Hagtíðindi - 01.12.1989, Síða 20
420
1989
Vísitala byggingarkostnaðar í desember 1989
Hagstofan hefur reiknað vísitölu byggingar-
kostnaðar eftir verðlagi um miðjan desember 1989.
Reyndist hún vera 159,6 stig, eða 1,1% hærri en í
nóvember (júní 1987=100). Þessi vísitala gildir
fyrir janúar 1990. Samsvarandi vísitala miðuð við
eldri gmnn (desember 1982=100) er 510 stig.
Af hækkun vísitölunnar frá nóvember til des-
ember má rekja tæplega 0,3% til aukningar á
mælieiningafjölda í múrverki og pípulögn undan-
fama mánuði, sem fiam hefur komið við endur-
skoðun. Verðhækkun ýmissa efnis- og þjónustuliða
hafði í för með sér alls 0,8% hækkun vísitölu
byggingarkostnaðar.
Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala bygging-
arkostnaðar hækkað um 27,3%. Síðustu þrjá
mánuði hefur vísitalan hækkað um 3,8% og sam-
svarar það 16,3% árshækkun.
Breytingar vísitölu byggingarkostnaðar 1988-1989
Vísitölur Breyting fra fyrra mánuði, % Umreiknað til árshækkunar miðað við hækkun vísitölunnar:
Gildis- tími Út- reiknings- tími Síðasta mánuð % Síðustu 3 mánuði % Síðustu 6 mánuði % Síðustu 12 mánuði %
1988
Janúar 107,9 107,4 -0,5 14,7 16,2
Febrúar 107,4 107,3 -0,1 12,2 15,3
Mars 107,3 108,7 1,3 16,8 3,6 12,7 14,1
Apríl 108,7 110,8 1,9 25,8 13,3 8,2 15,4
Maí 110,8 111,9 1,0 12,5 18,3 8,4 14,1
Júní 111,9 121,3 8,4 163,2 55,1 26,4 21,3
Júlí 121,3 123,5 1,8 24,0 54,3 32,2 23,1
Ágúst 123,5 124,3 0,6 8,1 52,2 34,2 22,7
September 124,3 124,5 0,2 1,9 11,0 31,2 21,6
Október 124,5 124,8 0,2 2,9 4,3 26,9 17,2
Nóvember 124,8 124,9 0,1 1,0 1,9 24,6 16,2
Desember 124,9 125,4 0,4 4,9 2,9 6,9 16,2
1989
Janúar 125,4 129,5 3,3 47,1 16,0 10,0 20,6
Febrúar 129,5 132,5 2,3 31,7 26,6 13,6 23,5
Mars 132,5 136,1 2,7 38,0 38,7 19,5 25,2
Apríl 136,1 139,0 2,1 28,8 32,8 24,1 25,5
Maí 139,0 141,6 1,9 24,9 30,4 28,5 26,5
Júní 141,6 144,3 1,9 25,5 26,3 32,4 19,0
Júlí 144,3 145,3 0,7 8,6 19,4 25,9 17,7
Ágúst 145,3 147,3 1,4 17,9 17,1 23,6 18,5
September 147,3 153,7 4,3 66,5 28,7 27,5 23,5
Október 153,7 155,5 1,2 15,0 31,2 25,1 24,6
Nóvember 155,5 157,9 1,5 20,1 32,1 24,3 26,
Desember 157,9 159,6 1,1 13,8 16,3 22,3 27,3
1990
Janúar 159,6