Kjarninn - 13.03.2014, Blaðsíða 14

Kjarninn - 13.03.2014, Blaðsíða 14
02/06 Sjávarútvegur e inn stærsti þröskuldurinn í viðræðum Íslands og Evrópusambandsins undanfarin ár hefur verið deila um makríl. Ákvarðanir Íslendinga um að setja sér einhliða kvóta setti klárlega strik í reikning þeirra og gerði það að verkum að ekki varð mögulegt að opna mikilvægasta kafla samnings- viðræðnanna fyrir Íslendinga, þann sem snýr að sjávarút- vegsmálum, á meðan viðræðurnar stóðu yfir. Fyrst þyrfti að semja um makríl. Afstaða Íslendinga í makríldeilunni er mjög skiljanleg. Það er stundum sagt að tvennt hafi bjargað Íslandi eftir bankahrun: að landhelgin fylltist af makríl og landið af túristum. Þetta tvennt hafi tryggt það mikið af viðbótar tekjum að Ísland náði að hökta bærilega í gegnum sína kreppu og komast út úr henni. Því kreppunni er, sam- kvæmt hefðbundnum mælingum á slíkum, sannarlega lokið á Íslandi. Makríll bjargar þjóðarbúi Hér hefur verið hagvöxtur um nokkurt skeið, var 3,3 prósent í fyrra sem er sá mesti frá árinu 2007, og viðskiptajöfnuður við útlönd var já kvæður á árinu 2013 um 82 milljarða króna. Það er í fyrsta sinn síðan árið 2002 sem sú niðurstaða næst. Og stór hluti af þessum árangri er makríll. Um síðustu aldamót fluttu Íslendingar ekkert út af makríl. Árið 2011, ellefu árum síðar, var makríll orðinn næst verðmætasta útflutningstegund Íslendinga. Slíkur skilaði samtals 24 milljörðum króna inn í þjóðarframleiðsluna. Árið eftir skilaði makríll tæpum 20 milljörðum króna til hennar og á tímabilinu 2008 til loka árs 2012 nam útflutningsverðmæti makríls samtals um 47 milljörðum króna. flökkustofn sem gæti horfið Makríldeilan snýst um hvernig eigi að skipta veiðum úr makrílstofninum í Norðaustur-Atlantshafi. Norðmenn, og Sjávarútvegur Þórður Snær Júlíusson @thordurssnaer „Norðmenn og Evrópu- sambandið hafa viljað meina að veiðar Íslendinga og Fær- eyinga ógni stærð stofnsins.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.