Boðberi K.Þ. - 01.04.1976, Blaðsíða 3

Boðberi K.Þ. - 01.04.1976, Blaðsíða 3
BOÐBERI K.Þ. -¥■ A Ð L 0 K N U M XLIV. árg. l.tbl. 1976 AÐALFUNJDI Þegar ég lít til baka yfir rekstur ársins 1975jXemur í ljós, aö rekstursafkoma Kaupfélags Þingeyinga varb heldur betri en viö þoröum aö vona, þannig aö í heild varö lítilsháttar hagnaöur á rekstrarreikningi. Munaöi þar mestu aö vörusala félagsins haföi vaxiö frá árinu áöur um 43 rjio, en stærsti útg jaldaliöurinn, launakostnaö- ur, haföi hækkaö minna, eöa um 33 Vörurýrnun varö sáralítil, og engin sérstök óhöpp x rekstri hinna eiastöku verzlunardeilda félagsins. Þaö er því skoöun mín aö Kaupfélag Þingeyinga hafi gott starfsfólk í þjónustu sinni, og beri aö þakka vel unnin störf á liönu starfsári. Ileildarafskriftir voru meö mesta móti , bæöi á vöru- birgöum og öörum eignum félagsins. Námu þær í heild um 27 miljónum króna, og er þá búiö aö afskrifa vörubirgö- irnar 30 % niöur fyrir kostnaöarverö, en þaö er hámarks- afskrift sem leyfts er. Þaö kemur í ljós á eignareikningi að allar fasteignir K.Þ. standa þar í krónum 121.895.935,- Ff viö drögum frá þeirri upphæö endurmatsreikning fasteigna og fyrn- ingarsjóö fasteigna krónur 68.258.6^7,-, þá er ljóst aö allar fasteignir félagsins eru raunverulega á bók- færöu veröi aöeins kr. 53.637.258,- örunabótamatsverð þessa sömu fasteigna er ca. 550.000.000 , - Til skýringar vil ég taka fram aö fasteignir Mjólkursam- lags K.Þ. eru fyrir utan þessa skýrslu. . Viö sjáum út frá þessum fáu tölum, aö á undanförnum árum hefur fariö fram allmikil innri uppbygging í rekstri félagsins, svo aö eiginleg staöa þess er sterk eins og nú er. En þrátt fyrir aö þessi staöa sé tiltölulega góö, erum viö í þeirri einkennilegu aöstööu, aö okkur vantar tilfinnanlega aukið rekstrarfé. Er hér um svo mikiö al- vörumál aö ræöa, að þaö stendur heilbrigöum rekstri K.Þ. stórlega fyrir þrifum. Höfuöástæöurnar eru þær hvaö krónan okkar er oröin lítil, og hve mikið fjármagn viö þurfum því til aö halda uppi stórum vörulagerum í verzl- unardeildunum. Þaö er ljóst, aö ef K.Þ. heföi rr.eira rekstrarfé, gæt- um viö gert stórum betur í verzlunarþjónustunni, viö heföum f jölbreyttara vöruval í búöunum, og viö gætuin keypt meira inn beint frá útlöndum, sem myndi þýöa lægra vöruverö fyrir viöskiptamenn K.Þ. Mér finnst aö mergt væri hægt aö gera betur, en nú er ef aö viö heföum meira rekstnrsfé ti1 umráöa.

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.