Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1962, Blaðsíða 9

Hagtíðindi - 01.02.1962, Blaðsíða 9
1962 HAGTÍÐINDI 29 Hækkunin á liðnum, sem í er mótauppsláttur o. fl., og á múrvinnuliðnum stafar aðallega af því, að breytingar hafa verið gerðar á meistaraálagi í uppmæl- ingarvinnu við trésmíði og múrverk. Frá og með febrúar 1962 er þetta álag 18^/2% eins og í tímavinnu, og er það talsVerð liækkun frá því, sem verið hefur. — Verð- hækkun á innfluttu byggingarefni vegna gengishækkunar 4. ágúst 1961 var að miklu leyti komin fram í októbervísitölunni 1961, nema á efni í hðnum „hitalögn, hreinlætistæki o. fl.“. Er því nú um að ræða mjög verulega hækkun á þeim hð. — Gatnagerðargjald Reykjavíkurborgar, sem er í hðnum „teikningar, smávörur o. fl.“, hækkaði frá 1. janúar 1962 sem hér segir: Fyrir einbýhshús úr 47 kr. í 52 kr. á rúmmetra, fyrir raðhús úr 31 kr. í 34 kr., fyrir tvíbýhshús úr kr. 25 í kr. 27,50, fyrir fjölbýhshús 4 hæðir og minna úr 19 kr. í 21 kr. og fyrir hærri fjölbýhsliús úr 14 kr. í kr. 15,50. Þá fer hér á eftir yfirlit um breytingar byggingarkostnaðar frá því fyrir stríð miðað við grunntöluna 100 1939: N$r D crund- V10 1938 — 30/„ 1939 100 völlur 1939— „ 1940 Vio 1955 969 100 »» 1940— „ 1941 197 Febr. 57, gíldistími 2/3—80/6 1 95 7 1095 113 „ 1941— „ 1942 Júní 57, gildistími x/7—81/10 1957 1124 116 »» 1942- „ 1943 340 Okt. 57, gildistími 57—28/a 58 1134 117 „ 1943— „ 1944 356 Febr. 58, gildistími */3 —a0/6 58 1134 117 »» 1944— „ 1945 357 Júní 58, gildistími x/7 —81/10 58 1192 123 „ 1945— „ 1946 388 Okt. 58, gildistími X/1A 58—28/2 59 1298 134 „ 1946 - „ 1947 434 Febr. 59, gildistími x/3—80/6 1959 1289 133 »» 1947 - „ 1948 455 Júní 59, gildistími x/7—81/10 1959 1279 132 »* 1948— „ 1949 478 Okt. 59, gildistími XI1X 59—2ö/2 60 1279 132 „ 1949— „ 1950 527 Febr. 60, giltistímj —80/6 1 960 1279 132 „ 1950— „ 1951 674 Júní 60, gildistími */,—31/io 1960 1434 148 *» 1951— „ 1952 790 Okt. 60, gildistími ^/^ 60—28/2 61 1454 150 „ 1952- „ 1953 801 Febr. 61, gildistími ^/3—80/6 1961 1473 152 »» 1953— „ 1954 835 Júní 61, gildistími V,—31/10 1961 1483 153 »» 1954- „ 1955 904 Okt. 61, gildistími ^/^ 61—28/2 62 1628 168 Febr. 62, gildistími V3—30/6 1 962 1676 173 Inn- og útflutningur eftir mánuðum, i þús. kr.1) Árin 1960, 1961, og janúar 1962. Innflutningur tJtf lutningur 1960 1961 1962 1960 1961 1962 Janúar 147 648 277 140 182 341 188 326 305 852 Febrúar 302 318 184 719 286 266 229 692 Marz 273 148 206 298 171 863 191 833 Apríl 222 056 216 901 205 669 168 667 Maí 209 106 280 475 187 003 249 201 Júní 384 346 181 498 177 647 124 883 júií 218 822 419 358 136 928 239 935 Ágúst 184 506 136 739 209 236 173 003 September .... 201 899 251 431 175 356 298 460 Október 231 601 328 728 295 422 301 976 Nóvember .... 274 083 251 603 247 826 313 240 Desember 584 284 403 656 256 654 399 921 Jan.—des. 3 348 733 3 009 054 2 532 211 2 879 137 1) Tölur janúar og febrúar 1960 eru hér reiknaðar á því gengi, sem tók gildi 22. febrúar 1960, eins og tölur mánaðanna marz 1960 — júlí 1961. Frá 1. ágúst 1961 eru allar innflutnings- og útflutningstölur miðaðar við það gengi, er tók gildi 4. ágúst 1961. Er það um 13% hœrra en það gengi, sem gilti fyrir þann dag. Að öðru leyti vís- ast til greinar um áhrif gengisbreytingar 4. ágúst 1961 á tölur verzlunarskýrslna, sem birtist í septemberblaði Hagtíðinda 1961.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.