Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1918, Blaðsíða 7

Hagtíðindi - 01.01.1918, Blaðsíða 7
1918 HAGTÍÐINDI 3 selt milli sviga verðhækkunin, sem orðin var á þeim, þegar þær kæmu síðast fyrir í skýrslunum, nema hámarksverð sje á þeiin, þá er reiknað með því. í eftirfarandi yfirliti hefur öllum þeim vörum, sem skýrslan greinir, verið skift í ilokka og sýnt, hve mikil verðhækkunin hefur verið í liveijum flokki að meðaltali alls siðan ófriðurinn byrjaði, ennfremur síðan í fyrravetur og loks á síðaslliðnum ársfjórðungi. I’ær værur, sem elcki koma fyrir í skýrslunum í janúar þ. á. eru taldar með sama verði eins og þegar þær fengust síðasl, nema há- marksverð sje á þeim, þá er reiknað með því. Vcrdliækkun i jnnúár 1018 siðan i siðnn i siðan i júli 1914 jnn. 1917 okt. 1917 Brauð (3 teg.) ... 261°/o 119°/o 9°/o Kornvörur (11 lcg.) .... 266— 84— 5— Garðávexlir og Unl (4 teg.) ... 13S— 33— H- 11 — Ávextir (5 teg.) ... 121— 29— 12- Sykur (5 leg.) ... 117— 0- 0— Kaffi (3 leg.) ... 47- 27— 3- Te, súkkulaði og kakaó (3 teg.)... ... 97— 40— 5— Smjör og feiti (1 teg.) ... 172— 57— 17— Mjólk, ostur og egg (4 teg.) ... 166- 30- 7— Kjöt (6 leg.) ... 110— 11— -r- 4 — Flesk og hangikjöt (3 leg.) ... 92— 14— -f- 16— Fiskur (5 teg.) ... 103— 7—■ 7— Matarsalt (1 teg.) ' ... 244— 112- 6— Sóda og sápa (4 teg.) ... 234- 78— 14— Steinolia (1 teg.) 53— 5— Steinkol (1 lcg.) ... 965— 292— 0— Brauðverðið var enn hækkað á síðastliðnum ársfjórðungi um (J°/°- Um miðjan desembermánuð nam stjórnarráðið aflur úr gildi þau liöfl, sein lögð höfðu verið á bakaraiðn kæjarins (kökubannið), en brauðverðið lækkaði samt ekki við það. Kornvörur þær, sem hjer eru taldar, liafa að meðaltali liækkað um ó% síðasta ársfjórðuuginn. Lækkunin á garðávöxlum stafar af þvi, að liámarksverð var selt á kartöflar í byrjun oklókermánaðar, 35 au. kilóið í smásölu, sem var löluvert lægra heldur cn kartöllur höfðu verið seldar fyrir áður, en kartöflur hafa siðan lengst af verið ófáanlegar og koma ekki fyrir í skýrslunum í byrjun janúarmánaðar. Karlöflur, sem landssljórnin hafði pantað frá Danmörku, komu ekki fyr en síðar í janúarmánuði. Sykur er eini vörufiokkurinn, af þeim sem hjer eru tilfærðir, sem er i sama verði eins og fyrir ári síðan. Reyndar hækkaði

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.