Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.01.1964, Side 14

Hagtíðindi - 01.01.1964, Side 14
10 HAGTÍÐINDI 1964 Tafla 3 (frh.). Meðalbrúttótekjur kvæntra karla 25—66 ára á árinu 1962, eftir samandregnum starfsstéttum og þéttbýlisstigi. Tala framteljenda S « £ t£ Ö S a . 'B o §1 'h 31 2 £ Reykjavík, Kópa- vogur, Seltj.nes Kaup- staðir Kaup- tún Sveitir Samtals 1| C « u '3 fi £ « H Ja M ft) <ð J3 g ö ÍS*vP »-> 1" I £ ■gj! ISj hjá öðrum (þó ekki hjá opinberum aðilum o. fl., sbr. nr. 5, 7, 8, 10, 12) 122 413 94 27 6 540 372 68,9 27. Sérfrœðingar (þó ekki sérfr., sem eru opinbcrir starfsmenn, o. fl.) 185 179 25 7 6 217 153 70,5 28. Tekjulausir - 25 9 3 3 40 - 0,0 29. Aðrir 101 335 83 64 45 527 215 40,8 Alls 131 13 245 6 503 3 728 4 330 27 806 21 013 75,6 Atliugasemd. í töflum 3 og 4 eru starfsstéttarflokkar töflu 2 dregnir nokkuð saman, og fer hér á eftir, hvaða starfsstéttarnúmer í töflu 2 teljast til hvers númers (1—29) í töflum 3 og 4: 1: 00, 02. — 2: 01, 03. — 3: 04. — 4: 07. — 5: 08. — 6: 09. — 7: 11. — 8: 12. — 9: 17. — 10: 13. — 11: 15. — 12: 91, 92, 93, 94, 95, 96, 97. — 13: 21, 22. — 14: 31, 41, 51, 61, 71, 81. — 15: 52. — 16: 32, 42, 62, 72, 82. — 17: 23, 33, 43, 53, 63, 73, 83. — 18: 54. — 19: 24, 34, 44, 64, 74, 84. — 20: 55. — 21: 35. — 22: 45. — 23: 75. — 24: 25, 65, 85. — 25: 66. — 26: 26, 36, 46, 56, 76, 86. — 27: 27, 37, 47, 57, 67, 77, 87. — 28: 18. — 29: 05, 06, 14, 16, 19. dæmi er hlutfallslega meira af ungum framteljendum með lágar tekjur, sem m. a. stafa af því, að aðeins hefur verið unnið hluta úr ári. Ýmislegt fleira getur verkað á sama hátt og skal það ekki rakið nánar, en bent er á þetta til þess að sýna, að tölur töflu 1 þarf að nota með varfærni. Samkvæmt niðurstöðutölu aftasta dálks töflu 1 bjuggu 32 462 af 83 720 framteljendum, eða 39% þeirra, í eigin húsnæði. Hér verður að hafa í huga, að einungis þeir, sem hafa tekjur af eigin húsnæði samkvæmt framtali, teljast búa í eigin húsnæði. Börn 16 ára og eldri og aðrir fjölskyldumeðlimir, sem búa hjá eig- anda húsnæðis og eru framteljendur til skatts, eru ekki taldir vera í eigin húsnæði. Skýringar við töflu 2. í A-hluta töflu 2 eru ýmsar starfsstéttir, sem tahð er hagkvæmt að hafa utan hinnar almennu atvinnuvegaflokkunar í B-hluta töflunnar. T. d. var tahð rétt að hafa alla bifreiðastjóra sér í einum flokki, í stað þess að hafa þá hvern í sínum atvinnuvegi í B-hluta töflunnar, þar sem þeir hefðu ekki getað verið sér í flokki. Við athugun á tekjumeðaltölum töflu 2 er margs að gæta, og mega menn vara sig á að draga of víðtækar ályktanir af þeim. í rauninni eru upplýsingar töflu 2 um tölu framteljenda í hverri grein fuht eins mikils virði og tekjuupplýsingarnar, vegna þess að þær eru haldgóðar svo langt sem þær ná. En telcjumeðaltöl segja í mörgum tilvikum ekki mikið um það, sem mestu skiptir, sem sé hverjar voru fram taldar meðaltekjur heilsársstarfsmanna í greininni á árinu 1962. Ástæða þess er sú, að tekjur starfsstétta í töflu 2 eru meðaltekjur allra framteljenda, sem fengu meiri hluta eða stærsta hluta tekna sinna fyrir störf í viðkomandi grein, og er Frh. 4 bU. 12

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.