Innsýn - 01.12.1986, Síða 13

Innsýn - 01.12.1986, Síða 13
djöflinum og englum hans. 2 Þs. 1:1-9; 2 Pt. 2:9. Endurkoma Desú mun binda endi á ríki Satans, synd og syndara. Að lifa í heimi þar sem engu lífi í nokkurri mynd er ógnað hlýtur að vera draumur hvers andlega heilbrigðs manns. Öllu sem leiðir af sér óhamingju og sjúkdóm mun verða að fullu og öllu útrýmt. "Og hann mun þerra hvert tár af augum þeirra. Og dauðinn mun ekki framar til vera, hvorki harmur né vein né kvöl er framar til. Hið fyrra er farið." Op. 21:4. Og aftur, "Sjá ég gjöri alla hluti nýja." Op. 21:5. "Og ég sá nýjan himinn og nýja jörð." Op. 21:1 Guð sér þeim fyrir nýrri byrjun sem hafa tekið við frelsun hans. Oörðin mun verða endur- yngd, endurnýjuð og skilað aftur til mannkyns- fjölskyldunnar. Eftir að hafa séð fulla afleiðingu syndar og hins illa, mun mannveran einungis velja að fylgja skapara sínum. Eilíf æska er framtíðar- hlutskiptið. Eilíf gleði og eilíf hamingja er vonin og heitið. Eilíft líf er launin fyrir hlýðni og traust til hans sem er fullvaldur Guð. Mesta hrifningin stafar af sannfæringunni um þá helstu ósk Oesú sem hann tjáði lærisveinum sínum: "Eg kem aftur og tek yður til mín, svo að þér séuð einnig þar sem ég er." 3h. 14:3. Gríska orðið notað hér fyrir "tek" er þáframtíðarmynd sem hægt væri að þýða: "að taka til mín sem mína einka eign." Allir endurleystir verða einka eign frelsara þeirra, Drottins þeirra og Innsýn é.tbi. 1986 konungs. Og "tjaldbúð Guðs er meðal mannanna og hann mun búa hjá þeim, og þeir munu vera fólk hans og Guð sjálfur mun vera hjá þeim. Guð þeirra. Op. 21:3. Allir þeir sem berjast fyrir kjarnorku afvopnun og stríðsrnótmælendur skildu taka höndum saman og hefja áróðursgöngu fyrir hinni nýju jörð og hinum fullkomna eilífa friði sem þar mun ríkja. Því í heimi Guðs, "munu þeir ekki kynnast stríði framar." Þeir sem í sannleika elska dýrin og eru áhugasamir um að vernaa líf þeirra og réttindi mættu fagna komu hinnar nýju jarðar. Oafnvel dýrin munu lifa í friði og umburðalyndi með hvert öðru. Hinum veikari mun ekki stafa hætta af hinum sterkari, því: "Úlfur og lamb munu vera saman á beit, og ljónið mun hey eta sem naut; ..Hvergi á tnínu heilaga fjalli munu menn illt fremja eða skaða gjöra - segir Drottinn." 3s. 65:25. A þessu mikla friðar- landi munu þeir sem hafa yndi af rannsóknum og lærdómi ekki þurfa að lifa í ótta við að takast ekki að ljúka verkefnum sínum, því: Þetta forgengilega á að íklæðast óforgengi- leikanum og hið dauðlega ódauðleikanum." 1 Kor 15:53 (51-57) Heil eilífð opnast þeim réttlátu sem þrá að skyggnast í leyndardóma lífsins -mannlegs lífs, lífs plantna eða dýra -alls lífs. ímyndið ykkur að geta nýtt að fullu hinar 14 billjónir heilafruma, sem flestar hverra eru aldrei nýttar. Arkitektar, húsa- meistarar og þeir sem leggja áform um fram- kvæmdir munu finna áhugamálum sínum fyllilega fullnægt. Garðyrkjumenn og skrúðgarðameistarar munu njóta sín að fullu. Landsetar munu geta lifað lífinu því ritningin segir að á hinni nýju jörð munu menn: "reisa hús og búa í þeim, og þeir munu planta víngarða og eta ávöxtu þeirra." 3s. 65:21. Hvílíkt tækifæri fyrir skapandi huga - að þjálfa telentur undir leiðsögn Guðs. íbúar hinnar nýju jarðar munu allir vera heilir heilsu. Boðskapur Oesaja er þessi: Og enginn borgarbúi mun segja: "Ég er veikur." 3s. 33:24. "Þá munu augu hinna blindu upp lúkast og opnast eyru hinna daufu. Þá mun hinn halti létta sér sem hjörtur og tunga hins mállausa fagna lofsyngjandi." 3s 35:5,6. Tökum hönaum saman í að boða öllum von um bjartara og betra líf í samræmi við forskriftir Guðs. Þetta er boð hausti heimsins í dag. Guð lofar nægilegum matvælaforða á hinni endurnýjuðu jörð: "Á miðju stræti borgarinnar, beggja vegna móðunnar, var lífsins tré, sem ber tólf sinnum ávöxt. Á mánuði hverjum gefur það ávöxt sinn, og blöð trésins eru til lækningar þjóðunum." Op 22:2 Handa þeim sem hafa áhuga . á gimsteinum og eðalmálmum, eru áform um að skreyta hina nýju Oerúsalem rxkulega gimsteinum. Oóhannes, sá sem skrifar Opinberunar- bókina, sá hina nýju Oerúsalem sem snöggvast: 13

x

Innsýn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.