Hagtíðindi

Ukioqatigiit

Hagtíðindi - 01.05.1989, Qupperneq 2

Hagtíðindi - 01.05.1989, Qupperneq 2
154 1989 Vöruskiptin við útlönd januar-mars 1989. í marsmánuði voru fluttar út vörur fyrir 6.715 millj. kr. og inn fyrir 5.587 millj. kr. fob. Vöru- skiptajöfnuðurinn í mars var því hagstæður um 1.128 millj. kr. en í mars í fyrra var vöruskipta- jöfnuðurinn hagstæður um 157 millj. kr. á föstu gengi. Fyrstu þijá mánuði þessa árs voru fluttar út vörur fyrir 16.526 millj. kr. en inn fyrir 13.659 millj. kr. fob. Vöruskiptajöfnuðurinn á þessum tíma var því hagstæður um 2.867 millj. kr. en á sama tíma í fyrra var hann óhagstæður um 2.142 millj. kr. á sama gengi11. Fyrstu þrjá mánuði þessa árs var verðmæti vöruútflutnings 16% meira á föstu gengi en á sama tíma í fyrra. Sjávarafurðir voru um 70% alls útflutn- ingsins og voru um 12% meiri en á sama tíma í fyrra. Útflutningur á áli var 21% meiri og útflutn- ingur kísiljáms var 81% meiri en á sama tíma á síðastliðnu ári. Útflutningsverðmæti annarrar vöru var 10% meira í janúar-mars en á sama tíma í fyrra, reiknað á föstu gengi. Verðmæti vöruinnflumingsins fyrstu þijá mánuði ársins var 17% minna en á sama tíma í fyrra. Verðmæti innflutnings til stóriðju var 15% minna en í fyrra, en verðmæti olíuinnflutnings fyrstu þijá mánuði ársins var 3% meira en á sama tíma í fyrra, reiknað á föstu gengi. Þessir innflutningsliðir ásamt innflutningi skipa og flugvéla eru jafnan breytilegir frá einu tímabili til annars, en séu þeir frátaldir reynist annar innflutningur (81% af heildinni) hafa orðið um 22% minni en í fyrra, reiknað á föstu gengi0. Verðmæti útflutnings og innflutnings janúar-mars 1988 og 1989. í milljónum króna. Á gengi í jan.-mars 1988 Á gengi í jan.-mars 1989‘> 1988 Jan.-mars 1988 Jan.-mars 1989 Jan.-mars Breyting frá fyrra ári % Útflutt alls fob 11.125,9 14.252,2 16.526,1 16,0 Sjávarafurðir 8.031,1 10.287,8 11.537,6 12,1 A1 1.454,2 1.862,8 2.261,6 21,4 Kísiljám 478,8 613,4 1.108,8 80,8 Skip og flugvélar 105,1 134,6 126,5 Annað 1.056,7 1.353,6 1.491,6 10,2 Innflutt alls cif 14.224,4 18.221,5 15.073,1 -17,3 Sérstakir liðir 2> 1.205,6 1.544,4 1.781,8 15,4 Almennur innflutningur 13.018,8 16.677,1 13.291,3 -20,3 Þar af: olía 818,1 1.048,0 1.078,5 2,9 Þar af: annað 12.200,7 15.629,1 12.212,8 -21,9 Vöruskiptajöfnuður fob/cif -3.098,5 -3.969,3 1.453,0 • Innflutningur fob 12.798,0 16.394,2 13.658,8 -16,7 Vöruskiptajöfnuður fob/fob -1.672,1 -2.142,0 2.867,3 An viðskipta álverksmiðju An viðskipta álverksm., jám- blendiverksm. og sérstakrar -2.639,3 -3.381,0 1.062,0 fjárfestingarvöru -2,577,8 -3.302,2 1.042,8 2) Sérstakir innflutningsliðir fob: 1.132,4 1.450,6 1.672,4 770,7 15,3 Skip 530,3 679,3 Flugvélar 1,0 1,3 235,2 Isl. jámblendifélagið 96,7 123,9 179,4 44,8 Landsvirkjun 17,4 22,3 30,8 38,1 íslenska álfélagið 487,0 623,8 456,3 -26,9 11 Miöaö viö meöalgengi á viöskiptavog; á þann mælikvaröa er verö erlends gjaldeyris taliö vera 28,1% hærra í janúar-mars 1989 en á sama tíma áriö áöur.

x

Hagtíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.