Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.12.1989, Side 33

Hagtíðindi - 01.12.1989, Side 33
1989 433 Mynd 2. Fjölgun og fækkun fólks eftir landsvæðum 1989 Hlutdeild landsvæðanna í mannljölda 1989, 20% á milli strika Breidd súlanna sýnir hlutdeild hvers landsvæðis í mannfjöldanum 1. desember 1989, Ld. sést að í Reykjavík búa læplega 40% landsmanna, og að utan höfuðborgarsvæðis og Suðumesja búa um 40%. - Hæð súlanna sýnir hlutfallslega fólksfjölgun ffá 1. desember 1988 til 1. desember 1989. - Flatannál hvcrrar súlu svarar til tölu einstaklinga sem Qölgaði um eða fækkaði á árinu. fjörðum fækkaði um 2,5%, og á Vesturlandi og á Notðurlandi vestra um 1,0%. í höfuðborgarþéttbýli fjölgaði fólki um 1,4%, á 58 öðrum þéttbýlisstöðum með 200 íbúa eða fleiri fjölgaði um 0,2%, en í stijálbýli fækkaði um 1,3%. 56,5% landsmanna búa í höfuðborgarþéttbýli, 33,9% á öðrum þéttbýlisstöðum og 9,5% í sttjálbýli, þar af 1,3% á 30 stöðum með 50-199 íbúa. í Reykjavík fjölgaði fólki um 916 eða tæplega 1,0%. Það er minni fjölgun en hefur verið þar undanfarin þijú ár. I öðrum sveitarfélögum á höfíið- borgarsvæði fjölgaði um 2,3%, mest 6,1% í Bessa- staðahreppi, 3,9% í Mosfellsbæ og 2,4% í Hafriar- firði og Kópavogi. Fjölgun í Garðabæ og á Seltjar- namesi vaið minni en vant er þar. —A Suðumesjum fjölgaði mest í Vamsleysustrandarhreppi (þar eru Vogar) um 5%, og í Keflavik 1,8%. Lítils háttar fjölgun varð í Gaiði og Grindavík, en í Sandgeiði og Njarðvík fækkaði nokkuð. — Á Vesturlandi fækkaði fólki í öllum héruðum og á stærstu stöðum. I Stykkishólmi fækkaði um 2,1%, en minni fækkun varð í Ólafsvík og á Akranesi. í Borgamesi stóð mannfjöldi nokkum veginn í stað, en óx um 3% í Eyrarsveit (þar er Grundarfjörður). —Hólmavík er eini staðurinn á Vestfjörðum þar sem fjölgun varð á árinu, um 3%. Martnfjöldi stóð í stað í Bolungarvík og á ísafirði, en annars staðar fækkaði fólki. Á Patreksftrði fækkaði um 6%, og eru íbúar þar nú álfka margir og árið 1960. Á Flateyri fækkaði fólki um 12% og á Suðureyri um 5%. íbúar á Flateyri ern 161 færri en þeir hafa orðið flestir, árin 1936 og [Framhald á bls. 442]

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.