Kjarninn - 13.03.2014, Blaðsíða 70

Kjarninn - 13.03.2014, Blaðsíða 70
04/05 LÍfSStÍLL „Fyrst allt er ónýtt verð ég að nýta tækifærið núna og borða allt sem annars er bannað í mataræðinu. Guðirnir einir vita hvenær Konsúmið mun bráðna aftur í munnholinu í fullkominni harmoníu við vanilluísinn.“ Það er merkilegt að slík hryðjuverkahegðun á sér nær eingöngu stað í tengslum við mat. Við stígum ekki á símann ef við missum hann í gólfið. En við höldum áfram að skemma árangurinn með því að hlaða sukkinu upp í vömbinni og fóðrum okkur á hrossataði um að líkaminn hætti að ferla kaloríur eftir ákveðinn tíma. En Adam er ekki lengi í Paradís sjálfsblekkingarinnar, því í takt við Newton félaga vors og blóma kemur sektarkenndin í öllu sínu fínasta pússi og rífur þig niður í undirheimana. Ég er aumingi, get ekki haldið út megrun í einn dag. Mun aldrei grennast. Verð alltaf þessi „þybbni“. Sjálfið er barið til óbóta og sturtað ofan í postulínið með dúnmjúkum Lambi-pappír. Svo hefst hrunadansinn að nýju, með boðum og bönnum, reglum og refsingum um hvað „má“ og hvað „má ekki“, ólin þrengd í innsta gat, pússað af meinlætalífinu þar til Siggi í bókhaldinu byrjar aftur að kvabba og dóttirin er ennþá á gelgjunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.