Alþýðublaðið - 05.04.1924, Blaðsíða 1
"83
ú£ mí Md^fé^fk®mcti
1924
Laugardaginn 5. aprii.
82. tölublað.
frlend síislejtL
Khöfn, 4 apríl.
Franska stjórnin fær transt.
Frá París er símað: í neðri
deild franska þingsins var borin
fram tillaga um að lýsa trausti á
hinu nýja ráðuneyti Poincftrés.
Var traustyfirlýsingin samþykt
me8 408 atkvæðum gegn 51.
Eyðsla þýzfera auðborgara
í útlondum.
Fjármálaráðherra alrikisstjórnar-
innar þýzku hefir borið fram frum-
varp um, að Þjóðverjar, sem fái
vegabréf til erlendra ríkja, skuli
gjalda fyrir það 50 gullmörk.
Ástæðan til þessa er stí, að i
ítalíu einni eru nú um 70000
Pjóðverja, sera vekja á sór eftir-
tekt fyrir það, hve miklu þeir sóa
af peningum, og er gremja mikil
orðin í þeirra garð, því að hátt-
erni þeirra þykir í litlu samræmi
við fjárhagsástand Þýskalands.
Uindaginnogveginn,
Yiðtalstíml Páls
er kl. 10 — 4.
tannlæknis
Félag nngra kommúnista
heldur íund í Aiþýðuhusinu á
morgun kl. 1 x/s, en ekkl kl. 4,
sem auglýst var í gær.
Skipafregnir. Esja var í gær
á Fáskrúðsfirðl á hiDgaðleið.
Goðafoss fór 1. apríl frá Khotn
til L*ith og Norðurlands og
Willemoes sama dag jfrá Lelth
tii Austrjarða með oiiu til Lands-
verzlunar. _
Strand. í gær fanst rekinn j
undlr Staðarbargi fyrlr után j
Leikfélag Heykjaviltm?.
Sími 1600,
Tengdapabbi,
gamanleikur f 4 þáttum eftir
G astaf af Geijerstam,
verður leikinn á sunnudag, 6. þ. m, kl. 8 síðd. í Iðnó. Aðgöngu-
miðar seldir á laugard. kl. 4—7 og sunnud. kl. 10—^12 og eftir 2.
Verzlan Asgríms Ejprssonaf,
Bergstaðastræti 35. Sími 316.
Selur íneð lægsta verði allflestar nauðsynjavðrur, svo sem: kaffi,
éiport, maís, strattsykur, hveiti, smjorlíki, kartðflar, laak,
súkkulaði, egg, osta, pylsur. Hreinl&tisvörur: handsápar, sóda
o. fl. íslenzkt smjor. Steinolín (Hvítasunnu):
Vörur sendar heim, ef óskað er.
Griudavfk brotian framstafn af
þiískipi og enn fremur skipsbát-
ur og tvær árar, og var önnur
merkt >Anna Tofte<. í>á vovu
og tvo Hk rekln á sama stað,
og var annað nakið, en bæði
sködduð og óþekkjanleg. í
morgun voru líkin otðin fimro.
Talið er, að skipið muni vera
færeyakt, >Aana< frá Tofte á
Austurey í Færéyjum, og hafi
strandað i fyrri nótt. Sennilegt
er, að á skipinu hafi verið
15 — 20 manns. Lfklega er þetta
aama skipið sem áður hét >S!étta-
nes< ©g gert var út héðan.
Signrður Erlendsson bók-
aali verður 75 ára á morgun.
Togararnir Apríl, Maí og
Gulltoppar komu í gær með
góðan afla.
Stefán Pétarsson var meðal
farþega á Gullfossi síðast. Befir
hann dvalið f Þýzkaiandl á
þriðja ár og stundað sagn-
træöinám.
I. @. G. T.
Svava nr. 23, Fundur á morg-
un kl. ix/4.
Unnur nr. 38. Fundur ki. 10
1 fyrramálið.
Díaua nr. 54 Fuodur á morg-
un kl. 2.
Börnl Gerið fuodina ykkar
skemtilega, og fjöimennið!
Skó- og gúmini-viðgerðir
beztar og ódýrastar á Njáis-
götu 27 B. Ktistján JóhannessOD,
skósmiður.
Hlð isienzka prentaraféiag
áttl 27 ára afmæli f gær. Ætiar
Reykjavfkurdeiid þess að minn-
ast þess með einhvers vkonar
mannfagnaði bráðiega. Prentara-
féiaglð er eitt elzta verklýðsíé-
lagið í landinu og eltt af stofn-
endum Alþýðusambands ísi»nds.