Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1918, Blaðsíða 10

Hagtíðindi - 01.01.1918, Blaðsíða 10
G II A G T í Ð I N D I 1918 Iíálfum og velurgömlum nanlpenmgi hefur fjölgað mikið, kýrn- ar hafa lijerumbil staðið í stað, en griðungum og geldneyti hefur fækkað. í Iandsfjórðungunum var nautpeningslalan þessi: 1915 1916 Fjölgun Suðurland . 10 171 10 748 6% Veslurland 5 234 G 112 16- Norðurland.... G 041 6 596 •4- 1 — Austurland 2G3C 2 720 3- Á Veslurlandi hefur nautgripunum fjölgað lillölulega mest, en í Norðurlandi liefur þéim heldur fækkað. Hross. Hross voru i fardögum 1916 talin 49 146, og hafa þau aldrei áður verið svo mörg, mest læp 49 þúsund árin 1905 og 1906. Vorið 1915 voru hrossin talin 46 618, svo að þeiin hefur fjölgað árið 1915 —16 um 2 528 eða um 5°/o. Eftir aldri skiftust þau þannig: 1915 1017 Fjölgau Fullorðin hross. 28 937 29 409 2°/o Tryppi 13 300 15 339 15— Folöld 4 381 4 398 0— Hross alls.. 4GG18 4914G 5°/o Fjölgunin er langmest á tryppunum, enda voru folöldin með langílesla móti árið á undan. Folaldatalan er álíka mikil 1916, en fullorðnum lirossum hefur fjölgað dálítið. í landsfjórðungunum var hrossatalan svo sein hjer segir: 19ir> 191G Fjölgun Suöurland....... 15 999 1G935 6°/o Vcsturland...... 9 475 10 084 G— Norðurland...... 17486 18331 5- Austurtand...... 3G58 3 796 4— í öllum fjórðungum landsins hefur hrossunum fjölgað. Geitfje var í fardögum 1916 talið 1 358. Árið á undan var það lalið 1 127, svo að þvi hefur samkvæml því fjölgað á árinu um 231 eða rúm- lega 20%.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.