Boðberi K.Þ. - 01.04.1976, Blaðsíða 17

Boðberi K.Þ. - 01.04.1976, Blaðsíða 17
- 11 - hugheilar kveöjur og þakkar satnstarfiö mörg undanfarin aro Þaö óeigingjarna starf, sem þú hefur innt af höndum fyrir þetta heraö, mun seint veröa þakkaö aö veröleikum'11 Tillagan samþykkt samhljóöa. Fg LAGSFRgTTIR Vörulyftan; Á s„1„ ári var lokiö byggingu lyftuhúss og uppsetningu vörulyftu viö verzlunarhús félagsins. Þessi lyfta er notuö til þess aö flytja allar vörur af vöru- lagerum í verzlunarbúöirnar, jafnframt skapaöi vörulyft- an möguleika til aö taka í fulla notkun fjóröu hæö (ris- hæö) verzlunarhússins, en þar eru nú geymdar hinar létt- ari birgöir fyrir Matvörudeild og Járn-og glerv.deild. Heildarkostnaöur viö lyftuhús og lyftu kr„8„530.000,- Efnalaugin; Efnalaugarbyggingin (viö Hrunabúö) er nú komin þaö langt, aö hægt er aö flytja starfsemina í nýja húsiö alveg á næstu vikum, Veröur þaö mikil breyting til batnaöar 0 Samningar standa nú yfir um leigu á efri hæö hússins fyrir tannlæknaþjónustuc Saumastofan Prýöi vill bæta viö sig þvx húsnæöi sem tannlæknir hefir til um- ráöa nú á annari hæö Hrunabúöar. Kostnaöur viö byggingu efnalaugarhússins er nú oröinn kr o 14.500.000,- Vefnaöarvöndeildin: Síöan um áramót hefur veriö unniö aö breytingcim á annari hæö í verzlunarhúsi K.Þ. (þar sem skrifstofurnar voru áöur) en þangaö á aö flytja vefnaöar og skó-og fatadeild. Búiö er aö mála húsplássiö, og beöiö eftir innrétt- ingum í verzlunina, en þær eru væntanlegar frá Danmörku innan eins mánaöar. Þaö styttist því mjög í þaö aö nýja vefnaöarvörudeildin taki til starfa viö gjörbreyttar aöstæöur. 1 dag er kostnaöur viö þessar breytingar oröinn kr. 3o250.000,=. Kaffistofa og snyrtiherbergi; Lokiö er þessa dagana viö aö innrétta nýja kaffistofu og snyrtiaöstööu í kjall- ara verzlunarhúss K.Þ. fyrir starfsfólk matvörudeildar og járn= og glerv.deildar. Kostnaöur viö þessar framkvæmdir er oröinn rúmlega 2 milljónir króna.

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.