Innsýn - 01.12.1986, Qupperneq 12

Innsýn - 01.12.1986, Qupperneq 12
rt. C/0 Eftir Everette Howell "Páfi, farðu frá", hrópuðu hollenskir mótmælendur á meðan á Hollands heimssókn CJóhannesar Páls páfa stóð í maí 1985, "Þú skyggir á 3esú." Áriö 1985, á meðan fjölmiðlarnir kepptust um að skýra frá hernaðarlegum sigrum, hefur páfinn, undir merki alheims stórstjörnunnar, ferðast um heiminn og hvatt til friðar og einingar" 12 Viðkvæðið sem fyrst var sungið við Bretlands- heimsókn páfans fyrir fáeinum árum var endur- tekið. "Hann hefur víða veröld í höndum sér!" Hvílíkar hendur! Hvílíkur heimur! Hvílíkur laskaður, sundurtættur, splundraður stríðsþreyttur heimur, kunnugur hungursneyðum og jarðskjálftum. Heimur sterkra mótsagna. Með munninum talar hann um frið; með höndunum undirbýr hann stríð,- Engir tala meira um frið en stjórnmála- mennirnir - og svo veita þeir meira fé til víg- búnaðar en nokkurn tíman fyrr! "Það eina sem við þráum í Nígaragúa er friður," segir blæðandi maður við fréttamann sjónvarpsins. Við þráum öll frið! Við þráum öll f rið! Við þráum öll frið!" segir Deuardo Sancho Castenad^, leiðtogi Farah,,'’Ju Marti skærui ’ ^-1- Salvador. "Salvadorska þjóðin getur í sameiningu hrint í framkvæmd því kraftaverki sem frelsi og friður fyrir alla landsmenn er," sagði Oose Napoleon Duarte, forseti E1 Salvador. Mest auglýstu ráð- stefnurnar eru friðar- ráðstefnur. Þegar samninganefnd Banda- ríkjanna yfirgaf Washing- ton í mars 1985 til þess að mæta Sovésku sendi- nefndinni í Genf og ræða afvopnun uppörvaði Reagan forseti þá með þessum orðum: "Öll börn Guðs hafa lifað í ótta við kjarn- orkustríð. Umfram allt sækjumst við eftir samkomulagi sem fyrst um áþreyfanlega og raun- verulega fækkun í árásar- kjarnavopnum Banda- ríkjamanna og Sovétmanna." Þegar englarnir kunngjörðu fæðingu krists-barnsins þá var boðskapur þeirra: "Dýrð sé Guði í upphæðum og friður á jörðu." Lk 2:14. Friður, mesta þrá Guðs fyrir mannkynið. Kristur, sem fæddist á jólunum var skapari, konungur, fullvaldur, dómari og frelsari. Enginn þarf að vera í "vafa um hver hefur víða veröld í höndum sér." Hann er konungur konunga og Drottinn drottna". Op 19:16. Það eru engir keppinautar mögulegir. Oóhannes segir skírt og greinilega: "Drottinn og Kristur hans hafa fengið vald yfir heiminum og hann mun ríkja um aldir alda." Op. 11:15. Allt þetta mun eiga sér stað við endurkomu 3esú. Þ<í ^un hann koma ocm frelsari og dómari. "Því að Guð mun leiða sérhvert verk fyrir dóm, sem haldinn verður yfir öllu því sem hulið er, hvort sem það er gott eða illt. Pd. 12:14. " Fyrir augliti Guðs og Krists öesú, sem dæma mun lifendur og dauða, með endurkomu hans fyrir augum og ríki hans heiti ég á þig." 2.Tm.4:1. Hinir ranglátu munu verða aðskildir frá hinum réttlátu í þessum síðustu reikningsskilum. "Þá mun konungurinn segja við þá til hægri: Komið þér, hinir blessuðu föður míns, og takið að erfð ríkið, sem yður var búið frá grundvöllun heims." Mt. 25:34 (31-46). Illgjörða- mennirnir munu líða undir lok í eldi undirbúnum

x

Innsýn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.