Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1964, Síða 20

Hagtíðindi - 01.01.1964, Síða 20
16 HAGTlÐINDI 1964 berri þjónustu, en í atvinnuvegaflokkun Hagstofunnar eru slík fyrirtæki í sérflokki. Rétt er að taka það fram, að tekjur af byggingar- og viðgerðarstarfsemi sam- kvæmt töflu 5, 500 millj. kr., eru óefað of lágar, og sumir aðrir flokkar að sama skapi of báir, og þá aðallega „annar iðnaður“ og opinber starfsemi. Ástæðan er sú, að gögnin, sem flokkun framteljenda er gerð eftir, bera það oft ekki með sér, að móttekin laun séu fyrir byggingar- eða viðgerðarstörf. Auk þess eru líkur fyrir því, að tekjur fyrir slík störf séu tiltölulega oft minni hluti tekna framteljenda og lendi því hjá öðrum atvinnuvegum. Ástæða þess er sú, að meira kveður að því, að menn hlaupi skamman tíma í byggingarstörf en í önnur störf, og t. d. er hætt við því, að tekjur manna af vegavinnu, sem heyra þessum flokki til, ákvarði til- tölulega sjaldan flokkun manna. — Það skal tekið fram, að verðmæti vinnu, sem menn leggja sjálfir fram til byggingar eigin húsnæðis, kemur ekki fram í töflu 5. Tekjur af varnarliðinu munu nema miklu hærri fjárhæð en 133 millj. kr. samkvæmt töflu 5. T. d. eru tekjur bifreiðastjóra fyrir flutning á vörum til Kefla- víkurflugvallar ekki taldar sem tekjur af varnarliðinu, heldur með tekjum af flutn- ingastarfsemi. Ymsar aðrar tekjur af varnarhðinu koma í aðra flokka. Loks eru tekjur félaga og stofnana af varnarliðinu utan ramma þessarar skýrslugerðar. Sundurgreining eftir löndum á fjárhæðum í dálkinum „önnm lönd“ í töflunni með innfluttar vörur eftir vörudeildum. 1) írland 7 Trínidad og Kína 80 Lúxembúrg .. . 4 Burma 5 Tóbagó 30 19) Júgóslavía ... Portúgal 3 2) Búlgaría 0 7) Grikkland . . . . 162 20) Lúxembúrg .. Argentína .... 5 Grikkland ... 648 Kúba 236 21) Portúgal 32 Hongkong .... 102 írland 368 8) Rhódesía og Rúmenía .... 1 767 29) Færeyjar 25 Júgóslavía .. . 116 Nýasaland .... Nígería 134 Lúxembúrg . . . 26 Portúgal .... 116 9) Malaja Kenýa 40 Argentína .... 0 Rúmcnía .... 141 10) Fœreyjar 9 Tanganjíka .. 31 30) Costa-Ríca .... 7 Argentína . . . 4 963 Rúmenía 1 061 Filippseyjar . . 30 Indland 5 Brasilía 34 Brasilia 93 Indland 0 Kína 21 Chilc 39 Ghana 44 Kína 7 Thniland 2 Ekvador .... 2 756 Guinea 68 Thailand .... 27 Kýpur 11 Mexíkó 21 Kongó-lýðveld- Hongkong . . . 16 Hongkong .... 123 Jamníka 746 ið (Brazzaville). 35 22) Rúmenía .... 312 31) Marokkó 4 Egyptaland .. 605 Nígería 237 Jamaíka 0 Hongkong .... 154 Marokkó .... 78 Burma 1 197 Hongkone . . . 13 32) írland 16 S-Afríka 6 302 Mnlajn 201 23) írland 245 Júgóslavía .... 41 Rhódcsia og Thailand 1 852 Portúgal 456 Portúgal 2 Nýasaland ... 29 11) írland 97 Rúmenía .... 1 179 Kína 283 Kenýa 106 Malta 48 Indland 7 613 Kýpur 300 Mósambik . . . 25 Kenýa 2 235 Kína 63 Hongkong .... 5 846 Ceylon 350 Tanganjíka .. 5 953 Hongkong . . . 151 Ástralía 58 Filippseyjar .. 50 Ceylon 86 24) írland 142 896 írak 248 Filippseyjar . . 6 072 Rúmenía .... 4 103 íran 673 Kína 6 Brasilía 11 Formósa .... 134 12) Grikkland . . . 6 Kína 14 Tyrkland .... 63 Rúmenía .... 1 Hongkong . . . 20 Kýpur 109 Argentína . . . 234 25) írland 60 34) Costa-Ríca .... 4 Ástralía 1 644 Mexíkó 2 Lúxembúrg . . 375 Dominikanska Nýja-Sjáland 96 Súdan 68 26) Fœreyjar .... 110 lýðveldið 3) Kúba 3 429 Ceylon 41 írlnnd 9 Hongkong .... 100 26 Indland 107 66 Ástralía 9 48 177 Kina 52 Kína 18 Nýja-Sjáland .. 6 113 Tyrkland .... 43 Thailand .... 6 35) Færeyjar 1 224 Kýpur 14 Hongkong ... 32 Grænland 1 13) Rúmenía .... 49 745 Astralía 1 írland 58 15 Kýrasaó og 27) Fœreyjar .... 10 Portúgal 8 Arúba 18 425 írlnnd 475 Costa-Ríca .... 5 5) írland 14) Kína Lúxembúrg . . 53 Mexíkó 3 2 15) Mónakó 143 Licchtenstcin 18 Kenýa 4 Bermudaeyjar 654 Bermúdaeyjar 160 Costa-Ríca ... 18 Indland 19 6) JúgÓBlavía ... 56 16) Portúgal Bnliamaeyjar 2 Kína 90 Portúgal 1 672 17) írland 48 Ástralía 8 Pakistan 118 Kúba 286 Indland 13 28) Búlgaría 1 116 Thailand 5 Bahamaeyjar 223 18) Portúgal 24 írland 2 Hongkong .... 295 Jamaíka 296 Rúmenía .... 2 Júgóslavía ... 1 364

x

Hagtíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.