Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.05.1989, Síða 47

Hagtíðindi - 01.05.1989, Síða 47
1989 199 Mannfjöldamyndrit 31. desember 1988. Hér eru tvær myndir af mannfjöldanum í árslok 1988, og eru þær teiknaöar eftir töflunni á bls. 193-195, nema hvaö notaöar eru tölur fyrir hvem árgang í staöinn fyrir 5 ára hópa. Fyrri myndin er heföbundinn aldurspýramíöi, en f honum fá öU aldursbil jafhháa bjálka, en lengd bjálk- anna ræöst af fjöldakarlaog kvenna á hveijum aldri. Er því auðvelt aö lesa úr honum mismunandi íjölda karla og kvenna, hvorra um sig, eftir aldursskeiöum. Hins vegar getur veriö erfitt aö sjá mismun á tölu karla og kvenna á einstökum aldursbilum, og einnig ererfitt aö átta sig á hlutdeild fólks á einstökum aldursskeiöum í heildarmannfjöldanum. Á þeirri mynd, sem erá næstu sföu ermannfjöldan- um skipt hlutfaUslega eftir kyni, aldri og hjúskapar- stétt. Er honum skipt í 100 jafnstóra flokka eftir aldri. í yngri hluta mannfjöldans kemur þvf minna en einn árgangur í flokk, en f elsta hundraöshlutann koma 19,4 árgangar. Hverjum slfkum aldurshundraöshluta er sföan skipt hlutfaUslega eftir kyni og hjúskaparstétt. Til glöggvunar eru teiknaðar lfnur langsum og þversum yfir myndina sem afmarka hver 10% mann- fjöldans. I hveijumreitsemþærmyndaerþvíl%hans eöa 2.519 fbúar (aukalínur eru settar til þess aö afmarica elsta hundraöshlutann og 5 elstu, og koma 252 íbúar í hvem efstu reitanna). Af myndinni sést, aö kariareru yfirleitt í meirihluta á hveijum aldri fram yfir fimmtugt, en hlutfaU kvenna fer síöan sfhækkandi, enda faUa karlar aö jafriaöi fyrr frá. Því er mjög mikiU hluti elsta aldurshundraös- hlutans áöur giftar konur, aöaUega ekkjur. Einnig sést aö ógift fóUc er fleira í efstu aldursflokkunum en meöal miöaldra fóUcs, enda var þaö tföara fyrst á öldinni aö fóUc gengi ekki í hjónaband en varö síöar. Myndin sýnir einnig aö viö rúmlega 29 ára aldur færist maöur úr yngri hluta landsmanna f þann eldri. Mannfjöldi innan kosningaaldurs er ríflega 30% landsmanna, og til elsta tíunda Wuta landsmanna teljast aUir sem orönir eru tæplega 66 ára. Mannfjöldi 31. desember 1988 eftir kyni, aldri og hjúskaparstétt 95 ára og eldri 90-94 ára 85-89 áia 80-84 ára 75-79 ára 70-74 ára 65-69 ára 60-64 ára 55-59 ára 50-54 ára 45-49 ára 40-44 ára 35-39 ára 30-34 ára 25-29 ára 20-24 ára 15-19 ára 10-14 ára 5-9 ára (M ára 2000 í árgangi 1000 í árgangi lOOOíárgangi 2000 í árgangi =5000 íbúar EZZKS3 Ógift fólk Gift fólk r/AVi ÁÖur gift fólk

x

Hagtíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.