Hagtíðindi

Volume

Hagtíðindi - 01.06.1984, Page 26

Hagtíðindi - 01.06.1984, Page 26
130 1984 VfSITALA BYGGINGARKOSTNAÐAR EFTIR VERÐLAGI f JÖNf 1984 MEÐ GILDISTfMA JÖLf-SEPTEMBER 1984. Hagstofan hefur reiknað vfsitölu byggin^arkostnaðar eftir verðlagi f fyrri hluta júnf 1984, og reyndist hún vera 163, 87 stig, sem hækkar i 164 stig (desember 1982 = 100). Gildir þessi visitala a tímabilinu júlf-september 1984. Samsvarandi vísitala miðuð við eldri grunn er 2428 stig, og gildir hún einnig á tfmabilinu júlf-september 1984, þ.e. til viðmiðunar við vfsitölur á eldra grunni(októ- ber 1975 = 100). Vísitala reiknuð eftir verðlagi f mars 1984 og með^gildistfma f aprfl-júnf 1984 var 158__ stig (nánar tiltekið 157, 99 stig). Haskkun nú úr 158 stigum í 164 stig er 3, 8°/°, en miðað við vfsitölur reiknaðar með 2 aukastöfum er hækkunin 3, 72°Jo. Launahækkanir ollu 2, 3Pjo hækkun frá marsvfsitölu. Var hér annars vegar um að ræða launa- hækkanir, erkomu ekki f marsvfsitölu, þar eð þær tóku ekki gildi fyrr en eftir miðjan marsjsjábls. 58 f marsblaði Hagtfðinda 1984J. Hins vegar var um að ræða 2°Jo almenna launahækkun 1. junfmeð allt að 2, l°Jo hækkun á töxtum utseldrar vrnnu, sem olli 1, l'jo hækkun vfsitölu. Verðhækkanir urðu á nokkrum innlendum byggingarvörum á umræddu3ja mánaðatfmabili.^ T. d. hækkaðiverðásteypuum7, 7^0og á sementi um 11,4'johinn 30.mars. Þettaolli 0, 7<?ohækkun vfsitölu. Litlarsem engarhækkanir urðu a innfluttumbyggingarvörum. Byggingarkosmaðuráhvem m3 f "vfsitöluhusinuJúnf1984: kr. 4832,31,mars 1984: kr;4658, 68; Framh. efst á næstu sfðu A.SKIPTING EFTIR STARFSGREINAFLOKKUN OG BYGGINGARAFÖNGUM (DESEMBER 1982 = 100). 1. áf.: fokhelt hús 2. áf.: tilbúið_ undir tréverk 3. áf.: lokafrágangur Fjárhæðir f þúsundum króna Samsvarandi vísitölur (júnf 1984) Vfsit. r 1 mars 1984 Des. 1982 Verðlag f júnf 1984 -l.áf. 2. áf. 3. áf. Alls l.áf. 2. áf. 3. áf. Alls 01 Húsasmfði 2762 1582 821 1911 4314 155 157 157 156 154 02 Múrverk 2112 1499 1773 203 3475 175 155 181 165 154 03 Pfpulögn 555 56 576 326 958 179 164 187 172 166 04 Raflögn 546 157 327 411 895 169 159 166 164 160 05 Blikkr og jámsmfði 91 45 99 144 164 156 158 155 06 Málun 482 296 486 783 - 164 161 162 152 07 Dúkalögn og veggfóðrun 391 - 65 600 665 179 169 170 164 08 Vélavinna, akstur, uppfylling . 203 285 31 13 329 161 166 167 162 160 09 Verkstjórn, ýmis verkam. vinna 259 117 168 102 387 149 149 149 149 142 10 Ýmislegt 86 57 94 37 188 200 228 234 220 219 Samtals 7489 3798 4250 4090 12138 164 159 164 162 156 Þar af: Vinnuliðir 3045 1291 2216 990 4498 148 148 148 148 140 Efnisliðir 2944 2064 1663 1483 5210 176 174 183 177 172 Annað (01.3, 08 og 10) 1501 443 371 1616 2430 165 173 159 162 159 11 Teikningar 300 . . 486 , 162 156 12 Frágangurlóðar 218 • • • 390 . 178 168 13 Opinbér gjöld 379 • • • 730 193 189 Vfsitalan alls 8386 • • 13743 . 164 158 Vfsitalan með grunn 100 í okt. 1975. 2428 2341 Vfsitalan með grunn 100 f okt. 1955. 48211 46483 B. VfSITÖLUR SAMKVÆMT Rb-KOSTNAÐARKERFI (DESEMBER 1982 = 100). Undirbygging 1.1 Gröftur og fylling ... Des. 1983 161 Mars 1984 163 júnf 1984 168 153 154 157 1.2 Sökklar 166 169 174 1.3 Lagnir f grunn 158 157 170 Yflrbygging 2.1 Otveggir 154 157 162 154 158 163 2.2 Innveggir 2.3 GÓlfplötur 151 156 161 156 160 167 2.4 Stigar 152 156 162 2. 6 Þak 162 164 166 2. 7 Gluggar 149 151 155 2. 8 Otihurðir 143 149 153 Frágangur yfirbyggingar.. 150 151 161 3.1 Otveggir 145 146 157 3. 2 Innveggir 148 149 159 3. 3 Gólf 158 159 166 3.4 Stigar 154 155 162 3. 5 Loft 144 145 156 Des. Mars Júnf 1983 1984 1984 Innréttingar . 149 154 158 4.1, 4. 2 Innrettingar .... 149 156 161 4. 3 Innihurðir 148 150 151 Útbúnaður 161 161 166 5.1 Hreinlætisbúnaður.... 178 181 188 5. 2 Frárennslislagnir 150 150 157 5.3 Neysluvatnslagnir.... 145 147 154 5.4 Hitalagnir 163 165 170 5. 5 Raflagnir 158 153 158 5. 6 Annar útbúnaður 161 164 168 Ytri frágangur 167 168 178 Annað (ýmis sameiginlegur kostnaður) 165 172 176 Vísitalan alls 155 158 164

x

Hagtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.