Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.05.1989, Blaðsíða 47

Hagtíðindi - 01.05.1989, Blaðsíða 47
1989 199 Mannfjöldamyndrit 31. desember 1988. Hér eru tvær myndir af mannfjöldanum í árslok 1988, og eru þær teiknaöar eftir töflunni á bls. 193-195, nema hvaö notaöar eru tölur fyrir hvem árgang í staöinn fyrir 5 ára hópa. Fyrri myndin er heföbundinn aldurspýramíöi, en f honum fá öU aldursbil jafhháa bjálka, en lengd bjálk- anna ræöst af fjöldakarlaog kvenna á hveijum aldri. Er því auðvelt aö lesa úr honum mismunandi íjölda karla og kvenna, hvorra um sig, eftir aldursskeiöum. Hins vegar getur veriö erfitt aö sjá mismun á tölu karla og kvenna á einstökum aldursbilum, og einnig ererfitt aö átta sig á hlutdeild fólks á einstökum aldursskeiöum í heildarmannfjöldanum. Á þeirri mynd, sem erá næstu sföu ermannfjöldan- um skipt hlutfaUslega eftir kyni, aldri og hjúskapar- stétt. Er honum skipt í 100 jafnstóra flokka eftir aldri. í yngri hluta mannfjöldans kemur þvf minna en einn árgangur í flokk, en f elsta hundraöshlutann koma 19,4 árgangar. Hverjum slfkum aldurshundraöshluta er sföan skipt hlutfaUslega eftir kyni og hjúskaparstétt. Til glöggvunar eru teiknaðar lfnur langsum og þversum yfir myndina sem afmarka hver 10% mann- fjöldans. I hveijumreitsemþærmyndaerþvíl%hans eöa 2.519 fbúar (aukalínur eru settar til þess aö afmarica elsta hundraöshlutann og 5 elstu, og koma 252 íbúar í hvem efstu reitanna). Af myndinni sést, aö kariareru yfirleitt í meirihluta á hveijum aldri fram yfir fimmtugt, en hlutfaU kvenna fer síöan sfhækkandi, enda faUa karlar aö jafriaöi fyrr frá. Því er mjög mikiU hluti elsta aldurshundraös- hlutans áöur giftar konur, aöaUega ekkjur. Einnig sést aö ógift fóUc er fleira í efstu aldursflokkunum en meöal miöaldra fóUcs, enda var þaö tföara fyrst á öldinni aö fóUc gengi ekki í hjónaband en varö síöar. Myndin sýnir einnig aö viö rúmlega 29 ára aldur færist maöur úr yngri hluta landsmanna f þann eldri. Mannfjöldi innan kosningaaldurs er ríflega 30% landsmanna, og til elsta tíunda Wuta landsmanna teljast aUir sem orönir eru tæplega 66 ára. Mannfjöldi 31. desember 1988 eftir kyni, aldri og hjúskaparstétt 95 ára og eldri 90-94 ára 85-89 áia 80-84 ára 75-79 ára 70-74 ára 65-69 ára 60-64 ára 55-59 ára 50-54 ára 45-49 ára 40-44 ára 35-39 ára 30-34 ára 25-29 ára 20-24 ára 15-19 ára 10-14 ára 5-9 ára (M ára 2000 í árgangi 1000 í árgangi lOOOíárgangi 2000 í árgangi =5000 íbúar EZZKS3 Ógift fólk Gift fólk r/AVi ÁÖur gift fólk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.