Hagtíðindi - 01.01.1918, Blaðsíða 5
HAGTIÐINDI
GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS
Smásöluverð í Reykjavik i janúar 1918.
Samkvæmt skýrslum þeim um útsöluverð í smásölu, sem hag-
slofan fær frá kaupmönnum í Reykjavík í byrjun hvers ársfjórðungs
og nánar er skýrt frá í Hagtíðindum 1916, 2. tölublaði, birtist hjer
yfirlit yfir smásöluverð í Reykjavík á fiestum malvörum og nokkr-
um öðrum nauðsynjavörum í byrjun janúarmánaðar þ. á. Er það
fundið með því að taka meðaltal af verðskýrslum kaupmauna. Til
samanburðar er hjer líka tilgreint verðið í byrjun næsta ársfjórð-
ungs á undan, fyrir rjeltu ári síðan og loks í júlí 1914 eða rjett
áður en heimsslyrjöldin hófst. í síðasla dálki er sýnt, hve miklu
af hundraði verðhækkunin á hverri vöru nemur síðan stríðið byrj-
aði. Við þær vörur, sem ekki koma fyrir í janúarmánuði þ. á. er
/-* cc
CC V §
Cí O 3 -r cs «*-. ~ 3-7»
V ö r u - « •3 CJ 'S K c 4 — O
t e g u n d i r: 5 ►"5 8 ~ x
au. au. au. au. ”/•
Rúgbrauð (3 kg) stk. 100 180 100 50 280
Fransbrauð (500 gr.) — 73 68 33 23 217
Siglibrauð (500 gr.) — 54 50 21 14 286
Rúgmjöl kg 61 61 40 19 221
Flórmjöl 98 100 50 31 216
Hveiti — 94 91 45 28 236
Rankabyggsmjöl — — 60 47 29 (107)
Hrísgrjón — 103 100 47 31 232
Sagógrjón (almenn) — 194 200 101 40 385
Semoulegrjón — —- 120 79 42 (186)
Hafragrjón (valsaðir liafrar) — 89 85 50 32 178
Kartöílumjöl — 196 — 1(10 36 444
Baunir heilar — 147 145 80 35 320
Baunir liálfar — 165 — 78 33 400
Kartöílur — 1 49 22 12 (192)
1) Ilámarksverð 35 aurar.