn að­ ur með sölu eigna Sveit ar fé lög in eru kom in í þá stöðu að eiga ekki fyr ir út gjöld um sín um. Það sýna árs reikn­ ing ar sveit ar fé lag anna svo ekki verð ur um villst. Sveit ar fé lög in munu eiga í erf ið leik um með að veita lög bundna grunn þjón ustu. Áhersla und an far inna ára á að fjölga at vinnu stoð um í bæj ar fé lög­ un um hef ur ekki geng ið eft ir eins og skyldi og kannski hafa of mikl ar vænt­ ing ar ver ið bún ar til og verk efn um lof­ að án inni stæðu. Það hlýt ur að vekja at hygli að grípa hef ur þurft til slíkra nið ur skurð ar að gerða í sveit ar fé lög un­ um þrem eft ir all an góðæ ris tím ann. Á næstu ár um mun um við kæru suð ur nesja menn þurfa að tak ast á við for tíð ina af æðru leysi og hætta að kenna öll um öðr um um okk ar vand ræði. Við sjálf þurf um að kalla eft ir skýrri fram tíð ar sýn sem mót­ ast eft ir þeim raun veru leika sem við blas ir. Fram tíð ar sýn sem fjár fest ir í ungu fólki og öfl ugri hag stjórn íbú­ um til heilla. Kannski er besta leið in út úr þess­ um vand ræð um að sam eina sveit ar fé­ lög in þrjú en það þurfa íbú arn ir sjálf ir að ákveða. Þeirra er ábyrgð in því þeir þurfa að kjósa um fram tíð ina. Með virð ingu Frið jón Ein ars son Odd viti Sam fylk ing ar inn ar í Reykja nes bæ úttEKt á GERÐASKóLA já úttEKt á tóNLIStARSKóLA NEI Mennta mála ráðu neyt ið hef ur sam þykkt ósk bæj ar yf ir valda í Garði að gerð verði út tekt á starfi Gerða skóla. Út tekt in taki til líð an nem­ enda og ein elti,skóla brags, náms ár ang­ urs ne menda í lestri,sam starf skól ans við for eldra, starfs anda og liðs heild í starfs manna hópn um og stjórn un skól ans. Ráðu neyt ið mun ekki að svo stöddu fara fram á út tekt á starf semi Tón list­ ar skól ans í Garði. vERÐ UR Nýj AStA SKAtt hEIMt AN, SvEFN MæL IR vIÐ hvERt RúM? Skatt pín ing ar stefna Stein gríms J. og fé laga í vinstri stjórn in á sér eng in tak mörk. Það eru ör­ ugg lega nokkr ir starfs menn í Fjár­ mála ráðu neyt inu sem eru í fullu starfi viðö að finna upp nýja mögu leika á inn heimtu skatta. All ir skatt stofn­ ar sem til eru hafa ver ið hækk að ir og sí fellt er ver ið að bæta við nýj um skatt stofn um. Það er eðli legt að ungt fólk pakki nið ur og flytji til Nor egs eða ann arra landa í leit að betri lífs kjör um. Nú skulu all ir sem gista í svefn poka­ plássi eða rúmi á gisti heim il um og hót el um greiða skatt fyr ir hverja nótt. Við meg um vænt an lega bú ast við því að áfram verði hald ið og far ið að inn heimta skatt á öll um heim il um lands ins og rukka okk ur fyr ir hverja nótt sem við sof um. GVið fáu um senni lega svefn mæli við hvert rúm og þurf um að skrá þeg ar við för um í rúm ið og svo aft ur þeg ar við vökn um. Á þenn an hátt verð ur hægt að rukka okk ur um klukku tíma gjald fyr ir þann tíma sem við eyð um í lúx us inn að sofa. Þetta gæti gef ið Stein grími J. nokkr­ ar mill ur í rík is skass ann og að auki skap að þó nokk ur störf við að lesa af mæl un um. Já, skatt heimta vinstri manna á sér eng in tak mörk. Sig. Jóns son

x

Reykjanes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjanes
https://timarit.is/publication/990

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.