Hagtíðindi - 01.06.1984, Qupperneq 25
1984
129
Framhald frá bls. 120: Vinnuvikur 1982....
Atvinnugreinaflokkvjnin er 1982 óbreytt frá þvf, sem er í töflum vinnuárs 1981.
Fyrir vinnuárið 1982 voru taldar fram vinnuvikur, þar sem atvinnugreinar er ekkigetið.semhér
segir: f Reykjavfk 898, f Reykianesumdæmi 432 og f Suðurlandsumdæmi 3, eða alls 1333 vinnuvik-
ur. Á vinnuarinu 1981 voru slikar vinnuvikur alls 1109. Þessum vinnuvikum hefur verið sleppt bæði
árin.
Tölur vinnuvikna samkvæmt töflum 1-3 hér á eftir umreiknast f tölur "heilsársmanna"með þvf
að deila f hinar fyrr nefndu með 52.
Skýringar við töflu 3.
Taflan sýnir hlutfallslega skiptingu vinnuvikna eftir atvinnuvegum árið 1982. Margs ber að
gæta við notkun þessara talna, m. a. eftirfarandi atriða:
Hér er um að ræða skiptingu starfandi fólks samkvæmt skattframtölum en ekki atvinnufólks og
þeirra, sem framfærðir eru af þvf. Þessar tölur eru því ekki sambærilegar við þær tölur manntala
um atvinnuskiptingu, sem mest hafa verið notaðar.
Fremsti dálkur töflu 3 er miðaður við skilning slysatryggingarlaganna á því.hvað sé atvinnufólk.
Þess ber að gæta, eins og áður segir, að eiginkonur bænda eru taldar til atvinnufólks. Þar sem bú-
skap til sveita er nú víða hagað þannig, að húsmóðirin sinnir eingöngu innanhússtörfum.einsoghús-
móðir á heimili iðnaðarmanns, sjómanns eða verslunarmanns í þéttbyli, er hlutdeild landbúnaðarins
í atvinnufólkinu vafalaust mjög oftalin hlutfallslega á kostnað annarra atvinnuvega í fremsta dálki
töflu 3.
Annar dálkur töflu 3 sýnir hlutfallsskiptinguna, ef eiginkonur bænda eru ekki raldar með at-
vinnufólki. Tala eiginkvenna bænda er þar áætluð 2700 (eða 140400 vinnuvikur). Tölur íaftasta
dálki eru við það miðaðar, að vinnuvikur eiginkvenna bænda skiptist að hálfu milli bústarfa (hey-
skapar, mjalta, gjafar o. fl.) og heimilisstarfa. Ef til vill er hlutur landbúnaðarins eitthvað oftalinn
í þessum dálki að því er varðar þetta atriði.
Vinnuvikurp á öllu landinu fjölgaði um 2, 6‘j'o frá ],9§1 til 1982. f Reykjavfkfjölgaði vinnuvik-
um um 3, 5%. i kaupstöðum íjölgaði þeim um 1, fflo, í sýslum um 2, 2°Io.
Ef litið er á einstaka atvinnuvegi.var fjölgun vinnuvikna mestíbyggingarstarfsemi,7, 9%.Fækk-
un varð f landbúnaði, 0, T’Io.
Athugasemd varðandi vinnuvikur banka 1982. Vinnuvikum f nr. 631 (bankar,
fjárfestingarlánasjóðir o.fl.) fækkaði úr^l 60545 1981^f 140126 1982, sem færekkistaðist.ldðathug-
un kom í ljós, að vinnuvikur f bönkum f Reykjavfk (útibú utan hennar eiga ekki að vera hér með-
talin), sem fylla stóran hluta jjessa liðs^ fæíckaði úr 105677 1981 f 90697 1982. Fækkunin, __ 14980
vinnuvikur, er þannig til komin, að hja 5 viðskipabönkum varð 18586 vikna fækkun, en hjátveim-
ur 4551 vikna fjölgun. Hjá Seðlabankanum varð 945 vikna fækkun. Þvf miður hefur ekki tekist að
fá skýringar á þessu misræmi, en það getur eins — að einhverju eða öllu leyti — stafað afoftöldum
vinnuvikum 1981 sem af vantöldum vikum 1982. f þvf sambandi er rétt að fram komi, að fjölgun
vinnuvikna f nr. 631 f heild var lSP/o frá 1980 til 1981, sem er tortryggilega mikil hækkun.
Leiðrétting varðandi vinnuár 1981^ Við atvinnugreinarmerkingu vinnuárs 1981
voru einstaklingar við verslunarstörf hjá Hagkaup hf f Reykjavík ranglega merktir 621 (smásala vefn-
aðarvöru og fatnaðar), f_stað þess að fá numer 629 (blönduðverslun). Er hér um að ræða 11446
vinnuvikur, sem flytjast úr nr. 621 f nr. 629.