Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1988, Blaðsíða 27

Hagtíðindi - 01.01.1988, Blaðsíða 27
1987 23 Vísitala framfærslukostnaðar Kauplagsnefnd hefur reiknað vísitölu fram- færslukostnaðar miðað við verðlag í janúarbyrjun 1988. Reyndist hún vera 233,41 stig (febrúar 1984 = 100),eða3,71%hærrienídesemberbyrjun 1987. Af þessari 3,71% hækkun stafa um 2,5% af hækkun á verði matvöru. Matvöruliður vísitöl- unnar hækkaði alls um 10,7%. Þar vegur þyngst verðhækkun vegna álagningar söluskatts í árs- byrjun, en að hluta er hér jafnframt um að ræða verðhækkanir af öðrum og eldri tilefnum. Þannig má nefna að kjöt og kjötvörur hækkuðu um 13,6% frá desember til janúar, en hlutí þeirrar hækkunar á rætur að rekja til hækkunar á verðlagsgrundvelli búvöru 1. desember sl. Breytingar á gjaldskrám fyrir opinbera þjón- ustu höfðu alls í fór með sér 0,5% hækkun vísitölunnar. Þar af olli hækkun rafmagns- og hús- hitunarkostnaðar 0,2%, hækkun lyfjakostnaðar og læknishjálpar 0,2% og hækkun afnotagjalda sjón- varps og útvarps 0,1% hækkun vísitölunnar. Verðhækkun ýmissa annarra þjónustuliða olli í heild 0,5% hækkun vísitölunnar. Þar af stafaði 0,2% af verðhækkun happdrættismiða, 0,1% af verðhækkun tannlæknaþjónustu, 0,1% af hækkun á þjónustu veitinga- og kaffihúsa og 0,1% af verð- hækkun ýmissa annarra þjónustuliða. Hækkun húsnæðisliðs olli 0,1% hækkun vísi- tölunnar í janúarbyrjun og hækkun á rekstri “eigin bíls” olli 0,1% hækkun hennar. Verðlagsáhrif af breytíngu söluskatts sem tók gildi 7. janúar sl., eru að langmestu leyti komin fram í vísitölunni í janúarbyrjun. Hins vegar eru verð- lækkunaráhrif af breytingum á tollalögum og lögum um vörugjald, sem tóku gildi um áramót, að mjög litlu leyti komin fram á þessum tíma. Tekið [Framhald á bls. 29] Breytingar vísitölu framfærslukostnaðar 1986-1988. Vísitala Breytingarí hveijum mánuði % Umreiknað tíl árshækkunarmiðað við hækkun vísitölunnar: Síðasta mánuð % Síðustu 3 mánuði % Síðustu 6 mánuði % Síðustu 12 mánuði % 1986 Janúar 164,02 2,94 41,6 35,7 36,0 34,1 Febrúar 167,76 2,28 31,1 36,1 34,0 32,6 Mars 165,19 -1,53 15,6 23,4 27,2 Apríl 166,20 0,61 7,6 5,4 19,6 25,8 Maí 169,04 1,71 22,6 3,1 18,4 25,3 Júní 170,16 0,66 8,2 12,6 14,1 23,9 Júlí 170,89 0,43 5,3 11,8 8,6 21,5 Ágúst 172,82 1,13 14,4 9,3 6,1 19,3 September 174,87 1.19 15,3 11,5 12,1 17,6 Október 175,62 0,43 5,3 11,5 11,7 15,6 Nóvember 179,22 2,05 27,6 15,6 12,4 15,4 Desember 180,85 0,91 11,5 14,4 13,0 13,5 Meðaltal 172,17 • 21,3 1987 Janúar 185,05 2,32 31,7 23,3 17,3 12,8 Febrúar 187,77 1,47 19,1 20,5 18,0 11,9 Mars 190,55 1,48 19,3 23,2 18,7 15,4 Apríl 193,20 1,39 18,0 18,8 21,0 16,2 Maí 195,56 1,22 15,7 17,7 19,1 15,7 Júní 199,48 2,00 26,8 20,1 21,7 17,2 Júlí 202,97 1,75 23,1 21,8 20,3 18,8 Ágúst 208,02 2,49 34,3 28,0 22,7 20,4 September 210,38 1,13 14,4 23,7 21,9 20,3 Október 213,85 1,65 21,7 23,2 22,5 21,8 Nóvember 220,69 3,20 45,9 26,7 27,4 23,1 Desember 225,05 1,98 26,5 30,9 27,3 24,4 Meðaltal 204,48 1988 Janúar 233,41 3,71 54,8 41,9 32,3 26,1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.