Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.09.1976, Blaðsíða 22

Hagtíðindi - 01.09.1976, Blaðsíða 22
178 1976 ÚTFLUTTAR VÖRUR EFTIR VINNSLUGREINUM 1975 OG 1976. Fob-verð í millj. kr. Jan.-des . 1975 Jan.-júnf 1975 Jan.-júnf 1976 M. kr. 7° M. kr. °Io M. kr. °lo 01-09 Sjávarafurðir 37339 78, 7 18244 85, 0 23968 73,4 01-07 Afurðir fiskvinnslu alls 35440 74,7 17876 83,3 23404 71,7 01 Afurðir hraðfrystingar 17793 37, 5 7162 33,4 11256 34, 5 02 Afurðir saltfiskverkunar 9880 20, 8 6491 30,2 6215 19, 0 03 Afurðir skreiðarverkunar 898 1,9 139 0, 6 396 1,2 04 Afurðir síldarsöltunar 234 0, 5 35 0,2 802 2, 5 05 Afurðir fiskmjöls- og síldarverksm 5064 10, 7 3229 15, 0 3721 11,4 06 Afurðir niðursuðu og niðurlagn. .. 466 1. 0 165 0, 8 122 0,4 07 Afurðir fiskvinnslu, ót.a 1105 2,3 655 3, 1 892 2,7 08 Landanir veiðiskipa o.þ.h 1458 3,1 288 1,3 406 1,2 09 Afurðir hvalvinnslu 441 0, 9 80 0,4 158 0, 5 11-19 Landbúnaðarafurðir 1374 2,9 465 2,2 874 2.7 11 Afurðir kjötvinnslu og sláturhúsa . 1025 2, 2 349 1,6 780 2,4 12 Afurðir mjólkurvinnslu 198 0,4 74 0,4 19 0,1 13 Ull 61 0, 1 24 0, 1 45 0,1 19 Landbúnaðarafurðir, ót.a 90 0,2 18 0, 1 30 0,1 21-29 íslenzkar iðnaðarvörur 8058 17, 0 2519 11, 7 7031 21, 5 21 Afurðir sútunar og vinnslu skinna . 664 1.4 352 1, 6 526 1,6 22 Afurðir ullarvinnslu 1407 3, 0 536 2,5 785 2,4 23 Afurðir álvinnslu 5047 10, 6 1295 6, 0 5062 15, 5 24 Kisilgúr 572 1,2 231 1, 1 332 1,0 29 Iðnaðarvörur, ót.a 368 0, 8 105 0, 5 326 1, 0 90 Ýmsar vörur 668 1,4 240 1,1 794 2,4 Alls 47439 100, 0 21468 100, 0 32667 100,0 Niðurstöðutölur íýieild og afurðaflokkatölur í þessari töflu þurfa ekki að koma alveg heim við það, sem er í öðrum útflutningstöflum, birtum í Hagtíðindum. VfSITALA HÚSNÆÐISKOSTNA ÐA R f sept. 1976 er sem hér segir (jan. 1968 = 100): 1) Fyrir íbúðarhúsnæði og með hækkun fasteignaskatts eftir 1971 innifalda.... 390 stig 2) Fyrir atvinnuhúsnæði og með hækkun fasteignaskatts eftir 1971 innifalda... 419 " 3) Hækkun fasteignaskatts ekki innifalin..................................... 364 Vfsitala húsnæðiskostnaðar f september 1976 gildir f mánuðunum október-desember 1976, en enn eru f gildi hömlur á hækkun húsaleigu. Með samþykkt Verðlagsnefndar f júlíbyrjun 1976 var slakað nokkuð á banni við hækkun húsaleigu. Þá gerði nefndin eftirfarandi samþykkt: "^Verðlags- nefnd hefur ákveðið að láta óátalda hækkun húsaleigu, sem svarar tilþeirrarhækkunar vfsitöluhus- næðiskostnaðar, sem átt hefur sér stað frá 22. maf 1974 til sfðustu áramóta, enda hafi sú hækkun ekki verið reiknuð inn f húsaleigu áður. Ákvörðunin gildir frá 1. júlf 1976". Það skal upplýst, að vfsitala húsnæðiskostnaðar, miðað við verðlag f desember 1975, var sem hér segirl): 310, 2): 335, 3); 289. f febrúarblaði Hagtfðinda 1976 er greinargerð um nýja útreikningstfma og gildistfma vfsitölu húsnæðiskostnaðar, og þar er einnig yfirlit um vfsitölur húsnæðiskostnaðar frá byrjun. NORRÆN T ÖLFRÆÐIHAN DBÖK 1 97 5. Komin er út Norræn tölfræðihandbók 1975 (Yearbook of Nordic Statistics), sem gefin er út af Norðurlandaráði og Norrænu tölfræðistofnuninni í Kaupmannahöfn, er sér um samningu rits þessa. Er þetta 14. árgangur þess. Norræna tölfræðistofnunin er á vegum hagstofa Norðurlanda. Rit þetta er einkum ætlað til kynningar Norðurlanda á alþjoðavettvangi.oger það því á ensku, en með sænskum^skýringum, Upplýsingasvið ritsins er mjög vítt. Það er 320 blaðsfður og í þvíeru 235 töflur, auk lfnurita og korta. f hverri töflu eru sambærilegar tölur fyrirNorðurlöndum þaðefni, se^rn hún fjallar um, og að sjálfsögðu eru þar með tölur fyrir ísland, sem Hagstofan hefur látið fté, þó ekki í öllum töflum. Norræn tölfræðihandbók 1975 er til sölu í Hagstofunni, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-10,Reykja- vfk (sími 26699), og kostar 95J0 kr. - Kaupendur, sem ekki vitja heftis á Hagstofunni, eru beðnir um að senda greiðslu - með tékk eða á annan hátt - og verður bókin þá send þeim um hæl ípósti.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.