Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.12.1989, Side 39

Hagtíðindi - 01.12.1989, Side 39
1989 439 Mynd 3. Hlutdeild landsvæðanna í fólksfjölgun 1979/84 1984/89 Revkiavík Önnur landsvæði Önnur landsvæði* Reykjavík 1 * A seinna 5 ára tímabilinu varð fólksfjölgun á landsvæðum utan höfuðborgarsvæðis. Á myndinni sést að það brettist uppá kökuhluta Reykjavíkur og annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæði. Svæðið þar sem þeir eru tvöfaldir svarar til fólksfækkunar utan höfuðborgarsvæðisins. Mynd 4. Mannfjöldi á íslandi 1703-1989 1703 1824 1925 1953 1968 1989 Landsmenn voru rúmlega 50.000, eða fimmtungur mannfjöldans 1989, í fyrsta manntalinu, 1703. Þeim fækkaði mikið í stórubólu 1707-08, og náðu ekki þeirri tölu aftur fyrr en 1824. íbúatalan 1989ertvöfaldurmannfjöldiársins 1943,þrefaldur mannfjöldinn 1909 og fjórfaldur fólksfjöldinn 1853. Árin eftir stórubólu og eftir Skaftárelda var mannfjöldi á íslandi minni en einn sjötti hluti mannfjöldans 1989.

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.