Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.05.1989, Blaðsíða 25

Hagtíðindi - 01.05.1989, Blaðsíða 25
1989 Meðalgengi dollars 1987-1989. 177 í krónum. Mars Janúar -mars Kaup Sala Kaup Sala 1987 39,11 39,23 39,37 39,49 1988 39,10 39,22 37,73 37,85 1989 53,16 53,30 50,88 51,01 Heimild: Seðlabanki fslands Athugasemd við töflu um fískafla 1989 og 1988. Tölur um togarafisk eru bráðabirgðatölur og ekki unnar eftir sömu heimildum og aðrar tölur töflunnar. Því kann að gæta nokkurs misræmis á milli þeirra, sem leiðréttást í endanlegum tölum ársins. Launavísitala Hagstofan hefur reiknað launavísitölu til greiðslujöfnunarfyrirjúnímánuð 1989. Er vísitalan 2.244 stig eða 1,3% hærri en vísitala fyrra mánaðar. Fiskafli janúar-apríl 1988 og 1989 Þús. tonna m.v. fisk upp úr sjó Botnfiskafli togara Botnfískafli báta Botnfískafli alls Sfldarafli Loðnuafli Annar afli Fiskafli alls 1988 1989 133,5 122,6 116,8 132,5 250,3 255,1 4,5 0,7 604,8 607,3 10,3 5,8 869,9 869,0 Heimild: Fiskifélag íslands Skýringar við mannfjöldatöflur á bls. 192-196. Töflurnar fjórar á bls. 192-198 sýna endanleg- ar tölur yfir mannfjölda á landinu eftír kyni, aldri og hjúskaparstétt, annars vegar 31. desember 1988 og hins vegar að meðaltali yftr árið. Koma árslokatöl- urnar í stað samsvarandi talna á bls. 41-47 í janúar- blaði Hagtíðinda 1989. Þær eru notaðar til þess að sýna nýjustu stöðu mannfjöldans, en meðalmann- fjöldatölumar eru notaðar þegar reikna þarf tíðni atvika yfir árið. Mannfjöldinn 31. desember er reiknaður eftir upphaflegum tölum 1. desember, og er þá miðað við breytingar mannfjöldans fram til áramóta, sem ekki hafði verið tekið tillit til þegar íbúaskrár voru unnar. Þó era engar breytingar gerðar vegna fólksflutn- inga. Breytingar ffá upphaflegu tölunum era þær helstar, að böm á 1. ári era fulltalin og að skipting á hjúskaparstétt breytíst nokkuð, einkum hjá fólki á þrítugsaldri. Við samdrátt í þijá aðalflokka hjúskaparstéttar, era taldirmeð giftu fólkimakarvamarliðsmannaog erlendra sendiráðsmanna (þeir era ekki á þjóðskrá hér á landi), og fólk sem hefur slitið samvistum eða skilið að borði og sæng, enda er staða þess varðandi stofnun nýs hjúskapar hin sama og annars gifts fólks. Þegar svo ber undir, að tíl landsins flyst fólk, sem er gift en maki fylgir ekki, telst það hafa slitíð samvistum, þó að svo sé ekki í raun. Hið sama á við þegar annað hjóna flytur lögheimili sitt til útlanda, þá teljast þau hafa slitíð samvistum, þó að svo þurfi ekki að vera íraun. Samkvæmt framansögðu teljast til áður gifts fólks einungis þeir sem slitið hafa hjúskap við lögskilnað eða lát maka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.