Hagtíðindi

Ukioqatigiit

Hagtíðindi - 01.12.1989, Qupperneq 28

Hagtíðindi - 01.12.1989, Qupperneq 28
428 1989 Tafla 1. Mannfjöldi 1. des. 1989 eftir umdæmum og kyni (frh.) Alls Karlar Konur Alls Karlar Konur Hörgslandshreppur 179 103 76 Djúpárhreppur 262 143 119 Kirkjubæjarhreppur 269 149 120 Ámessýsla 7.035 3.723 3.312 Skaftártunguhreppur 85 48 37 Gaulveijabæjar- Leiðvallarhreppur 76 40 36 hreppur 138 66 72 Alftavershreppur 39 24 15 Stokkseyrarhreppur 519 275 244 Mýrdalshreppur 614 330 284 Eyrarbakkahreppur 527 280 247 Rangárvallasýsla 3.264 1.723 1.541 Sandvíkurhreppur 109 57 52 Austur-Eyjafjalla- Hraungerðishreppur 202 119 83 hreppur 194 103 91 Villingaholtshreppur 195 98 97 Vestur-Eyjafjalla- Skeiðahreppur 235 133 102 hreppur 209 112 97 Gnúpveijahreppur 312 171 141 Austur-Landeyja- Hrunamannahreppur 618 318 300 hreppur 213 104 109 Biskupstungnahreppur 488 277 211 Vestur-Landeyja- Laugardalshreppur 236 130 106 hreppur 175 94 81 Grímsneshreppur 258 141 117 Fljótsh líðarhreppur 224 131 93 Þingvallahreppur 49 29 20 Hvolhreppur 682 363 319 Grafningshreppur 47 25 22 Rangárvallahreppur 744 381 363 Hveragerði 1.586 814 772 Landmannahreppur 127 67 60 Ölfushreppur 2 1.516 790 726 Holtahreppur 267 148 119 Ásahreppur 167 77 90 Óstaösettir 24 17 7 1 Hafnarhrcppur í Austur-Skaftafellssýslu varS ba.T 31. desember 1988, sbr. ákvæði 3. mgr. 7. gr. og 49. gr. sveilaistjómarlaga nr. 8 18. aprfl 1986 (auglýsing félagsmálaráöuneytis nr. 537 15. dcsember 1988). 2 Selvogshrcppur í Ámessýslu var sameinaður Ölfiishrcppi 1. janúar 1989, á grundvelli 2. mgr. 5. gr. sveitarstjómarlaga og í samræmi við tillögur nefndar, sem skipdð var samkvæml 107. gr. sveitarstjómarlaga (auglýsing nr. 353 7. júlí 1988). [Framhald frá bls. 425] félög á Suðumesjum sín. Annars staðar á landinu eru sveitarfélög í hveiju kjördæmi saman um sam- band, nema á Norðurlandi, en þar er eitt samband í tveimur kjördæmum. I töflum 3 og 5-8 er notuð skipting landsins í landsvæði, þó þannig að grann- sveitarfélög Reykjavíkur eru sýnd sérstaklega. Geta menn þá eftir þörfum lagt tölur þeirra við tölur Reykjavíkur eða Suðumesja. Það er sérkenni þeitrar skiptingar landsins sem rakin er hér að ofan, að hún er bundin við landftæði- leg möik sem breytast ekki, nema þá sjaldan og með formlegum hætti. í töflum 2 og 3 er hins vegar sýnd- ur mannfjöldinn eftir byggðarstigi og á einstökum stöðum í þéttbýli og í strjálbýli. Það er einkenni þeirra að mörkin eru síbreytileg eftir því sem staðir vaxa og land sem áður var strjálbýli er tekið undir þéttbýli. I töflu 4 er sýndur mannfjöldi í sóknum landsins, prestaköllum og piófastsdæmum. Þar sem því er til að dreifa er sókninni jafnframt skipt á milli sveitar- félaga, og er því landffæðileg skipting ýtarlegri í þessari töflu en öðrum. Aldur og hjúskaparstétt I töflunum er aldur miðaður við árslok 1989. Er því aldur þeirra, sem fæddir eru 2.-31. desember oftalinn um eitt ár miðað við 1. desember, en ef rniðað er við árslok eru böm á 1. ári vantalin um böm fædd í desember (u.þ.b. 350), en allir árgangar of- taldir um þá sem deyja í desember (u.þ.b. 150). I töflu 5 er sýndur mannfjöldinn eftir einstökum árgöngum. I töflu 7 sést skipting alls mannfjöld;ins á 5 ára aldursflokka. Hjúskaparstétt kemur fram í töflum 6-8. Ógiftir teljast þeir einir, sem hafa aldrei gengið í hjónaband. Með í tölu þeirra era þó þeir sem skráðir era með ótilgreinda hjúskaparstétt, 7 karlar og 5 konur. Er hér um að ræða útlendinga, sem hafa flust ^hingað til lands og þá taldir utan hjónabands. Aður er fram komið að hjón verða að eiga lög- heimili saman, og í töflu 8 taka tölur um hjónabönd einvörðungu til gifts fólks sem er samvistum. í töflu 6 sést og tala gifts fólks sem er ekki samvistum, það er fólks sem hefur slitið samvistir eða skilið að borði og sæng. í töflu 7 telst allt gift fólk saman. Þó að vamarliðsmenn og erlendir sendiráðs- menn eigi ekki lögheimili hér á landi, eiga íslenskir makar þeirra það, og era þeir í töflunum 87 talsins, 1 kaii og 86 konur. Þegar svo ber undir, að til landsins flyst fólk sem er gift en maki fylgir ekki, telst það hafa slitið samvistir þó að svo sé ekki í raun. Þetta á við um starfsmenn á vegum erlendra verktakafyrirtækja og aðra þá sem flytjast hingað en eiga áfram annað heimili og sitt heimilisfólk erlendis. Sama á við þegar annað hjóna flytur lögheimili sitt héðan til

x

Hagtíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.