Innsýn - 01.12.1986, Page 15
Eftir Corrie ten Boom
ÓGLEYMANLEGU jól
Það voru jólin 1944.
Systir mín, Betsie, var
dáin. Það var í sjúkra-
skýlinu að Ravensbruck,
fangabúðum nasista. Það
var myrkur í hjarta mínu
og myrkur grúfði allt um
kring.
Það voru jólatré
meðfram götunum milli
bragganna. Líkum fanga
hafði verið fleygt undir
jólatrén. Ég reyndi að
tala til fólksins um-
hverfis mig um jólin en
það hæddist að mér. Að
síðustu þagnaði ég.
Um miðja nótt heyrði
ég allt í einu grátandi
barn kalla: Mamma komdu
til hennar Oelie. Oelie
er svo einmana. Ég fór
til hennar og uppgötvaði
nokkuð stórt barn þó hún
væri lítil í sér.
"Oelie, mamma getur
ekki komið, en veistu hver
vill koma til þín? Oesú
vill koma." Oelie lá í
rúmi undir glugganum. Þó
hún væri afmynduð vegna
næringarskorts var andlit
hennar laglegt og augun
falleg. Umbúðir úr
klósettpappír huldu skurð
eftir skurðaðgerð á baki
hennar.
Þessa nótt sagði ég
þessu vesalings barni um
Oesú. Að hann kom til
þessa heims sem barn - að
hann kom til þess að
bjarga okkur frá syndum
okkar. "Uesú elskar Oelie
og hefur borið sekt hennar
á krossinum... Oesú er..
(á himnum) á þessu
augnabliki. Hann er að
útbúa lítið hús handa
Oelie." Seinna spurði ég
hana hverju hún mundi
eftir af öllu því sem ég
sagði henni.
"Hvernig lítur litla
húsið út?" spurði ég.
"Það er mjög fallegt.
Þar er ekkert vont fólk
eins og í Ravensbruck
-bara gott fólk og englar.
Og Oelie mun sjá Oesú
þar."
Barnið bætti við: "Ég
mun biðja Oesú að gefa mér
hugrekki þegar mér er
illt. Ég ætla að hugsa um
þá þjáningu sem Oesú þoldi
til þess að sýna Oelie
veginn til himins." Oelie
spennti greipar og við
sendum þakkir til himins.
Þá vissi ég hvers
vegna ég hafði eytt þessum
jólum að Ravensbruck.
Lauslega þýtt úr These
Times 1980
Eric Guðmundsson
INNSÝN
kristilegt blað fyrir ungt fólk
Úgefendur:
Sjöunda dags aðventistar á íslandi
Skólavörðustig 16
101 Reykjavik
Ritstjórar og ábyrgðarmenn:
Þröstur Birkir Steinþórsson
Eric Guðmundsson
Fréttaritarar:
Harpa Theodórsdóttir
Davíð Ingibjartsson
Höiður Bjamason
Sverrir Ingibjartsson
Davíð Ólafsson
Guðmundur Brynjarsson
Helga Guðmundsdóttir
Jón Holbergsson
Sigurborg Pétursdóttir
Setning:
Eygló B. Guðsteinsdóttir
Hönnun og umbrot:
Jeanette A. Snorrason
Prentun:
Prentstofan
Áskriftargjald 1986
innanlands kr. 400
erlendis kr. 500
Skoðanir og túlkanir sem birtast í lesenda-
dálkum blaðsins, aðsendum greinum eða
viðtölum eru ekki endilega skoðanir
ritstjómarinnar eða útgefenda.
Endurprentun efnis er háð leyfi frá
útgefendum.
LÚLFALDINAKIL
RÝKHAFURKIÐBH
UMNÖREFURRTIU
LEIGÉRAXÓUASN
ÖRVGHFRAKKS3D
HÚSOHf ÐSORMAU
ÚNÝRRTNVDOEKR
LRBMALAAITGAH
DÖRUFAMLLSÚLA
Ý3URN0AALTUAN
RBKAMELL3ÓNNI
RUÐUASAIIKERD
HRARUTSEHINDE
AIMÐRUMMAGEIT
Minnst 50 dýr í Biblíunni
falin hér í.
E P
N A
G R
I D
S Ú
P S
R D
E Ý
T R
T U
U F
R L
U Ú
U R
eru
Sigríður Níelsdóttir
samdi.
Innsýn ó.tbl. 1986
15