Hagtíðindi - 01.09.1976, Blaðsíða 19
1976
175
BIFREIÐAR f Á RSBYRJUN 1976.
Samkvæmt hinni árlegu skýrslu um bifreiðaeign landsmanna, sem Vegagerð rikisins gaf áður
út, en Hagstofan hefur tekið við, var tala bifreiða samkvasmt bifreiðaskrám eins ogsegir her á eftir
í ársbyrjun 1976. Bifreiðaeftirlit rrkisins er aðili að þessari skýrslugerð, svo sem verið hefur.
ilo
•si
< aa
Folksbifreiðar
£Í3
ii.-3
E
LO
Vörubifreiðar
D !N
C 5
o ^
ro
'3
Reykj avík 25876 306 26182 1119 1353 2472 28654 182
Kopavogur 3699 30 3729 97 118 215 3944 44
Hafnarfjörður o.s. frv.* Keflavíkurtlugvöllur 9037 102 9139 311 547 858 9997 73
159 24 183 35 58 93 276
Akranes 1138 10 1148 27 91 118 1266 4
Mýrasýsla, Borgarfjarðarsýsla 1353 24 1377 39 122 161 1538 5
Snæfellsnessýsla 1131 25 1156 29 100 129 1285 4
Dalasýsla 395 16 411 6 43 49 460 1
Barðastrandarsýsla 667 7 674 20 54 74 748 2
ísafjörður, Bolungarvfk, fsafjarðars.. 1513 11 1524 32 130 162 1686 14
Strandasýsla 331 4 335 2 22 24 359 1
Húnavatnssýsla 1245 20 1265 20 131 151 1416 9
Sauðárkrókur, Skagafjarðarsýsla ... 1244 40 1284 12 146 158 1442 6
Siglufjörður 458 5 463 3 38 41 504 4
Öíáfsfjörður 251 3 254 3 21 24 278 _
Akureyri, Dalvík, Eyjafjarðarsýsla .. 4270 64 4334 105 371 476 4810 37
Húsavík, Þingeyjarsýsla 1913 48 1961 28 236 264 2225 16
Neskaupstaðúr 886 14 900 16 83 99 999 2
Seyðisfjörður.N-Múlasýsla 398 9 407 7 29 36 443 2
Eskifjörður, S-Múlasýsla 1606 26 1632 35 169 204 1836 2
Skaftafellssýsla 1053 18 1071 13 121 134 1205 9
Vestmannaeyjar 1045 11 1056 56 100 156 1212 31
Ranga'rvallasysla 1277 42 1319 26 140 166 1485 6
Árnessýsla 2955 79 3034 92 265 357 3391 15
Alls 63900 938 64838 2133 4488 6621 71459 469
*) Þ. e. Keflavík, Njarðvfkur, Grindavík, Garðabær, Seltjarnames, Gullbringusýsla og Kjósar-
sýsla.
Frá ársbyrjun 1974 (sbr. lög nr. 43/1973) varð bæjarfógetinn f Keflavík jafnframt sýslumaður f
Gullbringusýslu, sem lét Garðahrepp og Bessastaðahrepp af hendi við Kjósarsýslu, og er bæjarfógeti
Hafnarfjarðar áfram jafnframt sýslumaður Kjósarsýslu. Samtfmis varð Gullbringusysla ásamt með
kaupstöðunum Keflavík og Grindavík sjálfstætt skraningarumdæmi bifreiða, með auðkennisbókstaf-
inn Ö. Með lögum nr. 83 24. des. 1975 og nr. 86 24. des. 1975 urðu Garðahreppur og Njarðvíkur-
hreppur kaupstaðir. Bifreiðar f Garðabæ tilheyra eftir sem áður skráningarumdæmi Hafnarfjarðar,
og bifreiðar fNjarðvíkum skráningarumdæmi Keflavfkur.
Bifreiðar f Keflavíkurumdæmi (Ö-númer), sem em fyrir með Hafnarfjarðar-númer (G-númer),
fá ekki Ö-númer, nema þær flytjist á bifreiðaskrá Keflavíkurumdæmis við eigandaskipti. Af þess-
um sökum er ekki unnt að upplýsa tölu bifreiða f hvoru þessara skráningarumdæma, og verður svo
væntanlega f nokkur ár. Það skal tekið fram, að f töflu 5 f fyrr nefndri bifreiðaskýrslu út gefinni af
Hagstofunni er sýnd tala bifreiða 1. janúar 1975, fhverjum Kaupstað og f hverri sýslu. þará meðal
f kaupstöðum f skráningarumdæmum Hafnarfjarðar og Keflavíkur. Þetta eru þó áætlaðar tölur,
nema f þeim tilvikum, er kaupstaður eðasýsla er skráningammdæmi út af fyrir sig.
Með fólksbifreiðum em stationsbifreiðar, jeppar og almenningsbifreiðar, en með vömbifreiðum
sendibifreiðar, og auk þess ýmsar bifreiðar til serstakra nota, enda séu þær á bifreiðaskrá. Bifreiðar
í eign vamarliðsmanna á Keflavíkurflugvelli og hliðstæðra einstaklinga þar (JO-bifreiðar) eru ekki
meðtaldar, en talið er, að þær hafi verið um 1750 fbyrjun árs 1976. Bifreiðar f eign vamar-
liðsins eru að sjálfsögðu ekki meðtaldar. - Bifhjólin, sem hér eru talin, eru aðeins stærri farartæki,
en minni mótorhjól (skellinöðrur o. þ. h.), sem eru ekki tekin á bifreiðaskrá, eru ekki meðtalin.
Allt er þetta óbreytt frá þvf, sem verið hefur.
Skipting bifreiða á tegundarheiti er sem hér segir:
Fólksbifreiðar: 8570 13, 2^o Vörubifreiðar: F ord .... 1192 18, CPjo
Volkswagen 7748 11,9" Mercedes-Benz 1066 16,1”
Fiat 4199 6,5" Bedford 642 9,7"
Land Rover 3429 5.3" Volvo 606 9,2"
Volvo 3084 4,8" Scania Vabis 526 7,9"
Moskvitch 2729 4,2" Volkswagen 461 7, 0"
Skoda 2647 4,1" Chevrolet 419 6| 3