Hagtíðindi - 01.09.1976, Blaðsíða 15
1976
171
TAFLA 1. FÓLK f FLUTNINGUM EFTIR KYNI OG HJÚSKAPARSTÉTT .
Fluttir alls...........................................
Þar af nýir f þjóðskrá og óvitaðum breytingu áhjúskap-
arstétt a árinu....................................
Ógift fólk . ..........................................
Börn 0-14 ára......................................
Annað ógift fólk...................................
Gift fólk samvistum við maka...........................
Gift fólk við upphaf árs...........................
Ógift fólk.er giftist á árinu......................
Annað fólk, er giftist á árinu eða hóf sambúð á ný ....
Gift fólk ekki samvistum við maka .....................
Ekki samvistum við maka við upphaf árs.............
Sleit samvistum á árinu ...........................
Áður gift fólk.........................................
Áður gift fólk við upphaf árs......................
Varð ekklar og ekkjur og skildi á árinu ...........
Innanlands Milli landa
Aðfluttir Brottfluttir
Karlar| Könur Karlarj Konur Karlar Kbnur
5197 5231 6Í3 652 810 781
. . 237 225 .
2975 2816 367 399 439 455
1662 1561 155 150 198 209
1313 1255 212 249 241 246
1876 1993 193 199 237 270
1527 1537 182 185 205 219
309 411 7 8 27 46
40 45 4 6 5 5
133 144 37 34 110 18
57 45 27 8 102 6
76 99 10 26 8 12
213 278 16 20 24 38
191 240 15 15 20 29
22 38 1 5 4 9
TAFLA 2. FÓLK f FLUTNINGUM EFTIR KYNI OG ALDRI.
Innanlands Milli landa Innanlands Milli landa
Aðfl. Brottfl. Aðfl. Brottfl.
Ka. Ko. Ka. Ko. Ka. Ko. Ka. Ko. Ka. Ko. Ka. Ko,
Alls 5197 5231 613 652 810 781 45-49 ára .. 138 110 14 14 30 12
0- 4 ára ... 715 702 74 75 84 98 50-54 105 91 9 16 10 9
5-9 " ... 571 526 60 52 73 73 55-59 76 76 4 2 4 3
10-14 " ... 376 333 21 23 41 38 60-64 62 68 1 3 1 4
15-19 " ... 417 639 26 70 39 51 65-69 51 55 2 2 2
20-24 " .. . 943 1130 112 168 134 195 70-74 37 40 1 1 2
25-29 " ... 820 705 167 133 186 160 75-79 27 35 1 1
30-34 " ... 445 386 55 56 97 83 80-84 15 25 - 1 1
35-39 " ... 213 170 43 25 64 32 85 ára oge.. 5 10 1 1 _
40-44 " ... 181 130 23 10 45 18
Ötlendingar, sem koma hingað til lands til atvinnudvalar, teljast flytja lögheimili sitt hingað
og koma i flutningaskýrslur, ef þeir eru hér næsta l.desember eftir komu. Svo erþóekkium erlenda
sendiráðsstarfsmenn og varnarliðsmenn - þeir og fjölskyldur þeirra teljast ekki eiga lögheimili hér
á landi. Eins er um færeyinga og aðra útlendinga á íslenskum fiskiskipum, sem DÚa ekki í landi.
Annars fer það ajð mestu eftir tilkynningum hlutaðeigenda, hvort þeir teljast fluttir og koma þar
með í flutningaskýrslur. Fyrr er sagt, að tilkynningar flutninga til landsins séu ekki tæmandi og af
þeim sökum falla allmargir flutningar - til landsins og þá jafnframt frá þvf aftur-undan skráningu.
Hér fer á eftir yfirlit um aðflutta og brottflutta af landinu á hverju þjóðskrárári 1967-75:
1967 1968 1969 1970 1971 1972 1973 1974 1975
Aðfluttir alls.............................. 862 756 493 628 1221 1506 1125 1552 1265
Þar af fsl. ríkisborgarar............... 242 216 229 348 858 1037 734 923 806
Brottfluttir alls.......................... 868 1155 1808 2192 1393 1075 1430 1224 1591
Þar af fsl. ríkisborgarar............... 353 638 1184 1728 1166 881 1082 865 1135
Töflur 1-4 eru að efni til samdráttur úr ýtarlegri grunntöflum, sem menn geta fengið aðgangað
f Hagstofunni. Töflugerð um fólksflutninga hefur verið aukin og endurbætt fra_ og með 1974. pó
hentugast sé, að slíkar breytingar verði við skil hálfs áratugs tímabila.varð þvf ekki viðkomið her,
þar eð breytingar urðu á efnivið taflnanna árið 1974.
Ta fla 1 sýnir skiptingu fólks f flutningum eftir hjúskaparstétt f lokþjóðskrárársl975oghvaða
breytingar urðu þar á á árinu. Giftu fólki er hér skipt f tvo flokka eftir þvf hvort það er_samvist-
um við maka eða ekki. Þó að hjón, sem hafa ekki slitið samvistum, skuli samkvæmt fslenskum
lögum hafa sama lögheimili, kemur þ^að fyrir þegar annar makinn er erlendis, aðaðeinshinn mak-
inn sé skráður hér á landi, og telur þjóðskráin þá hlutaðeieendur hafa slitið samvistum, þótt svo sé
ekki í raun. Þetta tekur m. a. til á annað hundrað júgóslava, sem fluttu frá landinu á árinu 1975,
en konur þeirra höfðu ekki fylgt þeim til fslands.
Tafla 2 sýnir aldursskiptingu fólks f flutningum. Aldur miðast við árslok 1975. Böm á fyrsta
ári eru ekki talin.nema f aðfluttum til landsins. f flutningatöflum, er fyrir liggja á Hagstofunni, er
sjtipting eftir kyni og aldri, annars vegar eftir 1 árs flokkum fyrir landið allt, og hins vegar eftir 5
ára aldursflokkum fyrir landssvæði, sveitarfélög og byggðarstig.