Hagtíðindi

Volume

Hagtíðindi - 01.12.1989, Page 23

Hagtíðindi - 01.12.1989, Page 23
1989 Meðalgengi dollars 1987-1989 423 í krónum. Október Janúar-október Kaup Sala Kaup Sala 1987 38,62 38,74 39,00 39,12 1988 47,09 47,21 42,54 56,29 1989 61,73 61,89 56,14 56,29 Heimild: Seðlabanki fslands Húsaleiga Leiga fyrir íbúðarhúsnæði og atvinnuhúsnæði sem samkvæmt samningum fylgir vísitölu húsnæðiskostnaðar eða breytingum meðallauna, sbr. lög nr. 62/1984, hækkar um 2,5% frá og með 1. janúar 1990. Reiknast þessi hækkun á þá leigu sem er í desember 1989. Leiga helst síðan óbreytt næstu tvo mánuði, þ.e. í febrúar og mars 1990. Athugasemd við töflu um fiskafla 1989 og 1988 Tölur um togarafisk eru bráðabirgðatölur og ekki unnar eftir sömu heimildum og aðrar tölur töflunnar. Því kann að gæta nokkurs misræmis á milli þeirra, sem leiðréttist í endanlegum tölum ársins. Fiskafli janúar-nóvember 1988 og 1989 Þús. tonna m.v. fisk upp úr sjó 1988 1989 Botnfiskafli togara 378,8 352,8 Botnfiskafli báta 248,2 258,2 Botnfiskafli alls 627,0 611,0 Síldarafli 75,4 66,1 Loðnuafli 797,6 642,6 Annar afli 43,6 37,8 Fiskafli alls 1.543,6 1.357,5 Heimild: Fiskifélag fslands Launavísitala Hagstofan hefur teiknað launavísitölu fyrir des- embermánuð 1989 miðað við meðallaun í nóvem- ber. Er vísitalan 112,7 stig eða 2,2% hærri en vísitala fyrra mánaðar. Samsvarandi launavísitala til greiðslujöfnunar fasteingaveðlána tekur sömu hækkun og er því 2.467 stíg í janúar 1990.

x

Hagtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.