Reykjanes - 13.12.2012, Qupperneq 15
ÖRN GARÐARS, SÍMI: 692 0200 OG 421 7646
SKATA Í STAPA
ásamt öðrum réttum
FÖSTUDAGINN 21. DESEMBER
LIONS KEFLAVÍK og Örn Garðars hafa tekið sig
saman að sjá um skötuhlaðborð
Hluti af matarverði gengur til góðgerðarmála.
Húsið opnar kl 11:30 – 14:30
Frekari upplýsingar og borðapantanir
í síma 421-7646 eða á www.soho.is
helgina 15. – 16. desember
Laugardagurinn 15. desember
14:00 Skólahljómsveit Víðistaðaskóla leikur jólalög
14:15 Margrét Eir syngur lög af nýútkominni plötu
sinni This is me, auk hugljúfra jólalaga.
14:30 Unglingar úr 10. bekk í Víðistaðaskóla flytja
nokkur lög úr söngleiknum Welcome to the
Jungle.
15:00 Einar töframaður með flotta galdrasýningu.
15:30 CeaseTone spilar fyrir gesti Jólaþorpsins.
16:00 Margrét Arnardóttir leikur á nikkuna og skapar
ljúfa stemningu.
Sunnudagurinn 16. desember
13:45 Sýningarhópur Listdansskóla Hafnarfjarðar sýnir
verkið Jólaknús og Balletthópur skólans sýnir
verkið Á leið til byggða.
14:00 Verðlaunaafhending Kaldárhlaups.
Sjá nánar á hlaup.is
14:15 Jólastelpan – skemmtilegur leikþáttur um unga
stúlku og ævintýrin sem hún lendir í
í aðdraganda jólanna.
15:00 Úti-jólaball með Sigga Hlö og vinum.
16:15 Tríóið After Hours leikur ljúfa jólatóna.
Fylgstu með viðburðum
á aðventunni
og dagskrá Jólaþorpsins á
www.hafnarfjordur.is
vog á Facebook
Hátíð HamarSkotSLækjar
Sunnudaginn 16. Desember kl 13-19.
Hátíð Hamarskotslækjar minnir á hið
merka starf Jóhannesar Reykdal sem
fyrstur kveikti rafljós á Íslandi þann
12. desember árið 1904.
Kaldárhlaupið (10 km víðavangshlaup –
sjá hlaup.is), fyrirlestur, kvikmyndasýning
og sögusýning í Gúttó, Góðtemplarahúsi
Hafnarfjarðar.
ByggðaSafnið á aðventu
Sýningarnar í Pakkhúsinu eru opnar
laugardaga og sunnudaga frá 11-17.
Ókeypis aðgangur.
áLfagarðurinn
Jólaálfamarkaður allar helgar
til jóla, opið frá 13-18.
Álfalist- og handverk,
álfabækur, álfate og heitt
súkkulaði. Kyrrð og ljúfleiki í
nærveru náttúruveranna.
jóLaBaSar
í DvergSHúSi
Laugardaginn 8. des frá 13-18.
Alla laugardaga fram að jólum.
Hópur hönnuða, lista manna,
höfunda og tón listar fólks
skapar ein staka
jólastemmningu.
HafnarBorg
Opið alla daga kl. 12–17 og fimmtudaga
til kl. 21. Lokað á þriðjudögum. Ókeypis
aðgangur.