Hagtíðindi - 01.01.1964, Blaðsíða 28
24
HAGTlÐINDI
1964
Tala búfjár og jarðargróði 1962.
Hér fer á eftir yfirlit yfir tölu búfjár 1962, og eru næstu ár á undan höfð með
til samanburðar:
1958 1959 1960 1961 1962
Nautgripir 48 022 49 865 53 377 55 744 55 901
Þar af kýr og kelfdar kvígur 35 139 36 313 37 922 39 525 39 960
Sauðfé 774 541 794 933 833 841 829 774 777 300
Þar af œr 659 382 662 657 683 989 704 850 674 816
Hross 31 023 30 182 30 795 31 108 30 482
Geitfé 92 99 105 111 87
Svín 772 1 235 1 198 1 484 1 347
Hœnsni 95 206 100 057 96 397 94 866 107 256
Endur 173 366 332 828 856
Gæsir 131 212 240 287 149
Refir og önnur loðdýr - - 1 - -
Framteljendur nautgripa 6 795 6 553 6 344 6 216 5 916
Þar af bændur 5 831 5 686 5 546 5 509 5 272
Framteljendur sauðfjár 12 356 12 345 11 994 11 706 11 270
Þar af bændur 6 145 6 016 5 754 5 648 5 405
Framteljendur hrossa 7 689 7 478 7 293 7 085 7 023
Þar af bændur 5 229 5 039 4 799 4 634 4 400
Jarðargróði árin 1958- —62 var sem hér segir:
1958 1959 1960 1961 1962
Taða þús. hcstar 2 750 3 195 3 393 3 473 3 253
Þar af vothey1) »» »* 295 356 327 348 319
Úthey *♦ »» 447 246 312 229 268
Kartöflur „ tunnur 71 64 98 102 84
Rófur »* »* 5,7 7,8 8,7 5,4 3
Aðrar garðjurtir og gróðurhúsa-
afurðir þús. kr. 12 288 13 791 17 562 17 717 18 693
Framteljendur heyfengs 8 290 8 153 8 024 7 861 7 448
Þar af bændur 6 141 5 969 5 799 5 705 5 480
Framteljendur garðjurta 6 822 6 340 6 184 5 187 4 768
Þar af bændur 3 994 3 715 3 815 3 669 3 074
Saudfé fækkaði árið 1962 í öllum sýslum landsins, nema í Dalasýslu, en þar
fjölgaði því lítils háttar. Mest fækkaði fé í Norður-Múlasýslu, alls um 7 582 kindur
eða rúmlega 11%, næstmest í Árnessýslu, um 6 126 (tæpl. 8%), og í Suður-Þingeyj-
arsýslu um 3 566 eða 9%. Alls nam fækkun sauðfjárins 52 474 kindum eða 6,3%.
Tala sauðfjár í einstökum sýslum og kaupstöðum var í árslok 1959—1962: 1962 þ. a. eign
Sýslur 1959 1960 1961 AU* btenda
Gullbringusýsla 5 512 5 152 4 969 4 162 2 275
Kjósarsýsla 9 787 9 745 9 415 8 924 7 966
Borgarfjarðarsýsla 32 727 33 935 34 193 33 051 29 919
Mýrasýsla 39 153 40 651 41 467 40 122 33 737
Snæfellsnessýsla 33 315 33 725 33 911 32 329 24 879
Dalasýsla2) 33 246 36 477 38 243 38 675 31 870
Austur-Barðastrandarsýsla3) 7 430 10 935 11 703 10 974 8 958
Vestur-Barðastrandarsýsla 12 400 12 869 12 574 11 474 10 343
Vestur-ísafjarðarsýsla 12 556 13 084 12 716 11 431 10 988
Norður-ísafjarðarsýsla4) 13 888 13 884 13 484 12 552 10 126
1) Urareiknað í þurrkaða tððu.
2) Fjórskipti að nokkru í Dalasýslu 1956—59.
3) Fjórskipti í Reykhólahreppi 1959—60.
4; Fjárskipti ó þremur bœjum í Nauteyrarhreppi 1959—60.