Innsýn - 01.12.1986, Blaðsíða 11

Innsýn - 01.12.1986, Blaðsíða 11
mesta lostæti. Áður en langt um leið voru fimm pokar tómir. En einhver maginn fékk meira en nóg af slíku lostæti, eða óæti, eftir því hvaða hvaða sjónarmið maður tekur, munnsins eða magans. Að lokum var farið að skyggja, og sumir farnir að blotna í súldinni. Var því haldið heim á leið og mátti ekki seinna vera svo leitarflokkar yrðu ekki gerðir út, en sumir foreldrarnir voru óró- legir. Reyndar fannst sumum það freistandi þegar eitt barnið var borið heim til sín með mikla maga- kveisu, að segja "Það slitnaði kaðall..." en allir stóðust freistingar, og allir komu heilir heim, tilbúnir í annað ævintýri, aðra ævintýraferð. Þröstur B. Steinþórsson Innsýn é.tbl. 1986 11

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.