Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.05.1989, Blaðsíða 33

Hagtíðindi - 01.05.1989, Blaðsíða 33
1989 185 Ekki hefur verið unnt að breyta eldri tölum til samræmis við núgildandi mörk á nokkrum stöðum, en þar er um að ræða breytingar sem hafa ekki raskað íbúatölum verulega á sínum tíma. Eftir 1930 hefur land verið lagt til þessara staða, auk þess sem áðurvartalið: Reykjavík 1943 (fráSeltjamamesi og Mosfellshreppi), Hafnarfjörður 1936 (frá Garðabæ og Grindavík) og 1971 (frá Garðabæ), Keflavfk 1966 (frá Gerðahreppi), Akranes 1964, Blönduós- hreppur 1936, Akureyri 1955, Húsavík 1954, Nes- kaupstaður 1943 ogHafnarhreppur 1966. Mörkum milli Garðabæjar og Hafnarfjarðar var breytt 1978, svo og mörkum Reykjavíkur og Seltjamamess. Síðan 1930 hefur sú breyting ein orðið á mörk- um sýslna, að Garðahreppur og Bessastaðahreppur voru skildir frá Gullbringusýslu 1974 og lagðir til Kjósarsýslu. í Kjósarsýslu em nú fjögur sveitar- félög, Bessastaðahreppur, Mosfellsbær, Kjalames- hreppur og Kjósarhreppur. I töflunni em sýndar íbúatölur hreppa, sem hafa eða hafa haft 1.000 íbúa eða fleiri. Tölur eftirfarandi kaupstaða og hreppa, sem hafa verið stofnaðir eftir 1930, em lægri en rétt væri, þar sem notaðar em þéttbýlisstaðartölur sem miðast við þáverandi mörk staðarins: Blönduós 1930, Hafnarhreppur 1930 og 1940, Selfoss og Hveragerði 1940. KópavogurvarstofnaðurúrlandiSeltjamamess 1948 og em tölur þess 1930 og 1940 fyrir báða staðina. Selfoss var stofnaður úr landi Ölfushrepps og tveggja annarra hreppa 1946 og Hveragerðis- hreppur var stofnaður úr hluta Ölfushrepps 1946. íbúatala Ölfushrepps 1930 er því fyrir alla þrjá staðina (Selfoss þó að hluta), og að hluta til 1940. Mannfjöldi eftir byggðarstigi 1930-88. Allt landið Staðir með 200 íbúa og fleiri 38 108.861 61.539 46 121.474 79.272 49 143.973 108.794 50 177.292 142.876 58 204.578 174.054 íbúar 100.000 og fleiri — - íbúar 50.000-99.999 - - - - 1 58.584 1 79.930 1 95.011 íbúar 10.000-49.999 1 28.831 1 38.823 - - - - 2 23.319 íbúar 5.000-9.999 — — 1 5.969 2 13.381 3 23.020 2 12.361 íbúar 2.000-4.999 5 16.121 4 13.369 5 15.095 4 13.870 4 11.491 íbúar 1.000-1.999 2 2.388 4 5.531 3 3.603 4 5.922 8 10.664 íbúar 500-999 13 9.016 11 7.583 14 9.905 17 12.672 19 13.936 íbúar 300-499 10 3.555 14 5.286 16 6.194 16 6.195 14 5.309 íbúar 200-299 7 1.628 11 2.711 8 2.032 5 1.267 8 1.963 Fámennari staðir og strjálbýli 47.322 42.202 35.179 34.416 30.524 íbúar 100-199 12 1.772 12 1.478 11 1.425 lí 1.803 10 1.476 íbúar 50-99 5 405 7 496 13 929 10 823 11 802 Strjálbýli 45.145 40.228 32.825 31.790 28.246 1930 1940 1950 1960 1970 1988 1980 1987 Alls % Karlar Konur Allt landið Staþir með 200 íbúa og fleiri íbúar 100.000 og fleiri íbúar 10.000-99.999 íbúar 5.000-9.999 íbúar 2.000-4.999 íbúar 1.000-1.999 íbúar500-999 íbúar 300-499 íbúar 200-299 Fámennari staðir og strjálbýli íbúar 100-199 íbúar 50-99 Strjálbýli 229.187 247.357 58 202.256 59 222.586 59 1 121.207 1 137.370 1 1 13.420 1 13.856 1 2 13.830 2 14.911 2 6 18.093 6 18.879 6 15 19.404 16 21.545 16 14 9.544 12 8.477 12 12 4.909 15 5.998 15 7 1.849 6 1.550 6 26.931 24.771 15 1.904 19 2.481 19 13 13 10 665 11 24.076 21.625 251.690 100,0 126.444 125.246 227.247 90,3 113.283 113.964 141.353 56,2 69.465 71.888 13.972 5,6 6.866 7.106 15.152 6,0 7.730 7.422 19.084 7,6 9.865 9.219 21.760 8,6 11.102 10.658 8.452 3,4 4.352 4.100 5.902 2,3 3.077 2.825 1.572 0,6 826 746 24.443 9,7 13.161 11.282 2.543 1,0 1.327 1.216 705 0,3 366 339 21.195 8,4 11.468 9.727 í línum undir hverri dálkfyrirsögn hér aö ofan er fyrst til- greind tala staöa og síðan tilheyrandi íbúatala. -VarÖandi skilgreiningu þéttbýlis fylgir Hagslofan þeim reglum, sem hagslofur Noröurlanda nota, cftir því sem föng eru á. Frá og með 1976 telst allt þéttbýli á svæðinu frá suður- mörkum Hafnarfjarðar og að noröurmörkum Mosfellsbæjar til eins staðar í þessari töflu, og frá og með 1979 er ein- vörðungu um að ræða þéttbýli á þessu svæði. Árbæjarhverfi í ölfushreppi er nú í fyrsta sinn talið meðal staða mcð 50 íbúa eða fleiri, og á Hólum í Hólahreppi fór íbúatalan aftur upp fyrir þau mörk, en á Eiðum í Eiðahreppi fækkaði fólki niður fyrir þau.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.