Kjarninn - 13.03.2014, Blaðsíða 78

Kjarninn - 13.03.2014, Blaðsíða 78
02/04 vÍSinDi Í fyrsta sinn höfum við tæknina til að svara henni. Nýlegar uppgötvanir stjörnufræðinga benda til að svarið sé næstum örugglega: Já! Fjórum öldum eftir að Bruno var tekinn af lífi fékk hann uppreisn æru. Árið 1995 fannst fyrsta reikistjarnan utan okkar sólkerfis á braut um stjörnu sem svipaði til sólarinnar okkar. Þetta var ein merkasta uppgötvun vísindasögunnar, þótt reikistjarnan hefði vart getað verið ólíkari jörðinni. Reikistjarnan var úr gasi, svipuð Júpíter, en 150 sinnum þyngri en jörðin. Og það sem meira var, hún snerist um móðurstjörnuna sína á rétt rúmum fjórum dögum í aðeins 8 milljón km fjarlægð frá glóandi yfirborði hennar! Næstu tvo áratugi fundust sífellt fleiri fjarreikistjörnur, flestar gasrisar eins og Júpíter. Þar sem allar fjarreikistjörnur hverfa í birtuna frá móðurstjörnunum hafa aðeins örfáar reikistjörnur verið ljósmyndaðar. Tilvist langflestra hefur verið staðfest með óbeinum hætti, þ.e. áhrif þeirra á birtu eða færslu móður- stjörnunnar hafa verið mæld. Þannig höfum við fundið meira en 1.700 fjarreikistjörnur, þar af yfir hundrað á stærð við jörðina og um tíu sem gætu verið lífvænlegar. kepler-geimsjónaukinn Árið 2009 skaut NASA Kepler-geimsjónaukanum á loft. Í rúm fjögur ár starði hann á yfir 150.000 stjörnur í Vetrar- brautinni okkar í leit að fjarreikistjörnum. Það gerði hann með því að fylgjast með hárfínum birtubreytingum sem verða á stjörnunum þegar reikistjörnur ganga fyrir stjörnurnar, eins og þegar Venus gekk fyrir sólina okkar árið 2012. Kepler er fyrsti geimsjónauki NASA sem er fær um að finna reiki- stjörnur á stærð við jörðina í kringum stjörnur sem líkjast sólinni. Og árangurinn hefur svo sannarlega verið góður. Í lok febrúar síðastliðins tilkynntu vísindamenn sem starfa við geimsjónaukann að í gögnum Keplers hefðu fundist 715 nýjar „En gæti líf þrifist á einhverjum þessara reikistjarna? Svarið er næstum örugglega já! Í dag höfum við fundið um það bil tíu lífvænlegar reiki- stjörnur í öðrum sólkerfum! “
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.