Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.09.1976, Blaðsíða 11

Hagtíðindi - 01.09.1976, Blaðsíða 11
1976 167 Ú T - OG INNFLUTNINGUR EFTIR MÁNUÐUM ÚMILLJ. KR. Arin 1974, 1975 og janúar-ágúst 1976*). Útflutningur Innflutningur 1974 1975 1976 1974 1975 1976 Janúar 2027,0 2307, 6 3028, 2 2562, 5 3618,4 4924,8 Febrúar 1463, 9 1293,9 2929, 5 2732, 6 3101,3 3729, 7 Mars 2418, 9 3330,2 5154, 9 3158,4 7574, 0 7324,5 Aprfl 25 07 , 2 5851,5 6308, 8 3247,3 5582, 8 5556, 2 Mai. 3391,0 4084, 8 7149, 6 4067,0 5431,7 7016,7 júni 3524,5 4597,8 8097, 5 6970,8 9870, 8 8082, 3 Júlí 2910,3 5790,8 7537, 0 3972,1 7296, 4 6376, 8 Ágúst 2855, 7 3265, 9 4994, 3 2859, 5 4540, 9 8271,6 Jan.-ágúst 21098, 5 30522,5 45199, 8 29570,2 47016, 3 51282,6 September 2643,2 2864,7 5126,8 5636, 0 Október 2841,9 5264,7 6020,2 6645, 8 Nóvember 2817,9 3749,7 4214,2 6788,1 Desember 3475,4 5035,0 7637,2 8976, 2 AUs 32876, 9 47436, 6 52568,6 75062,4 Innifalið f ofan greindum innflutningstölum: Innfl. f ágúst: Landsvirkjun, að mestu v/Sigölduvirkjunar 93,7 83, 0 180, 7 Kröfluvirkjun ~ 70, 6 fslenska áífélagið 2,1 191,9 2512, 8 " þar af fjárfestingarvörur o. þ. h 0, 2 0,1 2,3 " þar af hráefni og aðrar rekstrarvörur .... 1, 9 191, 8 2510, 5 Innfl. f jan.-ág.: Landsvirkjun, að mestu v/Sigölduvirkjunar 364, 7 777,4 1188,4 Kröfluvirkjun “ 748, 7 fslenska áifélagið 1903, 5 5187,6 4634, 6 " þar af fjárfestingarvörur o. þ. h 23,0 7,7 2, 9 " þar af hráefni og aðrar rekstrarvörur .... 1880, 5 5179,9 4631, 7 *) Meðalgengi dollars 1974 samkvæmt skráningu Seðlabankans var kr. 100, 24 sala (telst gilda fyrir innflutning) og kr. 99, 84 kaup (telst gilda fyrir útflutning). Meðal umreikningsgengi f versl- unarskýrslum 1975 (sem er ekki alveg sama og skráð meðalgengi það ár)varsemher segir: kr.152,17 sala (innflutningur) og kr. 151, 77 kaup (útflutningur). Vfsað er til greinargerðar á bls. 29 f febi- úarblaði Hagtfðinda 1975 að þvf er varðar áhrif gengisfellingar 14.febrúar 1975 á tölur verslunar- skýrslna. - Meðalgengi dollars f ágúst 1976 var kr. 185, 30 sala og kr. 184, 90 kaup, en f janúar- ágúst 1976 kr. 178,88 sala og kr. 178,48 kaup. TÖLFRÆÐIHANDBÖK 1974 KOMIN ÚT. f júnf s. 1. kom út ný tölfræðihandbók, kennd við árið 1974, enda er hún gefin út f tilefni af 1100 ára afmæli fslandsbyggðai. f riti þessu er útdráttur úr tiltækum tölfræðiupplýsingum um land og þjóð, og þar er að jafnaði ekki farið langt út f einstök atriði. Tölfræðihandbækur eru gefnar út árlega af hagstofum flestra landa og af alþjoðastofnunum, og þekktust þeirra er "Statistical Year- book" frá hagstofu Sameinuðu þjóðanna. Eru þetta handhæg uppsláttarrit, þar sem fyrirhafnarlftið má fá upplýsingar um ýmis efni, sem annars þyrfti oft að gera töluverða leit að. Hagstofan hefur tvisvar áður gefið út slíkt rit, þ.e. Árbók Hagstofu fslands 1930 og Tölfræði- handbok 1967. Æskilegt hefði verið, að rit þetta hefði komið út fyrr, en það gat ekki orðið vegna þess, að margar upplýsingar varðandi árið 1974 urðu ekki tiltækar fyrr en seint á árinu 1975 og jafnvel fyrst á yfirstandandi ari. Þótti sjálfsagt að bfða eftir tölum, sem voru væntanlegar áðui en langt liði, svo að sem flestar töflur f bókinni yrðu með upplýsingar fyrir árið 1974. — Þá var og leitast við að láta töflur ná aftur til ársins 1874, og jafnvel lengra aftur f tfmann þar, sem þvf var við komið. Tölfræðihandbók 1974 er 265 blaðsfður og f henni eru 289 töflur. Töfluheiti, dálkafyrirsagnir og textalfnur f töflum eru með enskum þýðingum. Til þess að auðvelda uppslátt, er aftast fbókinni stafrófsregistur, bæði á fslensku og ensku, þar er einnig heimildaskrá. — Til frekaii vitneskju um efni þessarar bókar fara hér á eftir kaflaheiti f henni: 1. Landið. 2. Mannfjöldi. 3. Vinnumarkaður. 4. Landbúnaður. 5. Sjávarútvegur. 6. Iðnað- ur. 7. Húsnæðismál og byggingarstarfsemi. 8. Orkumál. 9. Verslpn. 10. Utanríkisverslun. 11. Samgöngur. 12. Laun, verðlag, tekjur, neysla. 13. Peningamál. 14. Þjóðhagsreikningar. 15. Opinber fjármál. 16. Heilbrigðis- og félagsmál. 17. Domsmal. 18. Mennta- og menningarmál. 19. Kosningar. Tölfræðihandbók 1974 kostar 1500 kr. (óbundin), og fæst á Hagstofunni, sem er f Alþýðuhúsinu (3. hæð), Hverfisgötu 8-10, Reykjavík (inngangur frá Ingólfsstræti). Sfmi 26699.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.