Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1988, Blaðsíða 36

Hagtíðindi - 01.01.1988, Blaðsíða 36
32 1987 Atvinnuleysi árin 1986-87. Á árinu 1987 voru að meðaltali 588 manns á atvinnuleysisskrá hérlendis, en voru 823 árið 1986. Þetta jafngildir um 29% fækkun á milli ára, en ef miðað er við hlutfall atvinnulausra af mannafla lækkaði það úr 0,7% í 0,5%. Hér munar mestu um fækkun karla á atvinnleysisskrá, eða um 40%, á móti 18% hjá konum. Þegar á heildina er litið hefur dregið meira úr skráðu atvinnuleysi á höfuðborgarsvæðinu en utan þess. Þannig voru 20% af skráðu atvinnuleysi á liðnu ári á höfuðborgarsvæðinu á móti 31% árið 1986. Ástæðurþessaerm.a. að finna í mikilli eftir- spum eftir vinnuafli á höfuðborgarsvæðinu um- fram aðra landshiuta. Skráð atvinnuleysi á 4. ársfjórðungi 1987 var um 38% minna en á sama tíma 1986. Þar sem atvin- nuleysi er jafnan langmest í desember til mars, miðað við aðra tíma árs, hafa breytingar í þessum mánuðum veruleg áhrif á heildarútkomuna. Þrátt fyrir aukningu á skráðu atvinnuleysi í desember frá fyrra mánuði var fjöldi atvinnulausra aðeins um 42% af því sem hann var að meðaltali í desember- mánuði árin 1984-86. Skráð atvinnuleysi eftir kyni og búsetu 1986-1987. MeðalQöldi atvinnulausra» Höfuðborgar- svæði» Utan höfúð- borgarsvæðis Áætlaöur mannafli5’ Hlutfall atvinnul Alls Karlar Konur Alls % af hcild Alls %af hcild Alls % 1986 Janúar 2.371 1.034 1.337 444 18,7 1.927 81,3 116.500 2,0 Febrúar 1.099 621 478 363 33,0 736 67,0 116.500 0,9 Mars 823 503 320 297 36,1 526 63,9 116.300 0,7 Apríl 866 473 393 303 35,0 563 65,0 119.700 0,7 Maí 786 444 342 339 43,1 447 56,9 123.000 0,6 Júnf 683 294 389 281 41,1 402 58,9 126.400 0,5 Júlí 655 254 401 296 45,2 359 54,8 129.500 0,5 Ágúst 465 183 282 197 42,4 268 57,6 127.000 0,4 September 308 140 168 110 35,7 198 64,3 124.400 0,3 Október 357 168 189 105 29,4 252 70,6 121.700 0,3 Nóvember 479 230 249 116 24,2 363 75,8 119.000 0,4 Desember 982 461 521 187 19,0 795 81,0 119.000 0,8 1987 Janúar 2.350 880 1.470 224 9,5 2.126 90,5 118.600 2,0 Febrúar 656 357 299 166 25,3 490 74,7 118.600 0,5 Mars 570 303 267 158 27,7 412 72,3 118.600 0,5 Apríl 557 289 268 129 23,2 428 76,8 121.500 0,5 Maí 406 168 238 99 24,4 307 75,6 125.000 0,3 Júní 414 113 301 172 41,5 242 58,5 128.300 0,3 Júlí 421 124 297 187 44,4 234 55,6 131.700 0,3 Ágúst 339 121 218 127 37,5 212 62,5 128.900 0,3 September 203 77 126 55 27,1 148 72,9 126.300 0,2 Október 214 89 125 30 14,0 184 86,0 126.300 0,2 Nóvember 268 98 170 25 9,3 243 90,7 120.900 0,2 Desember Meðaltöl: 652 255 397 37 5,7 615 94,3 120.900 0,5 1.-4. ársfj. 1986 823 401 422 253 30,8 570 69,2 121.583 0,7 1.-4. ársfj. 1987 588 240 348 117 2°,°4, 470 80,0,. 123.800 0,5 Breyting (%) -28,6 -40,3 -17,6 -53,6 -10,84) -17,5 10,84) 1,8 -0,2' 4. ársfj. 1986 606 286 320 136 24,2 470 75,8 119.900 0,5 4. ársfj. 1987 378 147 231 31 8.I4) -16,11 347 91-94) 16,1’ 122.700 0,3 Breyting (%) -37,6 -48,5 -27,9 -77,5 -26,1 2,3 -0,2 » Tala atvinnulausra er reiknuð út frá samanlögðum fjölda atvinnuleysisdaga hvers mánaðar dcilt með meðalfjölda vinnudaga í mánuði (21,67). aTil höfuðborgarsvæðis teljast: Reykjavik, Seltjamames, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Mosfellsbær og Bessastaðahreppur.31 Áætlun Þjóðhagsstofnunar.41 Prósentustig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.