Innsýn - 01.12.1986, Page 11

Innsýn - 01.12.1986, Page 11
mesta lostæti. Áður en langt um leið voru fimm pokar tómir. En einhver maginn fékk meira en nóg af slíku lostæti, eða óæti, eftir því hvaða hvaða sjónarmið maður tekur, munnsins eða magans. Að lokum var farið að skyggja, og sumir farnir að blotna í súldinni. Var því haldið heim á leið og mátti ekki seinna vera svo leitarflokkar yrðu ekki gerðir út, en sumir foreldrarnir voru óró- legir. Reyndar fannst sumum það freistandi þegar eitt barnið var borið heim til sín með mikla maga- kveisu, að segja "Það slitnaði kaðall..." en allir stóðust freistingar, og allir komu heilir heim, tilbúnir í annað ævintýri, aðra ævintýraferð. Þröstur B. Steinþórsson Innsýn é.tbl. 1986 11

x

Innsýn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.