Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1962, Blaðsíða 8

Hagtíðindi - 01.02.1962, Blaðsíða 8
28 HAGTÍÐINDI 1962 Til frekari skýringar á þessum breytingum á útreikningi fob-Verðs á ísfiski til Vestur-Þýzkalands skal eftirfarandi tekið fram: Um síðustu árámót gengu í gildi ný ákvæði um fisktoll í Vestur-Þýzkalandi. Síld er nú tollfrjáls frá 1. janúar til 14. júní, en annan tíma ársins er 6% tollur af reiknuðu cif-verði, sem mun svara til 5,22% af brúttósöluverði. Tollur á þorski, ýsu, löngu, karfa og lúðu er lU/2% af reiknuðu cif-verði frá 1. janúar til 31. júlí, og mun það sVara til hér um bil 10% af brúttósöluverði. Frá 1. ágúst til 31. des. er tollurinn á þessum fiskteg- undum 4x/2% af reiknuðu cif-verði, sem mun svara til 3,915% af brúttósöluverði. Tollur á ufsa er á hliðstæðan hátt (miðað við reiknað cif-verð og í sviga tilsvar- andi hundraðshluti miðaðvið brúttósöluverð): 41/2% (3,915%) 1. janúar—28. febr. og frá 1. ágúst — 31. des., en lU/2% (10%) frá 1. marz — 31. júlí. Þrátt fyrir þetta er fob-Verð ufsa reiknað eins og um væri að ræða þorsk, þar sem ufsi er ekki tilgreindur sérstaklega í ísfiskyfirliti Fiskifélagsins. Útreikningur á fob-verði ísfisks til Bretlands helzt óbreyttur: Flutnings- gjald reiknast 790 kr. á tonn og frádráttur vegna sölukostnaðar og innflutnings- tolls 14% af brúttósöluverði og 50 au. á hvert kg landaðs ísfisks. Vísitala byggingarkostnaðar fyrir marz—júní 1962. Hagstofan hefur reiknað út vísitölu byggingarkostnaðar eftir verðlagi í febr- úarmánuði 1962, en hún gildir fyrir tímabihð 1. marz — 30. júní 1962. Reyndist vísitalan vera 173 stig, miðað við grunntöluna 100 hinn 1. október 1955, en það jafngildir 1676 stigum eftir eldri grundvelhnum (1939 = 100). Eftirfarandi yfirht sýnir byggingarkostnað ,,vísitöluhússins“ 1. okt. 1955 (grunntala), í október 1961, og í febrúar 1962, bæði í heild og skipt niður á kostn- aðarhði svo og miðað við rúmmetra. ByggingarköstnBður (í krónum) Visitölur Vio 1955 = 100 Kostnaðarliðir 1. október Október Febrúar Október Febrúar 1955 1961 1962 1961 1962 Mótauppsláttur og trésmíði utanhúss við þak * 89 397 117 893 124 153 132 139 Trésmíði innanhúss o. fi.* 145 370 192 717 192 816 133 133 Múrvinna * 107 365 140 992 148 479 131 138 Verkamannavinna * 154 943 207 606 207 670 134 134 Vélavinna og akstur 50 727 87 225 91 268 172 180 Timbur alls konar x 73 773 183 424 180 363 249 244 Hurðir og gluggar x 41 171 93 774 94 321 228 229 Sement, steypuefni, einangrunarefni, grunn- rör 0. fl. x 92 247 163 570 170 376 177 185 Þakjárn, steypustyrktarjám, vír, hurða- og gluggajám 0. fl. x 35 371 83 970 86 479 237 244 Raflögn 0. fl 49 687 87 313 89 413 176 180 Málun 71 161 110 027 110 027 155 155 Dúkalögn o. fl 30 914 61 016 61 386 197 199 Saumur, gler og pappi x 10 709 23 707 27 014 221 252 Hitalögn, hreinlætistæki o. fl 114 877 212 357 232 321 185 202 Teikningar, smávörur 0. íl 52 465 117 013 121 085 223 231 Samtals 1 120 177 1 882 604 1 937 171 168 173 Á m* í „vísitöluhúsinu*4 929,61 1 562,33 1 607,61 (=1628 eftir gamla laginu) (=1676 eftir gamla laginu) „ „ „ jafnvandaðri sambyggingu (áætlað) 836,65 1 406,10 1 446,85 * Hreinir vinnuliðir. x Hreinir efnisliðir. Aðrir liðir eru blandaðir.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.