Hagtíðindi

Ukioqatigiit

Hagtíðindi - 01.01.1964, Qupperneq 5

Hagtíðindi - 01.01.1964, Qupperneq 5
HAGTÍÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 49. árgangur Nr. 1 J a n ú a r 1964 Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í janúarbyrjun 1964. Útgjaldauppbæð, kr. Vísitölur Marz 1959= 100 Marz Desember Janúar Jan. Des. Jan. A. Vörur og þjónusta 1959 1963 1964 1963 1963 1964 Matvörur: 1. Kjöt og kjötmeti 4 849,73 9 571,22 9 570,69 149 197 197 2. Fiskur og fiskmeti 1 576,60 2 713,33 2 713,42 144 172 172 3. Mjólk, mjólkurvörar, feitmeti, egg 8 292,58 13 990,04 14 001,19 140 169 169 4. Mjölvara 860,09 1 604,25 1 575,75 180 187 183 5. Brauð og brauðvörur 1 808,33 2 982,70 2 982,70 149 165 165 6. Nýlenduvörur 2 864,10 5 300,20 5 487,85 130 185 192 7. Ýmsar matvörur 2 951,96 5 576,97 5 447,80 167 189 185 Samtals matvörur 23 203,39 41 738,71 41 779,40 147 180 180 Hiti, rafmagn o. fl 3 906,54 5 424,58 5 685,25 137 139 146 Fatnaður og álnavara 9 794,68 14 423,48 14 389,92 136 147 147 Ýmis vara og þjónusta 11 406,03 18 775,06 19 495,84 153 165 171 Samtals A 48 310,64 80 361,83 81 350,41 145 166 168 B. Húsnœði 10 200,00 11 067,00 11 169,00 105 108 109 Samtals A+B 58 510,64 91 428,83 92 519,41 138 156 158 C. Greitt opinberum aðilum (I) og mót- tekið frá opinberum aðilum (II): I. Beinir skattar og önnur gjöld .. 9 420,00 12 407,00 12 887,00 111 132 137 II. Frádráttur: Fjölskyldubœtur og niðurgreiðsla miðasmjörs og miða- smjörlíkis x/j 1959—*/4 1960 ... 1 749,06 6 892,83 6 720,00 394 394 384 Samtals C 7 670,94 5 514,17 6 167,00 47 72 80 Vísitala framfœrslukostnaðar 66 181,58 96 943,00 98 686,41 128 146 149 Vísitala framfærslukostnaðar í byrjun janúar 1964 var 149,1 stig, sem lækkar í 149 stig. í desemberbyrjun 1963 var hún 146,48 stig, sem lækkaði í 146 stig. Helztu breytingar í desembermánuði voru þessar: í matvöruflokknum urðu breytingar bæði til hækkunar og lækkunar. Niður- greiðsla á kaffi, sem hefur numið 14,85% af fob-verði, var felld niður í nóvember 1963, og í desember varð af þessum sökum verðhækkun á brenndu og möluðu kaffi úr kr. 49,00 í kr. 55,00 á kg. Svarar sú bækkun til 0,26 vísitölustiga. Tölu- verð liækkun varð á verði molasykurs, en hins vegar lækkaði verð á nýjum og þurrkuðum ávöxtum. í flokknum „hiti, rafmagn o. fl.“ hækkaði verð á rafmagni

x

Hagtíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.