Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.09.1976, Blaðsíða 24

Hagtíðindi - 01.09.1976, Blaðsíða 24
180 1976 Skýringar við töflu á bls. 179. 1) Fæðingarstyrkur og heimildabætur eru ekki hér með, en fjölskyldurbætur hafa verið semhér segir á hvert barn á arsgrundvelli (f heilum krónum frá og með hverjum þeim degi, sem til- greindur er); 1/6 1962 3077. 1/1 1964 3000. 1/3 1965 3092. 1/6 1965 3110. 1/9 1965 3146. 1/12 1965 3220. 1/3 1966 3275. 1/6 1966 3403. 1/9 1966 3458. 1/11 1966 3961. 1/1 1969 4356. 1/4 1970 5532. 1/11 1970 8000. 1/7 1972 11000. 1/11 1972 13000. 1/1 1973 14320. 1/3 1973 13000. 1/5 1973 18000. 1/10 1973 15000. 1/10 1974 20000. Um þessa siðast nefndu bótaupphæð voru ákvæði í 6.gr. bráðabirgðalajja nr. 88/1974 um launajöfnunarbætur o.fl. Þessi bótaupphæð hélst óbreytt til 31.maí 1975, í juní var hún 15000 á barn, en frá 1. júlíl975voru fjöl- skyldubætur f þessu formi felldar niður í sambandi við skattkerfisbreytingu, sbr. ákvæði í II. kafla laga nr. 11 28. apríl 1975, um ráðstafanir f efnahagsmálum og fjármálum o. fl. Samkvæmt ákvæði ílögumnr. 62/1974 gilti sú regla á tímabilinu _1. julí 1974 og þar til fjölskyldubætur voru felldar niður, að greitt var með hverju barni innan 16 ára, er væri umfram eitt f fjölskyldu% Þó skyldi einnig greiða með l.barni, ef framfærandi hefði lægri brúttótekjur en 700 þús.kr. á ári, eða börn f fjölskyldu yngri en 16 ára væru 5 eða fleiri, enda væri um það sótt. - Það skal tekið fram, að a tfmabilinu 1/4-1/11 1970 voru fjölskyldubætur með l.barni 4356 kr. 2) Ellilífeyrir: Einstaklingur 67 ára við upphaf töku lifeyris. Hjonalifeyrir er 907o af tvöföldum einstaklingslffeyri. Sama gildir um tekjutryggingu (sbr. næstfremsta töludálk). Ekkjulífeyrir: Há- mark hans frá 1/8 1971 (sja neðanmálsgr. 6)). , 3) Tekjutrygging er í sambandi við elli- og örorkulifeyri, ekki í sambandi við ekkjulifeyri. 4) Yngra en 16 ara til 1/8 1971, en yngra en 17 ára siðan. 5) Börn yngri en 16 ára. 6) Hámark ekkjulífeyris nam.til 1/8 1971, sömu upphæð og mæðralaun með3 og fleiri börnum, og gilda fjárhæðir þessa dálks því fyrir hvort tveggja, þar til fjarhæðir 1. töludálks taka við i/ 8 1971, sjá neðanmálsgr. 2). 7) Frá 1/1 1972 einnig ekkilsbætur. 8) Til 1/8 1971 greitt í 3 mánuði, síðan í 6 mánuði. r r r 9) Ef bótaþegi hefur bam yngra en 17 ára á framfæri: Til 1/8 1971 greitt í 9 mánuði.síðan i-12 mánuði. *) Hækkun sú, er varð á bótaupphæðum 1/1, 1/4 og 1/8 1976, var ákveðin af heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra samkvæmt almennri heimild þar að lútandi f 78. gr. laga nr. 67/1971 um almannatryggingar, og f lögum um breyting á lögum nr. 67/1971. - Með lögum nr. 36/1976, um breyting á almannatryggingalögum, voru tekjumörk við áltvörðun tekjutryggingar lffeyrisþega hækkuð verulega, og hefur það áhrif á bótaupphæðir frá 1. júlf 1976. ÞRÓUN PENINGAMÁLA. Vegna rúmleysis er taflan um þróun peningamála ekki f þessu blaði, en hér fara á eftir tölur hennar í ágústlok 1976. Tölur 1-12 vísa til dalka með sömu tölusetningu í töflunni um þroun peningamala. - Fjar- hæðir eru tilgreindar f millj. kr. 1.......... -4851 2..........-12424 3............ 3672 4.............. 43 5............ 201 6........... 5786 7........... -1224 8........... 59886 9 .......... 6867 10.......... 16452 H........... 36321 12............ 7576 EFNISYFIRLIT . Utanríkisverslun (janúar-ágúst, nema annað sé tekið fram): Innfluttar vörur eftir vörudeildum......................................................... 158 Innflutningur nokkurra vörutegunda......................................................... 162 Verslun við einstök lönd................................................................... 159 Otflutningur og innflutningur eftir mánuðum ............................................. 167 Otfluttar vörur eftir vinnslugreinum janúar-júnf 1976 ..................................... 178 Otfluttar vörur eftir vörutegundum......................................................... 161 Otfluttar vörur eftir löndum............................................................... 163 Annað efni: Bifreiðar f ársbyrjun 1976 ................................................................ 175 Fiskafli f janúar-maf og bráðabirgðatölur janúar-ágúst 1976 ............................. 157 Fólksflutningar 1975 ..................................................................... 170 Lffeyristryggingar almannatrygginga sfðan 1966 ............................................ 179 Norræn tölfræðihandbók..................................................................... 178 Rit Hagstofunnar........................................................................... 166 Skrá um stofnanaheiti.................................................................... 170 Tala búfjár, uppskera garðávaxta og heyfengur 1973-75 (endurbirting)....................... 168 Tölfræðihandbók 1974....................................................................... 167 Vfsitala byggingarkostnaðar eftir verðlagi f september 1976, með gildistfma okt.-des. 1976 177 Vfsitala húsnæðiskostnaðar f sept. 1976 ................................................... 178 Þróun peningamála ......................................................................... 180 Afhent til prentmeðferðar 300976

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.