Hagtíðindi

Volume

Hagtíðindi - 01.06.1984, Page 24

Hagtíðindi - 01.06.1984, Page 24
128 1984 TAFLA 3. HLUTFALLSLEG SKIPTING VINNUVIKNA 1982, EFTIR ATVINNUVEGUM. 0 Landbúnaður ................................................ 1 Fiskveiðar.................................................. 2-3 Iðnaður................................................... Sjávarvöruiðnaður ................................... Annar iðnaður........................................ 4 Byggingarstarfsemi ....................................... 5 Rafmagns-,hita-og vatnsveitur.götu-og sorphreinsun o.fl. 6 Viðskipti................................................. Verslun ............................................. Bankar, aðrar peningastofnanir....................... Tryggingar, fasteignarekstur o. fl................... 7 Samgöngur ................................................ Flutningastarfsemi, vörugeymsla ..................... Póstur og sími....................................... 8 Þjónusta.................................................. Opinber stjómsýsla ríkis og sveitarfélaga ........... Opinber þjónusta o. fl............................... Önnur þjónusta....................................... 9 Varnarliðsstörf, þó ekki verktakastarfsemi ............... Alls Hlutfallsleg skipting vinnuvikna, % Vinnu- Vinnu- Vinnuvikur vikur vikur eigin- eigin- eigin- kvenna kvenna kvenna bænda með- bænda bænda ekki taldar að meðtaldar meðtaldar hálfu 1) 8,2 6,0 7,1 5,0 5,1 5, 0 25,1 25,7 25,4 8,8 9, 0 8,9 16,3 16, 7 16,5 10,2 10,4 10,3 1,1 1.1 1,1 15. 0 15,4 15,2 11,4 11,7 11,6 2,6 2,7 2,6 1,0 1,0 1, 0 6,9 7,1 7, 0 5, 5 5,7 5,6 1,4 1,4 1,4 27, 6 28,3 28,0 4,4 4,5 4,5 15,6 16, 0 15, 8 7,6 7,8 7,7 0,9 0,9 0,9 100, 0 100, 0 100,0 1) Tölur þessa dálks gefa réttari mynd af atvinnuskiptingu landsmanna en tölur hinna dálkanna. Skýringar við töflu 2. Að því, er varðar skýringar við þessa töflu, vísast til athugasemda við töflu 1, einkum liðsnr.6. Þar er sýnt fram á, að skipting vinnuviksia milli umdaema í sumum greinum (einkum þó byggingar- starfsemi) er ófullnægjandi. svo að hlutur Reykjavíkur er mjög oftalinn. ftöáu 2 eru vinnuvikur greindar eftir atvinnuvegum samkvæmt flokkunarskrá Hagstofunnar, og er nokkrum þeirra akipi niður i aðalgreinar á sama hátt og í töflu 3. - f hinni alþjóðlegu flokk- un, ISIC, er námugröftur talinn sérstakur atvinnuvegur, en fiskveiðar taldar með landbúnaði. Hér eru fiskveiðar taldar sérstakur atvinnuvegur, en námugröftur (aðallega sand-og malarnám) er með iðnaði. Hvalveiðar eru taldar með fiskveiðum (selveiði einnig), og hvalvinnsla með fiskvinnslu.eins og kemur ljóst fram í tölum Borgarfjarðarsýslu. Til sjávarvöruiðnaðar teljast þessar atvinnugreinar: Frystihús og fiskverkunarstöðvar (nr. 203), síldarsöltunarstöðvar (nr. 204), niðursuða og reyking fiskmetis (nr. 205), hvalvinnsla (nr. 312), lifrarbræðsla, lýsishreinsun og lýsishersla (nr. 313), og síld- ar- og fiskmjölsvinnsla (nr. 314). Hlutfallslega stór hluti annars iðnaðar en sjávarvöruiðnaðar utan Reykjavíkur er mjólkuriðnað- ur, slátmn og kjötiðnaður og verkstæðisþjónusta (t.d. bifreiðaviðgerðir, aðrarvélaviðgerðirog báta- viðgerðir). Mestur hluti annars iðnaðar er staðsettur í Reykjavík og nágrenni og á Akureyri. Hafa ber í huga, að bílstjórar í þjónustu annarra fyrirtækja en samgöngufyrirtækja ( t. d. hjá verslunum og iðnaðarfyrirtækjum) eru ekki taldir með samgöngum, heldur í þeim atvinnuvegi, sem viðkomandi Tyrirtæki telst til. Til frekari glöggvunar á því, hvaða starfsemi telst til opinberrar stjómsýslu og opinberrar þjón- ustu o. fl., vísast í aðalgreinar nr. 81 og 82 í töflu 1. Rétt er þó að taka fram.aðýmisskonarþjón- usta, sem ekki er á vegum ríkisins eða sveitarfélaga, telst til "opinberrar þjónustu o.fl.",t.d. " prakt- iserandi" læknar og tannlæknar, einkasjúkrahús og heilbrigðisþjonusta á vegum ýmissa samtaka, ýmsar velferðarstotnanir (svo sem elliheimili, Rauði krossinn, slysavarnafélög, rekstur barnaheimila o. fl.), stéttafélög og hagsmunasamtök atvinnurekenda og áhugasamtök ýmiss konar (stjómmálafél- ög, bindindisfélög, skátahreyfingin, kvenfélög o. fl.). Engar breytingar urðu á umdæmaskipan frá 1981 til 1982 og er þvf þar ekki um að ræða neina röskun a samanburðargrundvelli milli þessara ára.

x

Hagtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.