Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1962, Blaðsíða 14

Hagtíðindi - 01.02.1962, Blaðsíða 14
34 HAGTÍ ÐINDI 1962 Um starfsemi tryggingafélaga 1957—59. Hér eru birt yfirlit um starfsemi tryggingafélaganna 1957—59, í framhaldi af yfirfitum fyrir árin 1953—56, sem komu í septemberblaði Hagtíðinda 1958. Þar var einnig rakin í stuttu máli saga tryggingastarfseminnar hér á landi og skýrt frá ýmsu öðru varðandi hana, sem ekki er endurtekið í þessari grein. Eftirfarandi yfirlit eru byggð á reikningum tryggingafélaganna, sem látnir hafa verið í téá sérstökum eyðublöðum Hagstofunnar. Með þvímóti fengust nokkurn veginn sambærilegir reikningar frá nær öllum tryggingafélögunum. Eru þessi yfirlit því ýtarlegri og áreiðanlegri en samsvarandi yfirht fyrir árin 1953—56, en þau voru gerð eftir prentuðum reikningum félaganna, sem færðir eru með mjög mis- munandi hætti, auk þess sem þeir eru ekki nægilega sundurgreindir til að glögg vitneskja fáist um starfsemina. í yfirlitum I og II eru hftryggingar greindar frá öðrum tryggingum, þar sem þær eru nokkuð sérstaks eðhs. Líftryggingar eru að nær öllu leyti hjá Andvöku og líftryggingadeildum Sjóvátryggingarfélagsins og Almennra trygginga. Yfirlitin um almennar tryggingagreinar ná til allra innlendra félaga, sem ráku trygginga- starfsemi hér á landi á þessum árum, og fara nöfn þeirra hér á eftir: Almennar tryggingar h. f., Brunabótafélag íslands, íslenzk endurtrygging, íslenzk vátrygging Yfirht I. Tekjur og gjöld tryggingafélaganna 1957—1959. í þús. kr. Allar tryggingar, nema líftryggingar Líftryggingar Tekjur 1957 1958 1959 1957 1958 1959 1. Iðgjöld flutt frá fyrra ári 35 171 41 636 54 101 1 021 1 390 1 779 2. Iðgjöld gjaldfallin á árinu 81 131 108 433 129 807 4 603 5 501 5 839 3. Tjónabætur gjaldfallnar árið áóur en ógreiddar í lok þess 39 897 47 111 64 446 49 70 80 4. Umboðslaun og ágóðahluti 16 646 22 720 24 615 - - - 5. Vaxtatekjur og gengishagnaður af skuldabréfum 5 788 7 810 7 778 1 925 2 172 2 930 6. Ýmsar tekjur 1 274 2 164 2 483 40 160 69 Samtals 179 907 229 874 283 230 7 638 9 293 10 697 Gjöld 1. Tjónabætur greiddar á árinu 45 985 48 880 66 633 992 849 1 079 2. Tjónabætur gjaldfallnar á árinu en ógreiddar í árslok, fluttar til næsta árs 47 111 64 446 84 138 70 80 98 3. Iðgjöld tilheyrandi næsta ári 41 636 54 101 61 463 1 390 1 779 2 203 4. Umboðslaun og ágóðahluti 14 865 18 474 20 633 136 130 142 5. Laun starfsmanna 10 369 12 144 12 943 941 1 031 1 096 6. Þinggjöld, útsvar og önnur opinb. gjöld 1 840 1 867 2 422 32 47 38 7. Afskriftir 732 678 993 64 70 72 8. Annar rekstrarkostnaður 7 438 9 764 11 425 446 642 648 9. Lagt í tryggingasjóð og bónussjóð ... - - - 3 415 4 492 5 299 10. Tekjuafgangur alls 9 931 19 520 22 580 152 173 22 Þar af: lagt í varasjóð 5 606 8 126 10 988 - - - arður til bluthafa 1 963 3 387 4 357 - - - óráðstafað 2 362 8 007 7 235 152 173 22 Samtals 179 907 229 874 283 230 7 638 9 293 10 697

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.