Boðberi K.Þ. - 01.04.1976, Blaðsíða 18

Boðberi K.Þ. - 01.04.1976, Blaðsíða 18
- 12 - SKJALASAFN Ke Þ„ Það má öllum vera ljóst, aö á löngum starfsferli Kaupfelags Þingeyinga, hefir fallib á veg þess margs konar ritab mái og f margs konar formic Slíku halda starfsmenn til haga bæbi af nauösyn og nýtnio Af r.aub= syn vegna þess* ab hver ritub bok og hvert laust blaö er orbin heimíld og má.lssönnun, fyrr en blekið er þorn= ab úr pennaritaransa Af nýtni vegna þess, hve.su tilf= finning er rxk mörgum manni ab henda eKki neinu„ Aldrei sé ab vita hvar verðmæti leynistj. .setn er hár<rétt-0 X . þessu tilfelli ef til vill einnig vegna þes.s, aö starfs = manni finnisthann ekki vera aö handleika sína eigin eign, • heidur annarra. . .< - Þannig hefur orbi.b tii í eigu Kaupfélags Þingeyinga þab, sem nefnt er skjalasafn0 Ab aldri til nær þab yfir allan feril þess, þott í"þessar^grein verbi fyrst og' fremst rætt um fýrr'i helming þess ferils0 Umhirba skjalasáfns K0Þ0 hefur verib í molum, þott fjarri fari ab hún hafi verib engin0 Þab hefur verib á hrakningum vegna þrengsla og breytinga á húsakyn.num0 Starfsmenn hafa orbib ab ýta því á undan sér og frá sér, þangab sem þab yrbi minnst fýrir0 Nýjar kynsloöir starfs folks, sem meö skjétum hætti hafa tengst vettvangi dags- ins, hafa ohjákvæmilega ekki á sama hátt tengst hinu libna0 Þab var ekki í þess verkahring og þab hafbi enga abstöbu til þess0 Þab hefur veriö nógu erfitt ab varb= veita þab af reikningum og nótum, sem samkvæmt lands= lögum er suylt ab geyma um ákvebíb árabilo Því hefur svo farib ab hib eldra varb aö víkja sæti fyrir því sem yngra var, Af þessum sökum hefur vafalítiö eitthvab glatast af því sem verömætt hefbi talist nú0 Annab, sem saman átti, hefur slitnab hvab frá öbru0 Ab lokum er lítib vitab hvaö til er, 1 hæsta iagi hvar einhvers sé ab leita0 Þetta er allt mjög eblilegt og vib engan um ab sakasto Þab breytir ekki þessari heildarmynd, en gat hins vegar orbib stórum þýbingarmikib, þótt til allrar ham= ingju hafi ekki á þab reynt, ab nokkub af því verömæt= asta af ritubum heimildum K0Þ0 hafa um árabil verib geymdar í eldtraustri geymslu0 Einnig hefur einhvern tfma fyrir alllöngu verib gengib frá verömætum bókum, bréfabögglum og skjölum í nokkrum trékössum0 Þeir hafa aö vísu hvergi átt heima, en haldib utan um sitt, og í þá verib búib af frábærri snyrtimennsku„ Þetta skjalasafn K0Þ0 er saga þess0 Nú hefur þab veriö samþykkt á fulltrúafundi, ab láta skrifa þá sögu í tilefni af 100 ára afmæli félagsins0 Skjalasafnib er

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.